LISTFLUGVLIN PITTS S-1S SPECIAL
Ath: Greinin birtist Tmaritinu Blnum 1.tbl.1996

hugamenn um listflug (aerobatics) deila um flest sem vikemur hugamlinu, eins og gengur. Um eitt munu eir vera sammla - a flugfimi Pitts-listflugunnar s einstk.

Pitts er ein fjlmargra smflugvla sem kaupa m setti til samsetningar. Pitts er samt sem ur hreinrktu keppnisvl, srhf fyrir listflug. tt vlin

TJ-ABJ, Pitts S-1S Special bur sumarsins. Ein glsilegasta (en ekki gilegasta) einkaflugvlin hrlendis. Flugtmar milli skoana eru 2000 en talsvert frri s vlin notu til flugfimleika.

s fremur stutt og olmikil eins hreyfils tvekja, me grarlegan vngflt, eru hlutfllin og straumlnan gtu innbyris samrmi. Me v a tefla saman gu handbragi, litum og skreytingu getur Pitts ori einstaklega fallegur gripur.

Brautryjendur essu sporti hérlendis hafa m.a. veri eir Bjrn Thoroddsen og Hnn Sndal. sari rum hafa fleiri bst hpinn. Einn eirra er Arngrmur B. Jhannsson flugstjri og annar forsvarsmaur Atlanta en flugvlin hans (en hann einnig slatta af faregaotum) er merkilegur gripur.

slenska flugflotanum eru tvr Pitts (þegar þessi grein var skrifuð). Ein er tveggja sta af gerinni Pitts S-2A, TF BTH, en hana Bjrn Thoroddsen flugstjri. Hin er eins stis af gerinni S-1S Special, TF-ABJ eigu Arngrms B. Jhannssonar flugstjra og forstjra flugflagsins Atlanta Mosfellsb. Atlanta, en hj v starfa um 500 manns a staaldri, gerir t 12 faregaotur leiguflugi hr og ar heiminum. Arngrmur stjrnar verkefnum jafnframt flugstjrastarfinu og er v fer og flugi um va verld, ess ors fyllstu merkingu.

rtt fyrir annrki gaf Arngrmur sr tma til a spjalla vi blaamann Blsins um Pitts Special. Vi frum me Arngrmi flugskli hans og Bjrns

,,Precision Wings" ir a vlin er bin srsmuum samhverfum vngjum fr samnefndu fyrirtki Kanada. Hallastrin essum vngjum eru nkvmnissmi og gera a m.a. a verkum a flugmaurinn getur stva hraan snning um lengdars nnast grubroti.

Thoroddsens til a skoa gripinn. flugsklinu stendur, auk vlar Arngrms, tveggja sta Pitts listfluga Bjrns og gulur Piper Cub.

Bjrn Thoroddsen smai sna vl eftir teikningum fr Pitts og vann verki a mestu leyti heima hj sr. Vl Bjrns ekkja margir en hn og listflug Bjrns hafa vaki athygli vi mis tkifri. rija Pitts vlin mun a lkindum btast hpinn v Skli Magnsson flugstjri mun vera me eina slka smum.

a verur varla nokkurn halla tt fullyrt s a Pitts Special TF-ABJ s ein fallegasta flugvlin slenska flotanum um essar mundir og er sama hvort tt er vi vlina heild ea handbragi - smin er einstaklega falleg enda mun flugvlasmiurinn, sem smai vl Arngrms, vera srflokki. Flug hefur veri fastur ttur lfi Arngrms Brynjars Jhannssonar fr v unglingsrum Akureyri

Arngrmur snir okkur nja riggja blaa trskrfu sem hann hyggst reyna sumar. Skrfan, sem er me fstum skuri (76/56), vegur einungis 5,5 kg.

og hafa margar vlar veri upphaldi hj honum. Hann segir a Pitts hafi alltaf skoti upp kollinum aftur og aftur og loks egar hann eygi mguleika a eignast vl, innan skynsamlegra vermarka, hafi ekkert anna komi til greina. Af Arngrmi frddumst vi frekar um essa merkilegu og fallegu flugvl.

