Þennan myndarlega Land Rover af Seríu 2A á Björn Sigurðsson á Akureyri. Myndirnar eru teknar sumarið 2004 þegar eigendur Land Rover fjölmenntu með bíla sína á ,,landsmót" á Húnavöllum. Ljósmyndir: Björn Sigursson.

 

Til baka

Aftur á aðalsíðu