Metslubllinn Ford Mustang I

eftir Leó M. Jónsson

rtt fyrir hrikalega dr mistk (Edsel sem seldist varla) hafi staa Ford aldrei veri sterkari en um og upp r 1960. ri 1959 seldust fyrsta sinn fleiri Ford en Chevrolet. Ford Falcon (1960) seldist best allra ,,minni bla" og sala Thunderbird hafi nrri fjrfaldast 3 rum.

 

Sá fyrsti hafði nákvæmlega allt sem Ameríkanann dreymdi um - smart línur, stæl og V8-vél. Mynd: FoMoCo.

ann 13. aprl 1964, var strmenni boi til hfs sningarskla Ford Motor Company heimssningunni, sem st yfir New York borg. ar var v sndur nr bll, Ford Mustang. Fjrum dgum seinna var bllinn sndur almenningi. Aldrei mun nr bll hafa valdi ru eins uppistandi Amerku og s hgt a tala um a bll hafi hitt mark geri Mustang a. Mustang-i, (Mustang mania) greip um sig; Amerkanar tluu um ,,Mustanging" sta ,,driving". Mustang klbbar voru stofnair nnast alls staar og tmariti ,,Mustanger" var eitt af vinslustu blatmaritunum.

stan fyrir llu essu brambolti var ekki einungis s a bllinn hfai til amerska markaarins heldur einnig markviss markassetning sem stjrna var af einum fremsta blasala Amerku fyrr og sar, Lido (Lee) Iacocca, sem var einn af framkvmdastjrum Ford en seinna aalstjrnandi Chrysler. Markasdeild Ford geri hva hn gat til a vihalda Mustang-inu, ekki einungis me auglsingum heldur me alls konar uppkomum sem tryggu stanslausa umfjllun fjlmila. Markasdeildin hjlpai til vi stofnun Mustang klbba um gervll Bandarkin og astoai msan htt vi a halda uppi lflegri starfsemi.

Fr v a sala blsins hfst sla rs 1964 og fram a 1965 seldust 262.200 eintk og rinu 1965 seldust 417.800 Mustang, bum tilvikum af rger 1965 ea samanlagt 680 sund blar. etta er trlega mikil sala einni ger bls enda er Mustang af fyrstu kynslinni talinn jafn mikilvgur fyrir Ford og T-mdeli snum tma.

BAKGRUNNUR
a mun hafa veri snemma rs 1962 sem fyrstu drgin a Mustang voru lg me v a fela Joe Oros a hanna frumdrg a njum sportlegum bl. ur hafi mislegt gerst amerska blamarkanum, sem breytt hafi astu og umhverfi og nausynlegt var a bregast vi. Bandarskir hermenn jnustu herstvum Evrpulndum hfu kynnst evrpskum sportblum, keypt auknum mli og flutt me sr heim til Bandarkjanna. Blar bor vi MGB, Triumph TR4, Jaguar, a gleymdri VW-bjllunni og Volvo PV, byrjuu annig a n ftfestu bandarska markanum. Til marks um essa run m hafa a ri 1956 voru innfluttir blar um 1,65% af slunni en rsbyrjun 1960 hafi eim fjlga 10,17% af seldum blum bandarska markanum. Mesta slu tk innflutningurinn af GM (4,25%) og Chrysler (2,5%) en einungis 1,68% fr Ford. Skringin v

Ford Falcon 1963. essum grunni var Mustang byggur. Ljósmynd: Collectible Automobiles.

er Ford Falcon, ltill bll amerskan ess tma mlikvara, sem kom markainn 1960 og sem sportgfa 1961-'63 (Futura). Ford Falcon, sem upphaflega var me sparneytna 2,3 ltra 6 slindra vl, seldist mjg vel. Hann keppti um kaupendur vi Chevrolet Corvair Monza, sem var sportmdeli af Corvair, og Plymouth Valiant, en etta voru fyrstu amersku ,,compact" blarnir. Ford Falcon seldist betur en bir keppinautarnir. Engu a sur hafi Ford urft a sj af 50 sund bla slu yfir til keppinauta rinu 1960. Niurskurur og sparnaur hj Ford 6. ratugnum hafi komi niur gum blanna; Ford af rgerum 1950-'60 voru dmigerar rydsir sem auk ess voru frgar fyrir a skrlta. Nr Ford kostai sama og Chevrolet en ver notuum Ford var talsvert lgra en sambrilegum Chevrolet. Stjrnendum Ford var, a.m.k. sumum, ljst a alvarlegra agera var rf til a auka endursluviri.