UM TILUR

,,Pitts er framleidd sem byggingarsett (kit-plane). a srkennilega vi essa flugvl er a hn er hnnu fyrir listflug n nokkurrar mlamilunar; engum eiginleikum listflugunnar er frna fyrir gindi, bna, stl ea anna sem ekki hefur me flugeiginleikana a gera. rum eiginleikum, sem ekki beinlnis jna flugfiminni, er miskunnarlaust frna. Af því leiðir að svifhfni vlarinnar er nnast engin; missi hreyfillinn afl fellur vlin eins og steinn; brautarsn aflugi er engin vegna ess a byggingarlagi jnar flugfiminni fremur en ýtrustu ryggissjnarmium. Eftir lendingu verur a aka vlinni krkustigum inn flughla til a flugmaurinn sji hvert hann er a fara. Hrai lendingu er yfirleitt 85 mlur og hefur eirri athfn veri lkt vi a aka rhjli aftur bak 150 km hraa.

Þá fylgir flugeiginleikum Pitts mislegt sem gerir srstakar krfur til flugmannsins. Vlin gerir t.d. ekkert af sjlfsdum - a slappar enginn af

Stjrntki eru eins fbreytt og lg leyfa. essari vl er helst ekki haft neitt umfram a sem skapar flugeiginleikana. a telst t.d. lxus vl Arngrms a henni skuli vera rafkerfi.

flugmannsstinu eftir flugtak og flestar einkavlar eru hentugri til tsnisflugs en Pitts. En hn hefur a m.a. fram yfir flestar arar a fylgja fyrirmlum flugmannsins t ystu sar og a bkstaflegri merkingu. Sumir lkja essari hfni vi a vngirnir su nnast spenntir á flugmanninb sjlfan.

Pitts tvekjan sr langa sgu. Hn er upphaflega hnnu af Curtis Pitts, bandarskum flugmanni og flugvirkja sem vann fyrir sjherinn flotast Florida. hugaml hans var listflug og tt hann hefi a a tmstundagamni var metnaur hans mikill og hann stefndi a tttku heimsmeistarakeppni.

Curtis Pitts flug strri Waco Model F tvekju. Hann geri sr engar vonir um a n langt listflugi eirri vl og kva v a hanna og sma smrri og liprari flugvl, sem hefi flesta eiginleika sem keppendur listflugi sktust eftir og sem mestum mli.

Fyrsta flugvl Pitts var me 55 ha Lycoming hreyfli og flaug fyrst ri 1944 (sumir segja 1945). nnur rinni var vl me 85 ha Continental & Pitts hreyfli og s rija me 125 ha hreyfli.

Curtis Pitts var sannfrur um a markaur vri fyrir essa tegund sportflugvlar og fkk menn li me sr til a fjrmagna framleislu. Af einhverjum stum lt eftirspurnin sr standa og tlanir runnu sandinn.

KVENNAR

a var ekki sst konum a akka a Pitts Special hvarf ekki af markanum fyrir fullt og allt. Betty Skelton, sem var ekktur listflugmaur, uppgtvai eiginleika vlarinnar og keypti tvr 85 ha, hverja ftur annarri. seinni nefndi hn ,,Little Stinker" (hafi veri uppnefni henni sjlfri gagnfraskla) og me henni var hn Bandarkjameistari listflugi kvenna, ekki einu sinni heldur fjgur r r fr 1948 til og me 1951. nnur kona, Caro Bayley, var tvisvar Bandarkjameistari listflugi 125 ha Pitts Special.

GEKK MSU

Smm saman raist vlin; a var ekki fyrr en 1960 a grindinni var breytt og hn styrkt annig a hn oldi ann 180 ha Lycoming hreyfil sem n er algengastur Pitts. nnur mikilvg breyting var ger 1966 en var vlin fanleg me samhverfum (symmetrskum) vngjum og fjrum hallastrum.

7. og 8. ratugnum var Pitts nr alls randi ar sem listflug var stunda af einhverri alvru. Draumur Curtis Pitts hafi veri s a sigra heimsmeistarakeppni listflugi en til ess hannai hann vlina. S draumur hans rttist ri 1972 egar bi bandarsku liin, karla og kvenna, unnu heimsmeistarakeppnina listflugi Pitts.

