MUSSO

 eftir Le M. Jnsson vlatknifring  
(Skrifað 1998).

Talsverar endurbtur hafa veri gerar Musso fr og me rger 1998. Aftan vi essa grein hefur veri btt vi stuttum kafla um Korando sem er jeppi fr sama framleianda og nýjan Musso Pickup (2004).

Nr lxusjeppi, Musso fr Suur-Kreu, hefur numi hr land svo eftir er teki. Um lei hefur Blab Benna bst hp slenskra blaumboa. En hvers konar bll er essi Musso? Hr er meal annars reynt a komast til botns v.

Blainnflutningi, eins og flestum rum viskiptum, fylgir slur: Alls konar kjaftasgur kvikna um lei og nr bll kemur markainn - miklir ,,srfringar" urfa a lta ljs sitt skna, samanber enska mltki ,,Every dog has its day”. etta er ekki srslenskt fyrirbrigi,

keyrslu er vindgnau vart heyranlegt. Vlarhlj, inni dsilblnum er lti; mlist 70 dB(A) 100 km hraa hsta gr.

v svona ganga mlin fyrir sig var. Slurberar virast fremur hugmyndasnauir; egar nr jeppi birtist er nstum undantekningarlaust reynt a koma eirri sgu kreik a grkassarnir su ntir enda er einna erfiast a ganga r skugga um hvort svo s. Dugi a ekki eru vlarnar sagar ntar ea meingallaar. egar hvorugt tlar a standast vera stundum til skrautlegar sgur um bilanir sjlfskiptingum. etta vi um nja bltegund. Klassskt slur um trega endurslu, vonda jnustu og dra varahluti gengur hins vegar dags daglega egar ekkinguna rtur.

ÓNÝTAR VLAR Ekki Musso: essir suurkrensku skrattar su vi essu gamla trikki. Musso eru Mercedes-Benz vlar af reyndum gerum og eim drasta er Benz-vl af njustu og fullkomnustu ger.

NTIR GRKASSAR?

a finnst mr mjg sennilegt og byggi 35 ra reynslu af blavigerum. Grkassarnir Muss eru nefnilega framleiddir af Borg-Warner (elstu bílarnir) og Tremac (yngri Musso) og eru eir smu og eru bandarskum og breskum jeppum og pikkppum - pottttari grbna ekki g ekki. (Sar hafa a vsu komi ljs veikir punktar elstu beinskiptum grkssum Musso, ,,syncromi” hefur brugist, en s ,,barnasjkdmur” hefur veri lknaur. Bi Mitsubishi og Toyota, svo tvo dmi su nefnd, hafa urft a glma vi barnasjkdma og jafnvel galla jeppum.

NTAR SJLFSKIPTINGAR?

eir ,,litlu gulu" su einnig vi essu: Sjlfskiptingin Musso er fr Benz (eldri gerðin), s sama og er Benz jeppanum. tt Benz sjlfskiptingar su ekki, a.m.k. mnum augum, r bestu heimi, eru r engir gallagripir. Í nýrri Musso eru ástralskar BTRA-skiptingar með tölvustýringu en Ford hefur notað þær í sínum bílum síðan um 1970.

NTUR MILLIKASSI?

eir kernsku ltu heldur ekki hanka sig essu. Musso er Borg-Warner millikassi. Borg-Warner (GM) og New Process (Chrysler) eru flestum alvru jeppum og ekki a stulausu - etta eru bestu millikassarnir markanum. (eir hafa veri endurbttir Musso fr og me ger 1998).

NTAR HSINGAR EA DRIF?

a hltur a teljast afar sennilegt: Afturhsingin er nefnilega Dana 44 og drifin eru fr Dana/Spicer - fyrsta flokks bnaur eins og jeppamenn vita.

LXUSJEPPI

N egar essum spurningum hefur veri svara getum vi sni okkur a blnum sjlfum. stan fyrir v a g byrja greinina essu er s a eru meiri lkur a hugasamir lesi hana fordmalaust. tt aldrei veri verfta fyrir fordmum, egar blar eru annars vegar, er g nokku viss um a yfirgengileg ngjusemi og langlundarge gagnvart illa smuum blum, sem ur var landlg (vegna innflutningshafta) s liin t. Til marks um a bendi g a Fiat blum (breytir engu um trlegu stareynd a Fiat er aftur til slu hrlendis) og a austantjaldsdrasli hefur fkka berandi gtunum (og mengunin minnka um lei). Um ngjusemina m nefna gamansgu um gamla rssajeppann sem var essa lei: ,,egar bi er a skipta um vlina, grkassann, millikassann, strisvlina og hsingarnar eru etta fnir blar ...."

