Ford Thunderbird 1985
MB 207

Bíllinn var sprautaður vorið 2003. Boddí sæmilegt af 19 ára bíl að vera.


Vél : 1973 302 V8, endurbyggð 2003.

- Þrykktir stimplar 0.20 yfirstærð frá Lunati.
- Clevite legur á renndum sveifarási (0.10/0.20).
- Crane tímagír
- Crane kambás og undirlyftur: HMV 260-2NC (#36390 og #99280-16).
- ,,High Output" smurolíudæla.
- B&M aukakælir fyrir smurolíu.
- ,,High Output" vatnsdæla.

Hedd: 1973 original 64 cc , ventlar 45/37 mm
Breyting á heddi:
Plönun - þjöppun aukin úr 9.28 í 10.0
Íþrykktir rokkerarma-pinnar teknir úr, stallar lækkaðir um 12 mm og göt snittuð fyrir 7/16" gengjur.
Crane ventilgormar (#99833-16)
Crane ventilgormahattar (#99944-16)
Crane 7/16" snittaðir rokkerarma-pinnar (#99157-16)
Crane undirlyftustanga- stýriplötur (#52650)
Crane undirlyftustangir, 5/16" sérhertar, 170 mm langar (#36630-16)
Harland Sharp rúllurokker-armar, opnunar-hlutfall 1,70 (#S4003-77)
Moroso ventlalok (hærri) (#68201)

Millihedd: Holley Street Dominator (ál).
Blöndungur: Edelbrock 1406 , 600 cfm, 4ra hólfa.
Edelbrock þrýstijafnari/stillir fyrir bensín (bensíngeymir/dæla ársgamalt)
KN loftsía (pottur)
Kveikja. Original Ford Duraspark II
Vatnskassi: Nýr með rafmagnsviftu.

Rafkerfi:
Nýr 100 ampera alternator

Nýr startpungur

Sjálfskipting: 3ja gíra Ford C4 með Shift-kit
B&M aukakælir fyrir sjálfskiptingu

Undirvagn:
Nýir gormar , aftan og framan
Nýir demparar að framan
Jafnvægisstöng að aftan
Felgur: American Racing AR-225 14x6
Dekk: BF Goodrich Life Saver A/W 215 70 R14 M+S

Bremsur:
Nýlegir diskar/klossar að framan
Nýlegar skálar/borðar að aftan

Annað:
Mótorpúðar eru þunnir/stífir (fyrir spyrnu).
Nýir orginal (þykkari/mýkri) mótorpúðar fylgja
Nýjar pústflækjur fylgja

 

 

Aftur á aðalsíðu