Fram undir 1980 voru Pitts vlarnar anna hvort framleiddar af litlu fyrirtki, Pitts Enterprices, ea keyptar sem byggingarsett til samsetningar (Kit-plane). ri 1979 stofnai Herb Anderson fyrirtki til a framleia flugvlar gamalli verksmijubyggingu Afton Wyoming. Bygginguna hafi fyrirtki Callair ur nota til flugvlaframleislu en Herb var fyrrverandi starfsmaur Callair. Nja fyrirtki, sem nefndist Aerotek, hafi haft betur og n a kaupa framleislurttinn fyrir Pitts eftir miki ref og hara barttu.

Aerotek byrjai me framleislu takmrkuu upplagi af Pitts S-2A, tveggja sta fingavl, og beinu framhaldi framleiddi Aerotek um 60 eintk af S-1S en s vl fkk flughfnisvottor hj Alrkisflugmlastofnuninni (FFA) febrar 1983.

En enginn veit sna fina ... Inn myndina kom nokkru sar Frank Christensen, ekki fyrsta sinn heldur ru sinni v hann hafi, snum tma, barist vi Herb Anderson og fleiri um framleislurttinn og, eftir a hafa ori undir a sinn, hf hann framleislu lkri vl Hollister Kalifornu og nefndi hana Christen Eagle. Frank Chistensen keypti rekstur Aerotek Afton egar a hafi tt erfileikum um skei. Hann flutti framleislu sna fr Hollister til Afton og um tma voru keppinautarnir, Pitts og Cristen Eagle, framleiddir hli vi hli smu byggingunni.

rinu 1991 gustaði enn um framleislu Pitts og eirri lotu linnti egar gmul bresk kempa, Malcolm Wilson, keypti Christen Industries og breytti nafni fyrirtksins Aviat Inc. og er a framleiandinn n.

ALDREI VINSLLI

Aviat framleiir eina ger af Pitts. a er S-2S tveimur tfrslum, annars vegar sem tveggja sta 260 B-tpa og hins vegar njasta mdeli sem er eins stis S-2S. Hgt er a srpanta mdeli S-1T sem er endurbtt gfa af upprunalegu S-1S gerinni.

Aviat er eina fyrirtki sem selur viurkennd byggingarsett og smateikningar me fullri byrg. a breytir v ekki a talsvert frambo er af byggingasettum markanum. a eru einkum einstaklingar, sem hafa gefist upp sminni, sem vilja selja setti mismunandi miki samansett.

Segja m a Pitts s a vera eina alvru listflugvlin sem s fri hugaflks a kaupa eigi a a eiga einhverja mguleika meirihttar keppnum. Pitts flughfu standi, t.d. S1-mdeli af C ea D tpu, fst Bandarkjunum fyrir 15-18 s. dollara. S-mdeli er vermtara; gangver varla undir 25 s. dollurum fyrir vl me hagstan vlar/skrokk‑tma.

Nokku er um srbyggar Pitts, t.d. Bretlandi ar sem listflug er vinslt. Ein eirra

essi 4ra slindra Lycoming ,,boxari" skilar 210 h vi 2700 sn/mn. Hreyfillinn er binn beinni innsprautun og lokuu smurkerfi (dry sump), kerfi sem vinna hnkralaust hvernig sem hreyfillinn snr og auk ess srstkum eldsneytisgeymi fyrir flug hvolfi (3 mn. senn en fyllir sig sjlfkrafa fyrir nstu lotu).

nefnist Ultimate Pitts og er eigu flugfimleikamannsins Richard Goode; srbin S-1 me 260 ha hreyfil og 3ja blaa skrfu me fstum snningshraa. S vl er sg geta leiki hreint trlegar listir.

talinn Giorgio Marangoni sndi Pitts me 315 ha Lycoming hreyfli flugsningu sumari 1995 en s vl er sg hrafleygust eirra Pitts sem n eru notkun.

Hr ur gengu menn enn lengra. Ein eirra vla, sem skr var sem Pitts, tt hn vri a msu leyti frbrugin hva hnnun snerti, var bygg ri 1945 fyrir bandarska sningarflugmanninn Ben Huntley. S var knin 450 ha Pratt & Withney Wasp stjrnuhreyfli. Ekki vitum vi meira um a fyrirbri.

Afbrigi af Pitts eru nokkur. au helstu eru:

S-1

Grunntfrsla af eins stis Pitts me fltum M6‑vng og hallastrum einungis neri vng. Srsmu ea heimsmu og me mismunandi hreyflum.

S-1C

Heimasmu S‑1 me Pitts smateikningum. Mismundi hreyflar 85 - 150 h.