Musso mun a nashyrningur kernsku. Framleiandi blsins er verksmija sem framleitt hefur ungavinnuvlar og herbla sl. 50 r. Verksmijan er ein af 30 dtturfyrirtkjum SsangYong, sem er ein af stru inaarsamsteypunum S-Kreu. (San etta var skrifa hafa miklar hremmingar gengi yfir Suur-Kreu og SsangYong veri innlima Daewoo-samsteypuna). Hj SsangYong var fari a huga a framleislu fjrhjladrifinna bla fyrir um 10 rum. fyrstu var tlunin a framleia jeppa sem keppt gti vi Suzuki Vitara/SideKick. a breyttist eftir a breski inhnnuurinn Ken Greenley var fenginn til samstarfs. tkoman var strri og meiri bll, lkari Pajero. Greenley essi er vel ekktur Evrpu, m.a. sem aalhnnuur merkilegra bla bor vi Bentley Continental R Coup (2ja dyra, rmlega tveggja tonna 313 ha sportbll) og Aston Martin Virage (465 ha 280 km/klst sportbls me 6,3ja ltra V8-vl). Musso , a minnsta, eitt sameiginlegt me essum dru bresku stutknum v honum er klasssk lxusblainnrtting ,m.a. spnlg me hnotulki. Ekki er sennilegt a v hafi Ken Greenley ri.

tt a s trdr m nefna a v hefur lengi veri haldi fram a Jaguar hafi eitt umfram Mercedes-Benz og a s innrttingin. a er ekki fyrr en allra sustu rum a Benz hefur lti ska nirfilsbraginn vkja og gert innrttinguna fallegri. Srstaklega a vi milungs stru Benzana. Innrttingin Musso er nr v a hafa sr yfirbrag Jaguar en Benz enda berandi glsileg og stlhrein. (Musso er langflottasti jeppinn a innanveru). Musso mun keppa vi lxusjeppa bor vi MMC Pajero, LandRover Discovery og Nissan Terrano II. Hann hefur sjlfskiptinguna fram yfir Terrano II (sem ekki fst sjlfskiptur). Musso hefur a fram yfir marga keppinauta a hann fst llum helstu tfrslum. Musso er fanlegur me bensn ea dsilvl, me ea n pstjppu; hann er fanlegur me beinskiptum 5 gra kassa ea sjlfskiptingu auk ess sem hann m f me stengdu aldrifi ea venjulegum millikassa sem skiptir milli afturhjladrifs og fjrhjladrifs. llum gerum Musso er htt og lgt drif millikassa. Musso er v, hva vlbnainn varar, til llum tfrslum.

,,BENZ JEPPI ?"

Eins og allir vita er Mercedes-Benz strt nmer svii jeppa og torfrutkja tt minna bera v hrlendis en mrgum fjarlgari lndum utan skalands. a er helst a Benz Unimog haldi uppi Benz merkinu hrlendis svii torfru- og takatkja v Benz-jepparnir eru rfir. (N er loks kominn nr glsilegur og hugaverur Benz-jeppi). Sjlfsagt eru stur margar. Ekki vera r tundaar hr. Me Musso m segja a Benz komi ,,bakdyramegin" inn slenskan jeppamarka og me tilrifum sem tkna a ekki muni tjalda til einnar ntur.

Mr kmi ekki vart tt landnm Musso tti eftir a styrkja stu Mercedes-Benz slenskum markai. Musso hefur alla buri til a n rfandi slu, s rtt a mlunum stai, en a ddi a algegustu Benz dsilvlinni fjlgai verulega markanum. S fjlgun tti a auka og bta jnustuna bi vi Benz og Musso eigendur.