essum tma, .e. upp r 1960, var Lee Iacocca forstjri framleisludeildar Ford (titill hans ensku var ,,General Manager of Ford Division"). Hann setti stofn vinnuhp sem voru 20 tknimenn og tlitshnnuir og fkk eim a verkefni a finna t hvers konar bl hinn dmigeri Amerkani vildi kaupa. Niurstaan var s a tlit evrpskra sportbla, annars vegar, og gindi og bnaur amerskra bla, hins vegar, vri a sem strstur hluti kaupenda sktist eftir. Hpnum var skipt niur 3 smrri hpa og fkk hver eirra a verkefni a gera tillgu a hnnun og tliti ,,draumablsins". Ein tillagan tti bera af, tillaga Joe Oros, og voru kraftar v sameinair vi a fullvinna hana. meal lykilmanna, sem unnu endanlega hnnun Mustang I, auk Joe Oros, voru Hal Sperlick, Gar Laux og Don Frey. Skiptar skoanir eru um hvort Lee Iacocca s upphafsmaur a Mustang ea hnnuir hj Ford Design Studio - hinn bginn er ekki um a deilt a a var Lee Iacocca sem kom essum bl framleislustigi og hann s um a selja gripinn.

Frumdrgin geru r fyrir tveggja manna bl, ekki svipuum fyrstu kynslinni af Thunderbird tt tliti minnti meira Ferrari. Eina breytingin sem Lee Iacocca lt gera frumdrgunum var a bta litlu aftursti vi annig a hgt vri a segja a bllinn vri me sti fyrir 4.

En tt hugmyndin vri komin og bi a sma fyrstu forgerðina (prototype) var ekki ar me sagt a Mustang I, en bllinn fkk heiti sitt eftir P51 Mustang orrustuflugvlinni r sari heimsstyrjldinni (en ekki eftir villihesti tt hrossmerki vri lti pra vatnskassahlfina - en um þetta eru auðvitað skiptar skoðanir eins og gengur), vri kominn gegn um nlarauga og framleisla kvein. Til ess urfti samykki Henry Ford II (sem allir vissu a hafi ekki gripsvit blum). Af msum stum drst a fram eftir rinu 1962 a Ford II liti forgerðina, sem var tilbin fullri str. Loks tkst Iacocca a f Ford II til a taka mlinu. S neitai a samykkja blinn nema me v skilyri a meira rmi yri haft fyrir farega afturstinu (hann var svo feitlaginn og rassstór að hann komst ekki í aftursæti algengs sportbíls). v var bllinn lengdur um eina tommu (2,54 sm) tt hnnuir vru sammla um a a vri ekki til bta - um anna var ekki a ra - ,,bossinn" réði. annig fkkst grnt ljs og undirbningur framleislunnar hfst fyrir alvru. Seinna upphfust vangaveltur um a hvort breytingin sem Henry Ford II heimtai hefi ekki ri rslitum og tryggt afburða vinsældir bílsins - en a verur lklega aldrei sanna.

,,FORMLAN"
Hafi einhver haldi a Mustang hefi last vinsldir snar vegna byltingarkenndrar hnnunar er s langt ti a sk Mustang I var einfaldlega Ford Falcon me ntt bodd og innrttingu - gmul hefbundin bygging - nnast steinaldarstigi samanburi vi Citron DS, Chevrolet Corvair og ara tknilega lengra komna bla. runarstiginu nefndist hnnunarverki t.d. ,,Special Falcon". Sem sagt gamalt vn njum belgjum; amerskur bll af minni ger, me amerskan karakter en tlit sem minnti evrpskan sportbl.