S-1D

Heimasmu S-1C me hallastrum neri og efri vng (4 stk).

S-1E

Heimasmu S-1C, sett saman r verksmijuframleiddu byggingarsetti.

S-1S

Verksmijuframleidd S-1C (af Aerotek) fyrir flugfimleikakeppni. Samhverfir vngir, fjgur hallastri, hjlastoir r fjaurstli og 180 ha Lycoming IO 360-B4B me yfirrstings-loftklingu (pressure cowling).

S-1S Special

Heimasma afbrigi af  S-1S. msir Lycoming O-360 hreyflar. Kltt hjlastell r rrum eins og S-1C.

S-1T

Verksmijuframleidd S-1S me 200 ha Lycoming AEIO-360-A1E hreyfli og endurbttum hliarstrum.

TF-ABJ

Einkaflugvl Argrms, sem er af tpunni S-1S Special me einu sti. Hn er smu hj Precission Custom Aircraft Delta, British Colombia Kanada ri 1995. Aalsmiurinn og jafnframt framkvmdastjri fyrirtkisins heitir Peter Groves. Hann kom til slands til a setja vl Arngrms saman.

meal srkenna TF-ABJ eru vngirnir en eir eru srsmir sem ,,Precission" vngir. a ir m.a. a hallastrin eru strri, sta tveggja hengsla eru rj, auk ess sem vngurinn er allur srstaklega styrktur. ess m geta framhjhlaupi a fyrirtki Precission Wings Canada bur essa vngi sem eftirbna til endurbta eldri Pitts S-1 en me eim m gera msar knstir, sem ekki vera framkvmdar me stluum vng.

Skrokkur vlarinar er gerur r stlrrum en vngir me burarvirki r tr sem kltt er srstkum plastdk. Samhverfu (symmetrsku) vngirnir fylgja fullsmair me stalaa byggingarsettinu fr Aviat. ( vl Arngrms eru samhverfir Precission-vngir). Innskot: Þessi vél eyðilagðist 2002 þegar henni var nauðlent vegna vélarbilunar. Flugmaðurinn, Húnn Snædal, meiddist ekki.

Samhverfur vngur (ing symmetrical wing) ir a versni vngjarins hefur nkvmlega smu tlnu a ofan og nean; versnii nean vi lrtta milnu vngjarins er spegilmynd af versnii hans ofan milnu. Samhverfur vngur hefur smu burargetu og sama streymisvinm bum hlium. Me samhverfum vngjum er v ltill munur flugeiginleikum P.S. eftir v hvort henni er flogi rttum ea rngum kili - rttara vri ef til vill a segja a a skipti vlina litlu mli hvort hfu flugmannsins snr upp ea niur svo lengi sem a virki og eldsneyti er srstkum milligeymi fyrir flug hvolfi.

Hreyfillinn er upprunalega 4 slindra Lycoming ,,boxari" af gerinni IO 360 me beinni innsprautun og 2 pstjppum. Me breytingum hreyflinum hefur afl hans veri auki r 180 h 210 h vi 2700 sn/mn. a var gert m.a. me breyttum kambsi, auknu jppunarhlutfalli (10:1) en a er gert me v a nota hedd me skliggjandi ventlum og ru vsi stimplum en hvort tveggju er r Lycoming yrluhreyfli. Til a

Lycoming - Stinson - Cord

Lycoming er ekktur framleiandi flugvlahreyfla og eru margar slenskar vlar, af minni ger, me Lycoming hreyflum. a sem frri vita er a a.m.k. einn bll skr hrlendis er me vl fr Lycoming. a er R 1537, Cord 810 af rger 1936 eigu Jns Kr. Bjrnssonar vlaverkfrings Reykjavk. honum er 288,6 kbika V8-vl framleidd af Lycoming Manufacturing Corporation. Blinn hannai Gordon Buehrig, sem starfai a hnnun Duesenberg bla en Cord 810/812, eins og sari framdrifni Cord-bllinn nefndist, mun, eftir v sem sagan segir, upphaflega tt a vera eins konar ,,Mini-Duesenberg".