BYGGINGIN

SsangYong Musso (n Daewoo-Musso) er ekki byltingarkenndur bll. Grunnhnnunin er llum aalatrium eins og eim japnsku lxusjeppum sem n hafa mestri slu undanfrnum ratugi. A mrgu leyti svipar Musso mest til Isuzu Trooper, sem a.m.k. Amerkanar telja besta lxusjeppann fr Japan. Vegna mikillar eftirspurnar bandarska markanum hefur Isuzu Trooper ekki fengist ngilega hagstu veri og er v fsur fugl hrlendis.

Musso er byggur stigagrind og er fremur htt byggur 4ra dyra fjrhjladrifinn ferabll me afturhlera, sem opnast upp eins og alsvagni. Varahjli er ekki hengt aftan blinn heldur haft undir honum. tt a fyrirkomulag s ekki gallalaust hefur a sna kosti; ung varahjl hafa fari illa me suma jeppa, jafnvel eyilagt boddi.

Musso er sterkbyggur fjrhjladrifinn ferabll eins og margir arir lxusjeppar, bi japanskir og bandarskir og eins og eir er hann eins konar millistig milli torfrubls/trukks/vinnubls og fjrhjladrifins flksbls. Ef til vill er ekki rtt a kalla essa tegund bla jeppa (v koma hugann Willys, Land Rover og stru Blazer, Bronco, Scout og GMC Suburban) heldur ttu eir a hafa srstakt heiti. etta er n blger sem virist henta slendingum srstaklega vel. Srstaklega er a fjrunin essum ferablum sem skilur fr hastari og styttri jeppum me minna hjlhaf - hn er slaglegri og ru vsi dempu m.a. fyrir hraari akstur; gerir blinn ari annig a hreyfingar hans vera lkari flksbls. Musso steypir ekki stmpum, .e. hoppar a aftan og framan eins og jeppi, slr ekki saman fjrunum tt miki gangi og heldur rsfestu tt greitt s fari.

A framan er stutt hsing, klafar og snerilfjrun (snningsstangir). A aftan er heil hsing, stfa a ofan og nean samt verstagi, og gormar. blnum er tannstangarstri me vkvaasto. Diskabremsur eru llum hjlum og handbremsan virkar tromlu aftari diskunum (eins og Volvo 240 ofl.). Drasta gerin, Musso me stengdu aldrifi, er me ABS lsivrn llum hjlum en hinar gerirnar eru fanlegar me ABS lsivrn afturhjlum.

essi grunnhnnun er aulreynd mlamilun sem hefur marga kosti en fa kosti.

VLBNAUR

Dsilvlin Musso er Benz OM-662, 5 slindra 2,9 ltra. essa vl ekki a urfa a kynna; hn hefur veri leigu- og vinnublum fr Benz (og Benz jeppanum) langan tma og reynst vel. Strsti kostur hennar, auk mikillar endingar, er sparneytni, ur gangur, hljvr og snningsol. Vlarnar koma samsettar til Kreu fr Benz skalandi. milli Daimler-Benz og SSangYong gildir samstarfssamningur fr 1991 auk ess sem Benz og SsangYong hafa tt og reki sameiginlega verksmiju Kreu sem framleiir Benz-vlar. drasta gerin er Musso 602EL. Vlin, Benz dsilvlin, er 100 h vi 4000 sn/mn. Hmarkstogi er 192 Nm vi 2400 sn/mn. Hgt er a f Musso dsil me pstjppu og millikli en skilar sama vlin 132 h/4100 sn/mn og 275 Nm hmarkstogi vi 2100 sn/mn.

Musso er einnig fanlegur me 6 slindra Benz bensnvl. S ger nefnist E 32. Vlin er 32ja ventla me tveimur ofanliggjandi kambsum. Slagrmi er 3199 rsm. etta er sama vlin og Benz notar sportblnum 320 CE. Hmarksafli er 220 h vi 5500 sn/mn. og hmarkstogi 310 Nm vi 3750 sn/mn. (Athygli vekur a Benz jeppinn, 300GE, sem (egar etta er skrifa) ltur t eins og fornaldarskrmsli vi hli Musso, er ekki fanlegur me essari vl. Aflmesta 6 slindra vlin honum er 12 ventla 170 h).