AMERSKAR ASTUR
Nori kann einhverjum a ykja vibrgin og gauragangurinn vegna Mustang I snum tma furuleg - ekki síst ljsi ess a tknilega var ekkert ntt vi Mustang. v sambandi arf a hafa huga a bandarski blamarkaurinn, s strsti heimi, var hlutfallslega strri mijum 7. ratugnum en hann er n. 7. ratugnum var hlutfall kvenna sem blstjra hvergi verldinni hrra en Bandarkjunum. Bensn var hvergi drara og hvergi var blaeign almennings meiri. Hraatakmarkanir voru (og eru) meiri en vast hvar annars staar og almenningssamgngur, annars staar en strstu borgum, fullkomnari en va Evrpu. Af essu leiddi a bandarskir blakaupendur geru allt arar krfur til bls en t.d. breskir, franskir ea talskir, sem urftu a koma strri fjlskyldu fyrir mun minni bl, sem eyddi helmingi minna af 5 sinnum drara bensni en str (en misjafnlega rmgur) 6 manna amerskur bll auk ess sem amerska (meal- Jns) fjlskyldan tti 2 bla; hsbndabl og heimilisbl.

Aukabnaur var fjlbreyttari en kaupendur hfu tt a venjast. Í stað þess að bjóða einungis upp á staðlaða aukabúnaðarpakka gat kaupandinn valið aukabúnað af löngum lista og þannig fengið sinn Mustang srtbinn fyrir sig. etta atrii tti ekki ltinn tt a selja Mustang. Auk 3ja gra beinskiptingar (glfskipting me samhfan 1. gr) og 3ja gra sjlfskiptingar var Mustang fanlegur me alsamhfum 4ra gra glfsskiptum kassa. renns konar drifhlutfall mtti velja um, vkvastri var fanlegt sem og aflbremsur. Srstakur ,,rallpakki" (GT- package) var boinn, diskabremsur og fleira. Me Mustang I hfst n slutkni hj Ford. sta ess a stala gerirnar og tfrslu blanna var srstakt pantanakerfi samhft framleislustringu frgangsstigi. Me essu mti gat hver kaupandi vali blinn me eim

Ford GT40 eftirlking af Le Mans-keppnisblnum. 550 ha 302-vl. Þessi bíll átti sinn þátt í að viðhalda Mustang-ímyndinni. Ljósmynd: Sports Car International.

bnai sem hann kri sig um. Auk ess sem Mustang I var annig persnulegri bll gaf etta fyrirkomulag umbosmnnum (seljendum) Ford mguleika a lta tba srstaka ger af Mustang I fyrir sig og sitt svi. annig uru til srstk afbrigi takmrkuu upplagi. Sem dmi m nefna Mustang GT/CS af ger 1968 en s bll var srstaklega tbinn me ,,GT- pakka" fyrir Kalifornu (stafirnir CS standa ekki fyrir Carroll Shelby, eins og einhver kynni a tla, heldur California Special). etta var tilraun sem einungis var ger 1968 og voru um 4000 GT/CS- blar framleiddir. Svipa afbrigi nefndist GT/HCS (HCS = High Country Special) en eir blar voru srstaklega tbnir fyrir Ford seljendur Denver Colorado. CS og HCS sjst sjaldan enda fgtir nori.

mijum 7. ratugnum voru beinskiptir amerskir blar tlair bndum og verkamnnum enda var bi ,,Fjalla-Jni" og ,,Gresju-Gvendi" illa vi mikla tkni. ru gengdi me strborgarba; eir vildu amerskan flksbl me sjlfskiptingu og vkvastri; mjka hljlta og auvelda mefer. N var a selja beinskiptan Mustang eim forsendum a annig yri hann sportlegri. Blikkbelju- tliti var ori pk og li vrumerki augum strs hps Amerkana; eir vildu sj eitthva ntt en samt amerskt. Vi mat hnnun amerskra bla fr essum tma skyldi hafa huga a str hluti flksblaflotans var raun eins manns blar. Umferarkannanir ri 1960 sndu t.d. a mrgum borgum Bandarkjanna var einn maur rmlega 8 af hverjum 10 flksblum. Fstir blakaupendur pldu aftursti enda stu eir nstum undantekningarlaust undir stri. Um 1960 voru t.d. 4ra manna evrpskir blar bor vi Fiat, Opel, Renault, VW o.fl. rmbetri og gilegri en sumir helmingi lengri amerskir blar; essir tveir markair ttu nsta ftt sameiginlegt varandi krfur til bla.