Anna fyrirbri sem einnig tengist Lycoming, fyrir utan a vera me hreyfil fr Lycoming, er 4ra sta Stinson Voyager einkaflugvl, sem flugsklinn ytur mun hafa tt (um 1960 ?), og san arir. Eftir v sem okkur er tj mun s flugvl vera enn til en hn vakti athygli snum tma, m.a. vegna ess hve hn tti fallega innrttu og kldd, nnast eins og eirra tma Cadillac.

Pitts, Stinson og Cord tengjast Lycoming vegna hreyflanna og  san Auburn og Duesenberg blunum vegna Bandarkjamanns,

R1537, Cord 810, rger 1936. Lklega er etta eini bllinn slandi sem er me Lycoming vl.

Errett Lobban Cord, en hann lst 79 ra gamall ri 1974. E.L. Cord, eins og hann var jafnan nefndur, var ekktur kraftaverkamaur og eldhugi bandarsku inaar- og viskiptalfi fyrri hluta 20. aldar (fddur 1894) og m telja merkilegt hafi ekki enn veri ger kvikmynd um lf hans og fintralegan feril.

a er sagt a E.L. Cord hafi 21 rs gamall veri binn a vera strrkur risvar og jafnoft tapa aleigunni. Sagt er a eitt af mottum hans hafi veri: ,,a er ekki a stulausu a ekki eru hafir vasar lkklum".

fjra sinn sem E.L. Cord hellti sr flaus t viskipti, 28 ra gamall, liu ekki mrg r ar til hann hafi byggt upp inaarstrveldi heimsmlikvara. ri 1929, ri sem ,,Kreppan mikla" skall , sameinai E.L. Cord, sem var 35 ra, fyrirtki sn undir einum hatti, eignarhaldsflaginu Cord Corporation sem hafi 125 milljnir dollara a hlutaf. essi fyrirtki voru Auburn Automobile Company og Duesenberg Motor Co. Indiana sem runnu saman vi Cord og mynduu Auburn, Cord, and Duesenberg Cars, fyrirtkin Stinson Aircraft, Lycoming Manufacturing, American Airways (sar breytt American Airlines) auk margra smrri fyrirtkja.

E.L. Cord var undan sinni samt. Undir hans stjrn voru hannair blar sem enn dag vekja athygli fyrir tknilega tfrslu og fallega hnnun. Blaframleisla lagist af hj Cord, m.a. vegna ess hve markaurinn fyrir bla var lengi a taka vi sr eftir Kreppuna, a v sagt er. E.L. Cord seldi alla hluti sna fyrirtkjunum 1937 og ri 1938 var nafni eignarhaldsflagsins breytt Aviation and Transportation Co, skammstafa AVCO. Lycoming er enn ann dag dag deild innan AVCO-samsteypunnar.

auka virkni pstjappnanna er inntaksloft eirra klt srstkum stokki sem virkar eins og milliklir. Aftur r jppunum eru pstrrin tekin saman safnhlk undir hreyflinum og afturme undir stjrnklefanum. Gt glfinu virka sem upphitun.

a segir ef til vill meira um afli a vl Arngrms, sem vegur um 550 kg (1100 pund) flugi, er me 1 hestafl fyrir hvert 5,23 pund eigin yngdar. vlinni er Hartzel skrfa fyrir breytilegan snningshraa en Arngrmur hyggst prfa vlina me mun lttari riggja blaa trskrfu sumar.

Hmarksflughrai er 296 km/klst og notar hreyfillinn 45,4 ltra klst. Ferahrai 280 km/klst. Vlin getur snist um lengdars allt a 270 grur sekndu, ofrs vi 102 km/klst (sem skrir lendingarhraann 150 km/klst). Klifurgetan er 2800 fet/mn upp 24 s. feta hmark. Fyrir elilegt flugtaki arf rmlega 150 m braut og vlinni m lenda innan vi 190 metrum. Burargetan er 150 kg auk 72 ltra af eldsneyti.

Athygli okkar vktu stlvrar milli mtorfestinga og stellsins. Arngrmur sagi okkur a egar hann keypti vlina Kanada ar sem hn var smu 1995, hefi veri bi a fljga henni 31 klst, ar af 8 klst hraflugskeppni (Rallie-Race) Reno   Nevada. Peter Groves flaug vlinni sjlfur og lenti 8. sti snum rili af 20 keppendum. keppnum sem essum gilda kvenar reglur m.a. r a mtornum s annig fest a hann skiljist ekki vi vlina ef happ verur. ar er komin skringin vrunum.