Sar rinu verur Musso fanlegur me 4 slindra 150 ha 16 ventla Benz bensnvl en a er sama vlin og Benz notar sportblnum 220 CE.

DRIFBNAUR

Einhverju sinni hringdi til mn lesandi og skammaist t af v of miklu pri vri eytt a skoa hvort hgt vri a breyta njum jeppa (a var egar g fjallai um Kia jeppann fr Heklu). Hann sagist ekki hafa nokkurn huga a hkka ea breyta njum bl og fullyrti a fir kynnu a meta essar upplsingar og plingar; flesta kaupendur nrra jeppa varai ekkert um mguleika breytingum.

Lesandinn skipti um skoun eftir a hafa gefi mr tkifri til a skra mli: Hvort sem fyrir kaupanda jeppa vakir a breyta blnum ea ekki skiptir essi mguleiki oft miklu mli fyrir hann egar a v kemur a selja blinn; ferajeppi, sem ekki er hgt a breyta, ea verur ekki breytt nema a takmrkuu leyti n endursmi, er yngri endurslu egar kvenum aldri er n. Grindarlausir jeppar eru t.d. yngri slu en jeppar grind enda eru kaupendur notara jeppa oft httunum eftir bl til a breyta. Breyttir blar eru yfirleitt tlair til hlendisfera. Grindarbll hefur kveinn sveigjanleika sem grindarlaus bll hefur ekki og s sveigjanleiki getur skipt skpum egar mest liggur vi torfruakstri. etta er v tvrtt hagsmunaml ess sem kaupir svona bl njan, og ar me sjlfsg jnusta vi lesendur Blsins a pla v.

Eins og fram kemur upphafi greinarinnar eru drifin af tegundinni Dana/Spicer og afturhsingin stlu Dana 44. essi drifbnaur er framleiddur Bandarkjunum af Dana Corp. Drifin samt Borg-Warner gr- og millikassa ttu a tryggja Musso langlfi slenskum jeppamarkai, fyrst sem lxusjeppa og sar endurslu til breytinga. a eina sem setja mtti spurningarmerki vi, essu samhengi, er snerilfjrunin a framan. a hefur ekki gefist vel a hkka bl me v a sna meira upp stangirnar sem hafa tilhneigingu til a hrkkva sundur og/ea gera blinn of hastan. Kostur essarar framfjrunar er fyrst og fremst s a hn er jfn nnast allt fjrunarsvii, .e. alla slaglengdina og hn myndar ekki fyrirstu snj og fr eins og vri gormur milli klafa. breytt er essi framfjrun lklega of mjk fyrir alvarlegri tk. Snerilstngin kemur neri klafann inn hsingunni. Toyota HiLux og 4Runner, sem einnig er me snerilfjrun a framan, hefur etta vandaml vi upphkkun veri leyst me v a skipta um stangir, skipta og setja stangir r seighertara stli.

Ekki er a verra fyrir tilvonandi kaupendur Musso a umboi skuli vera hndum Blabar Benna - ekktasta srhfa jeppafyrirtkisins hrlendis sem selur a auki allan aukabna og annast setningu, breytingar, endursmi, vigerir o.fl. Blab Benna flytur Musso inn beint fr framleianda, eins og nnur blaumbo, og v er m.a. 3ja ra ea 100 s. km byrg undirvagni.

Musso 602 EL me dsilvl (me ea n pstjppu) er me hlutadrif (part-time). Bensnbllinn E 32 er hins vegar me sdrif (full-time). Me hlutadrifi (Borg-Warner 4408E) velur blstjrinn milli afturhjladrifs og fjrhjladrifs; hann getur skipt og r fjrhjladrifi fer. a er gert me rafbnai og stjrna me hnappi mlaborinu. Rafstrur bnaur skiptir einnig milli ha og lga drifsins og er s skipting v reynslulaus fyrir blstjrann. Blinn arf a stva til a setja lga drifi.

blnum me hlutadrifinu hefur framleiandinn jafnframt komi fyrir loft(fjar)strum framdrifslokum sem fara sjlfkrafa egar sett er fjrhjladrif. annig bna hef g ekki ur s jeppa en eftir prfun tek g hann framyfir r sjlfvirku lokur sem fram a essu hafa veri algengastar og hafa ann kost a bakka arf blnum nokkra metra til a losa r. a arf ekki a gera Musso - lokurnar fara og af algjrlega sjlfvirkt.