Amerska ,,Formlan", sem Iacocca og flagar skpuu og m.a. Japanir ttu eftir a rautnta sar, var ,,venjulegur" bll sem leit t eins og sportbll. Mustang I var venjulegur amerskur bll, me grind, gormum a framan og blafjrum a aftan, langt hdd og hfilega miki krm. Aksturseiginleikar voru stalair og komu engum vart en tliti algjrt i og veri svo hagsttt a a var fri hvers og eins, sem anna bor gat keypt bl, a kaupa Mustang. A essu leyti tkst Mustang I fullkomlega. Hann var hinn dmigeri amerski sportbll og auk ess margfaldur metslubll. Ford tti eftir a beita essari formlu aftur og aftur me gum rangri. annig var Mercury Cougar fyrsti amerski lxus sportbllinn. Thunderbird af rgerum eftir 1981 fylgir essari formlu enda metslubll. GM, Chrysler og American Motors puu upp essa ,,formlu" Fords. Camaro og Firebird 1967 var svar GM, Barracuda og Charger 1967 var svar Chrysler og Javelin og AMX 1968 svar American Motors.

STLING-
Engum dylst a tliti Mustang I dr dm af tliti talskra sportbla byrjun 7. ratugarins, ekki sst af Ferrari. Umsagnir evrpskra ,,srfringa" um Mustang I (sem ekki var tlaur Evrpu) voru upp og ofan og fstum evrpskum sportblahnnuum tti miki til hans koma enda var bllinn

Fyrsta kynsl Mustang I. Mynd: FoMoCo.

hlutfallslega miklu drari Evrpu en heima fyrir vegna tollmra. Enginn, me lgmarksekkingu blum, hefi eytt pri a bera Mustang saman vi einhverja ger Ferrari - slkur samanburur var frleitur. Hins vegar m nefna a Mustang var n ekki lakari augum margra Evrpumanna en a a vakti skipta athygli a aka um Mustang bljubl Pars runum kringum 1970 - ar var hann sviki stutkn hva sem hver sagi.

,,ESSIR TLSKU TKARSYNIR"
Henry Ford II hafi, um 1960, snt huga a kaupa Ferrari fyrirtki talu en Enso Ferrai hafi sni upp sig og neita a selja. Vi a mgaist Henry Ford II v tt hann hefi lti inngrip tkni treysti hann snum mnnum v svii. Hann kva a taka essa tlsku andskota rkilega beini hva sem a kostai og dugi ekkert minna en a hafa heimsmeistaratitilinn af Ferrari Grand Prix. Hann fl Lee Iacocca verki. rangurinn var Ford GT40 (sem upphaflega nefndist reyndar Ford Mk IV), sem fyrst var keppt Le Mans 1964. GT40 reyndist Ferrari-blunum strax httulegur keppinautur, bi 1964 og 1965. Og 1966 var Henry Ford II a sk sinni egar Ford- keppnisli GT40 bkstaflega bakai, ef ekki djúpsteikti, Ferrari Le Mans; GT40 blar uru fyrsta, ru og rija sti. Og Ford btti um betur og vann einnig Le Mans 1967 með GT40. ar me hafi Henry Ford II snt Enso Ferrari a til voru strri karlar - jafnvel kappakstri: Markmiinu hafi veri n Ferrari hafi veri ltilkkaur svo um munai og til a fullkomna fyrirlitningu sna dr Ford sig t r aksturskeppnum Evrpu - slkt ,,dund" mttu ,,spagetti-drengirnir" stunda fram en n Fords.

Frkilegan sigur Ford GT40 Le Mans 1966 og 1967 notai markasdeild Ford til hins trasta og hefur a reianlega ekki spillt fyrir slunni Mustang I frekar en algjrir yfirburir Ford bla Indianapolis 500 kappakstrinum 1965 - 1969. Og tt a s trdr les maur sjaldan um evrpska bla afrekaskrm Indianapolis kappakstursins. Undantekningin var auvita hinn fjrhjladrifni Lotus me Mario Andretti undir stri. (Indianapolis 500 1969). Þótt það sé útúrdúr má bæta því hér við að GT 40 nefndist bíllinn af því hann flokkaðist sem Gran Turisimo, þ.e. raðframleiddur sportbíll með sæti fyrir fjóra en 40 var hæð bílsins í tommum.