Flugvlasmi hugamanna fylgir rum formlum en fyrirtkja, ekki sst vegna ess a smiirnir fljga vlunum oftast sjlfir. runin verur taktviss vegna fullkomnunarrttu metnaarfyllstu smianna: eir hafa ekki fyrr reynt nsmaa vl en hugmyndir um enn meiri endurbtur fast: ,, nstu vl tla g a hafa ennan hlut, stkka ennan, endurbta etta atrii", o.s.frv. Einmitt annig hefur Pitts veri a rast stig af stigi; upphaflega hnnunin heldur sr en mguleikar hennar eru sfellt nttir betur.

Vi skoun vl Arngrms m sj mrg smatrii sem eru rangur runarstarfs en Arngrmur segir okkur fr rum. Allir mlmhlutir skrokk og vngjum, sem ekki eru r ryfru stli, eru sandblsnir og plasthair (powder coated). Plasthin hefur kosti fram yfir mlningu a hn olir meiri hitabreytingar og sveigju n ess a springa og hn rispast ekki n flagnar af vegna nnings. 

Plastgler sta klningar er ákveðnum stum vngjum og harstri. Me v mti er auveldara a yfirfara vlina fyrir flugtak ea eftir lendingu. Plastgleri glfi flugmannsholunnar gegnir hins vegar v hlutverki a veita birtu inn holuna. a er einnig gert me rtkum hlium holunnar annig a plasthlfin yfir flugmanninum nr niur til hlianna. Markmii me essum tilfringum er a skapa birtu inni stjrnklefanum sem er sem lkust eirri sem er fyrir utan hann. Me essu mti eru sjldur flugmannsins fljtari a alaga sig sn mla. Hvert sekndubrot v efni eykur ryggi list- og keppnisflugi.

Alls konar tilraunir hafa veri gerar me hallastrin, bi stasetningu eirra, nr og fjr lengdarsi og str eirra. Athygli vekur hve frbili er nkvmt hallastrunum.

Grarleg vinna hefur veri lg lkkun vlarinnar v skyni a gera hana eins hla og hgt er og jafn glsilega og raun ber vitni. Litirnir eru sindurbltt (metallic), svart og silfur. Lakki er tveggja tta Centauri fr DuPont; grunnlitur og glra yfir me blnduu mkiefni fyrir hverja yfirfer.   

Sumar Pitts vlar eru me smurolukli felldan inn neri hgri vnginn mtum vngs og skrokks. Munur rstingi ofan og nean vngs knr loft gegn um klinn annig a srstakt inntak er arft. Me olukli fer hitinn hreyflinum ekki upp fyrir 220 gra mrkin (Farenheit) vi fullt lag listflugi. Me olukli er unnt a minnka nefhlfina vlinni og breyta annig lgun hennar og straumlnu ar sem rf fyrir loftstreymi til klingar hreyflinum minnkar me olklinum.

SKRNING - FYRSTA FLUG

Fyrir flutninginn til slands september 1995 var vlin tekin sundur. Peter Groves kom san og setti hana saman me asto Arngrms, Hns Sndals og Vis Gslasonar, sem komu gagngert fr Akureyri til a vera vistaddir athfnina. Einnig var Bjrn Thoroddsen meal astoarmanna vi samsetninguna.

Vi spurum Arngrm hvernig skrning vlarinnar hefi gengi fyrir sig. ,,Vlin var skou af skounar- og eftirlitsdeild Atlanta (essi vl er aeins minni en arar vlar sem s deild sr um) ur en papprar voru lagir inn hj Loftferaeftirlitinu", sagi Arngrmur og btti vi vi a skrningin hefi san fari fram eftir hefbundnum leium og egar llum formsatrium hefi veri fullngt og skounarmaur fr Loftferaeftirlitinu fari yfir vlina, hafi eftirleikurinn veri venjulegur.

Sjlfur flugvlarsmiurinn, Peter Groves, flaug svo vlinni fyrsta sinn slandi ann 20 september 1995. Daginn eftir, ann 21. september flaug eigandinn vlinni fyrsta sinn og segir Arngrmur a hn hafi bi og sar uppfyllt allar r vntingar sem hann hafi bundi vi hana - og meira til.

Grein um stærstu flugvél veraldar

Aðalsíða

Netfang höfundar