Framdrifslokur gegna v hlutverki a aftengja framhjlin annig a au sni ekki xlunum og framdrifinu egar millikassinn knr einungis aftara drifskapti (2 WD-stilling). Framdrifslokurnar virka eins og rennikll milli hjlnafar og xuls. a sem vinnst me v a lta framhjlin frhjla 2 WD-stillingunni er bensnsparnaur; drifinu/mismunardrifinu er vinm sem annars yrfti a yfirvinna me orku. Um lei m ljst vera hvers vegna mikilvgt er a keyra ekki bl 4 WD- stillingu me opnar framdrifslokur. getur myndast nningur og hiti hjlnfunum og valdi skemmdum. S htta er fyrir hendi egar vanir blstjrar eru bl me handvirkar driflokur - a hafa sumar blaleigurnar fengi a reyna me rnum kostnai. essi htta er ekki fyrir hendi Musso og snir, t af fyrir sig, hvernig tknimenn SsangYong hafa lagt sig fram um a ba ennan bl sem best r gari.

Stengda aldrifi bensnblnum arfnast ekki srstakra skringa; etta er sama kerfi og AMC/Chrysler/GM/Rover og fleiri hafa nefnt Quadratrac. millikassanum er mismunardrif milli aftur- og framdrifs og hgt a lsa v egar mest reynir . Blab Benna bur auk ess mismunardrifslsingar af msum gerum fyrir Musso eins og ara jeppa.

MUSSO OG KEPPINAUTAR

Persnulega finnst mr tknilegar greinar um bla, srstaklega um jeppa, segja mr meira egar eim fylgir samanburur vi ara jeppa. Lxusjeppi arf a uppfylla meiri krfur en flestir arir blar, s hann ekki einungis keyptur af snobbi. Tknimenn blaframleianda urfa a afgreia teljandi tknileg atrii me mlamilun. Dmi: Lxusjeppi arf a vera smilega lipur borgarumfer, hann arf a geta haldi elilegum hraa hrabrautum, t.d. 140-150 km/klst skalandi n ess a eya meiru en flugri flksbll, og jafnframt a geta dregi hestakerru yfir smilegt drullud n ess a festast. etta er ekki nrri v eins einfalt og tla mtti.

Margir, sem urfa a kvea hvernig jeppa skuli kaupa, velta fyrir sr msum lykiltlum. Hver eirra skyldi segja manni mest um eiginleika jeppans sem sst er srstaklega eftir? a nota blinn snjyngslum og/ea utan alfaraleia? Er veri a skjast eftir burarmiklum heimilisbl, ea bl fyrir verktaka? a nota blinn til lengri feralaga og jafnframt snatts (t.d. sluferir)? Ljst m vera a enginn einn bll uppfyllir ll skilyrin me li. Jafnljst m vera a einhver bll hlyti hsta mealeinkunn. ar me er ekki sagt a skynsamlegustu kaupin su endilega honum, t.d. ef fyrst og fremst er veri a leita a gum og sparneytnum ferajeppa. Vali rst frekar af v hvernig hver einstakur kaupandi raar krfunum upp forgangsr. Dmi: Lada Sport, sem kostai um eina milljn krna (ur en innflutningurinn var stvaur vegna skorts mengunarvrnum), getur veri langbesti kosturinn s veri aalatrii.

tt endanlegt val hljti alltaf a byggjast msum persnubundnum atrium svo sem efnahag, smekk, rf fyrir rmi ea ara eiginleika o.s.frv. eru til kvenar vsitlur, tkniupplsingar um jeppa, sem hafa m til vimiunar og til a auvelda endanlega kvrun. Vali vri auveldara ef einungis dsiljeppar vru bostlum. Stareyndin er s a flestir jeppar eru fanlegir me bensn- ea dsilvl. Aftast essari grein er treikningur eldsneytiskostnai og samanburur milli dsil- og bensnjeppa.