FERILLINN
Mustang I var nkvmlega af smu lengd og Falcon en hjlhafi var 4 sm styttra. Mustang var fanlegur sem tveggja dyra Hardtop, 2+2 Fastback og Convertible. Grunnvlin var sama 6 slindra vlin og Falcon, 170 cid. Upphaflega var boi upp smu V8- vlina og var Farilane, 260 cid auk renns konar tfrslu af 289 cid V8; me tveggja hlfa blndungi 195 h, me 4ra hlfa 210 h og ,,Hi- Performance" 271 ha. september 1964 var svo 260 cid vlinni skka t og afl 289- vlarinnar auki 200 og 225 ha (4ra hlfa). ar me styrktist staa Mustang sem sportbls ea kraftbls (muscle car); hugtak sem var til me Mustang I.

rmu einu ri framleiddi Ford eina milljn Mustang I. Blarnir af fyrstu kynsl Mustang I eru framleiddir 1964/1965 og 1966. eim er nnast enginn munur. Af ger 1965 voru framleiddir 501.965 Hardtop, 101.945 Convertible og 77.079 Fastback. Af rger 1966 voru framleiddir 499.751 Hardtop, 72.119 Convertible og 35.689 Fastback. Eftirsttustu blarnir n eru eir sem hafa ,,Hi- po" 289 V8, 4ra gra beinskiptan kassa og GT- pakkann sem frumbna, ekki sst Fastback gerin annig bin.

Fyrsta breytingin Mustang I var 1967. S er breyttur, m.a. 2 tommum lengri. Helsta breytingin var flgin rmra vlarhsi til a auveldara vri a hsa strri og aflmeiri vlar enda byrjar hestaflaballi fyrir alvru me rger 1967. S tlitsbreyting sem mesta athygli vakti, fyrir utan

rger 1968 af California Special (CS). Ljósmynd: Colletible Automobiles.

framendann, eru dpri og meira aberandi innfellingar hliunum, nean vi milnu, sem enda flskum loftinntkum framan vi afturhjli. Stkkun blsins, sem var ekki strvgileg, geri kleift a koma fyrir honum strri blokkar V8- vlum enda er 390 cid vlin fanleg ,,Hi- po" gerinni 1967 og 427 cid 1968. rger 1967 er 6 slindra vlin strri, 200 cid sta 170 cid 1965 og 14- 19 h flugari. Auk 289 V8- vlarinnar er boin 302 cid V8, 230 h auk stru 390 og 427 vlanna.

Til a gera sr betur grein fyrir hva etta ddi var flugasti Mustang I af fyrstu kynslinni me 271 ha vl en s flugasti af rger 1968 me 390 h; nnast fjrfalt afl 6 slindra ptunnar fr 1965. Me 320- 390 ha vl mtti lta Mustang reykspla myndarlega malbiki og til ess virtist hann gerur. Aksturseiginleikar me strri blokkar vlunum voru hins vegar t og suur en a virtist ekkert koma a sk Amerku.

Mustang I af gerum 1965- 1968, a bum rgerum metldum, teljast til fyrstu kynslar Mustang I. Af rger 1967 voru framleiddir 356.271 Hardtop, 44.808 Convertible og 71.042 Fastback. Af rger 1968 voru framleiddir 249.447 Hardtop, 25.376 Convertible og 42.581 Fastback.

nnur kynsl Mustang I, rger 1969 og 1970 var 10 sm lengri. komu gerirnar Boss (me 302/429 vlum) og Mach 1 (me 351/390/428/429 vlum). Boss tpan var sett laggirnar 1969 til a standast innritunarkrfur fyrir Trans- Am kappaksturinn vegum SCCA (Sports Car Club of America) og er sambrilega binn bll og Camaro Z- 28 fr GM. Mach 1 var ,,Hi- po" tfrslan af Mustang I. Bllinn var boinn me V8 428 Cobra Jet vlinni sem skilai 335 h. (Hann var einnig fanlegur me 429 cid V8, 360, 370 og 375 h). rija kynsl Mustang I, og s sasta (af alvöru-Mustang), var enn strri bll af rgerum 1971, 1972 og 1973.