Torfrujeppinn byggist niurgrun vlarafls. a vlarafl, sem mestu mli skiptir torfrum, er snningstak vlarinnar, ea tog. a er mlt Nm (njtonmetrum) og hmark ess gefi upp vi kveinn snningshraa vlar. v minni sem s snningshrai er v betra (v meiri er upptakan). yngd blsins skiptir mli vi samanbur virku vlartogi. Vsitalan A, tog/yngd (Nm hvert kg eigin yngdar bls), er nothfur samanburur milli bla: Upptakan er mest ar sem essi tala er strst.

Niurgrunin skilar togi vlarinnar sem snningstaki til hjlnafar. v meiri sem niurgrunin er (v hrri tala), vsitala B, v flugra er taki hvert kg eigin yngdar. Vi samanbur essum strum arf a hafa huga a driflsingar geta skipt skpum um torfrugetu. mefylgjandi tflu m sj essar tvr vsitlur, A og B. Ekki er sta til a setja hr alls konar fyrirvara um nnur atrii, sem hrif hafa svo sem dekk o.fl. enda hafa vsitlurnar fyrst og fremst samanburargildi. Hins vegar er a varla tilviljun a eir 2 jeppar sem hafa hst margfeldi af A og B eru efstir skalistum flestra eirra sem stunda fjallaferir jeppum.

Ferajeppinn, fjlskyldujeppinn/forstjrajeppinn, sem jafnframt er snattbll, verur a vera lipur (sem hann er nstum aldrei beinskiptur), smilega hraskreiur og sparneytinn. Vlarafli er gefi upp sem hmark hestflum vi kveinn snningshraa vlar. v lgri sem hann er v betra, a.m.k. vi samanbur vlum me svipaa slagrmd. Virkt afl skiptir mestu mli vi samanbur blum, .e. afl/yngd (h hvert kg eigin yngdar bls). vsitlu nefnum vi C og notum vi samanbur. v hrra tlugildi sem C hefur v sprkari tti bllin a vera.

Tvfalt millidrif, htt og lgt drif jeppa er ekki haft a stulausu. Niurfrsla er mismunandi eftir bltegund og ger. tt grhlutfll su nnur sjlfskiptingu en beinskiptum kassa er endanleg niurfrsla, bi hst og lgst yfirleitt svipu. ferajeppa skiptir ha drifi meiru mli en fjallajeppa. v minni sem heildarniurgrunin er ha drifinu og hsta gr, v hraar fer bllinn. Vsitala D snir ennan eiginleika jeppa; v lgra sem tlugildi hennar er v hrra graur er jeppinn.

Til a auvelda samanburinn er blunum raa eftir einkunn en n tillits til vers.

Samanburur af essu tagi er alltaf rttltur gar einhvers enda orkar allt tvmlis gert er. Byggingar- og efnisstyrkur jeppa hltur a hafa sitt a segja, einnig mismunandi tfr hjlastell og fjrun. au atrii, samt verinu, verur hver og einn a meta fyrir sig. Persnulega finst mr athyglisvert hve sterkbyggur Musso er samanburi vi ara jeppa sama veri.

Innrttingin er eins og lxusbl - minnir neitanlega Jaguar.

Sem dmi um gildissvi essa samanburar m taka Nissan Patrol. Fagmenn svii bltkni vru yfirleitt sammla um a Patrol s me flugustu jeppum hva byggingu snertir. En vegna ess a Patrol er einungis fanlegur hrlendis me fremur veigaltilli dsilvl lendir hann near lista yfir flugustu jeppa.

stralu, ar sem Nissan Patrol er algengur bll, fst hann me SD 4.2, 6 slindra dsilvl sem bin er pstjppu og millikli af fyrirtki Bretlandi. S dsilvl er 186 h vi 4100 sn/mn. og hmarkstog hennar er 437 Nm vi 2400 sn/mn. Nissan Patrol me eirri dsilvl vegur 1970 kg. Hann hefur v 0.222 Nm tog hvert kg eigin yngdar og 7.44 Nm tog t hjl pr. kg. a myndi skipa honum 1. sti tflunni yfir flugustu dsiljeppa.

Patrol unnendum til ngju (en g hef aldrei farii launkofa me a a persnulega finst mr Nissan Patrol eftirsknarverasti jeppinn markanum) m nefna a nsta ri (1997) mun vera vntanlegur nr og gjrbreyttur Nissan Patrol, m.a. me 150 ha dsilvl.