Mustang II, sem kom 1974, er allt annar bll og ftt sameiginlegt me Mustang I nema nafni og framleiandann. S er ekki til umfjllunar essari grein.

SHELBY MUSTANG
Ekki verur skili vi Mustang I n ess a geta srbyggra bla, Shelby GT350 Mustang (me smrri- blokkar vl) og Shelby GT500 Mustang (me strri- blokkar vl). Texasbinn, og fyrrum kappaksturshetjan Carroll Shelby, sem m.a. hafi reynt fyrir sr sem vrublstjri, flugkennari og kjklingabndi samhlia kappakstri, hafi framleitt sportblinn Shelby- AC Cobra Kalifornu. Hann samdi vi Ford um a framleia takmarka upplag af sportbl sem notai Ford vl og Mustang bodd. Fyrsti bllinn kom markainn sem GT350 af rger 1965. S var me 306 ha 289 cid Cobra V8- vl og Borg- Warner T- 10 4ra gra beinskiptum kassa. Bllinn var tveggja

Shelby GT350 1966. svikinn keppnisbll. Ljósmynd: Collectible Automobiles.

manna. Tali er a um 515 slkir blar hafi veri framleiddir hj Shelby. rger 1966 af Shelby GT350 var hins vegar me aftursti og fanlegur me C4 sjlfskiptingu. rger 1967 af Shelby GT350 var framleiddur 1175 eintkum, megi treysta tlum r handbkum. Um fjlda 1966 rgerar vitum vi ekki.

Shelby- American Inc. framleiddi GT500 fr 1967, fyrstu me 355 hestafla 428 V8 Polis Interceptor vl. Einungis rfir Shelby GT500 blar voru framleiddir me 425 hestafla 427 V8- vlinni 1967. stan var s a Ford hafi ekki vi a framleia vélina og reyndar eru hld um a GT500 blar me eirri vl af rger 1967 su Shelby GT500 a frumger.

Fr og me rger 1968 voru Shelby GT Mustang framleiddir af Ford Michigan og m.a. notair hlutir fr Shelby. S framleisla var vi li fram til rsins 1970 en seint rinu 1969 hafi samvinnu Shelby og Ford loki. Shelby Mustang af rgerum eftir 1967 ykja ekki jafn merkilegir, a.m.k. ekki tknilegu tilliti.

Carroll Shelby fkk a reyna a a ,,formlan" fyrir Mustang var fullu gildi: Mun auveldara var a selja amerskan bl sem leit t fyrir a vera sportbll heldur en hreinrktaan sportbl. Sem dmi var s skrtla sg um beinskipta Shelby GT500 1967 a eigendurnir ekktust v a vera draghaltir vinstri fti (stf kpling) og konur fengju ,,kjklingalri" vinstri ft af v a aka blnum.

Bandarkjunum er urmull af alls konar eftirlkingum af Shelby GT350/GT500 og ess munu dmi a slkir blar hafi veri falsair skipulagan htt. S slkur bll boi, viranlegu veri, er v vissara a vera varbergi. (hugasmum er bent grein annars staar essari vefsu ar sem Gumundur Kjartansson skrifar um strri V8-vlarnar fr Ford).

Því má bæta hér við að Arhúr Bogason, sem nú er formaður Samtaka útgerðarmanna smábáta, átti dökkgrænan Shelby American Cobra GT 500 með 428 CobraJet-vélinni og fékk Arthúr sérstök verðlaun fyrir hann á bílasýningu sem haldin var á Akureyri 17. júní 1977 og mun bíllinn enn til og í fullu fjöri. Greinarhöfundur hefur átt nokkra Mustang af mismunandi gerðum og mismunandi breytta og aldrei losnað við bakteríuna en á nú Thunderbird af árgerð 1985 með 270 ha 302-vél, sem minnir að mörgu leyti á Mustang en er þægilegri og með nútímalegri aksturseiginleika.

Netfang höfundar

Til baka á forsíðu

Fleiri greinar um bíla

 


_______________________________________________________

Vefsíða Leós
http://www.leoemm.com
Tölvupóstur: Netfang