AKSTURINN

Einkum rennt vakti srstaka athygli mna egar g k Musso fyrsta skipti. kostur tannstangarstrisins malarvegi er merkjanlegur Musso eins og Pajero. S tilfinning fyrir veginum sem tannstangarstri hefur umfram klusnekkjuna, og er til bta malbiki, er einfaldlega of mikil fyrir minn smekk; stri slr um of til baka. Stri er lttari kantinum. (ess m geta a strisgangurinn hefur veri lagfrur me stillingu mti strri dekkjum og meiri sporvdd, sari prfun Musso var ekki vart vi sltt stri malarvegi).

Kostur tannstangarstrisins malbiki er hins vegar tvrur: Bllinn er berandi stugur og svarar vel beygjum. taka-jeppa (breyttum) er tannstangarstri, enn sem komi er, ekki ngu traustur bnaur, a mnu mati. a verur svo bara a koma ljs hvort g hef rangt ea rtt fyrir

gtlega fer um mann undir stri Musso. Stin eru gileg og rmi gott. Str kostur er harstillingin framstlum. Me henni og stillanlegum halla strishjlsins getur smvaxi flk fundi gilega stillingu. Vegna ess hve rurnar n langt niur er tsni viunandi fyrir blstjrann jafnvel tt hann s styttra lagi til hnsins.

mr, varandi Musso, v efni. Enginn bll er alfullkominn - allir byggjast eir mlamilunum. Stri Musso er gtt dmi um a - essu efni, eins og mrgum rum, verur ekki bi haldi og sleppt. (stan fyrir v a nnast allir jeppar eru nori komnir me tannstangarstri eru njar reglur um ryggi sem gengu gildi Bandarkjunum og vara alla bla af rger 1997 og nrri. reglunum er kvi um lgmarksfjarlg fr stuara a fremsta hluta strisgangs. Me v a nota tannstangarstri sta snekkjuvlar flyst fremsti punktur strisgangs aftar blinn).

Utan vegar finnst a Musso er sveigjanlegur. Snerilstyrkurinn er annars elis en t.d. flksbl, a vinst greinilega upp bodd og grind egar fari er yfir grfari jfnur. g er nokkurn veginn viss um a essi eiginleiki er einn af kostum Musso sem jeppa, annars vegar me betri endingu blsins og hins vegar me v a auka gildi hans sem fjallabls. Of stfir jeppar, me stfa grind og bodd, komast sjaldan langt torfrum. Einn kosta lengri gerarinnar af gamla Dodge Weapon (og sar Power Wagon), sem var fyrsti alvru torfrubllinn hrlendis, var til dmis mikill sveigjanleiki grindinni en stigarepunum, verbitunum grindinni, var fest me hnoum sta rafsuu; a var sagt, grni, um ann bl a hann gti teygt niur hjlin, fyrir bragi, til a n gripi. Grindarlausir jeppar, t.d. bor vi Cherokee/Wagoneer hafa ekki ennan sveigjanleika.

rija atrii, sem g tk srstaklega eftir Musso, er vel tfrt pstjppukerfi. lagsstringin er hrnkvm annig a hgt er a beita pstppunni og vlinni sem mtorbremsu vxl torfrum me hrfnni nkvmni. etta atrii getur skipt skpum vi kvenar astur egar sta arf lagi til a komast fram n ess a festa bl ea skemma. etta skiptir einnig mli egar eki er greitt krkttum vegi; gerir kleift a beita

Farangursrmi, egar aftursti hefur veri tekin r er 1,5 m lengd, 1,46 m breidd og 0,98 m h = 2146 ltrar. Hlesluh, upp afturglf, er 0,73 m. (Skutdyrnar eru 1,19 x 0,94 m).

vlinni til a auka hjlgripi. Einhver kynni a halda a etta s einfalt ml en svo er ekki. Til a samhfa pstjppukerfi, me lagsstringu/framhjhlaupsgtt, aksturseiginleikum bls arf grarlegar plingar og mikla reynslu. sannleika sagt tti g ekki von a rekast yfirbura-tkni af essum toga fyrstu kynsl bls fr Suur-Kreu, jafnvel tt g hafi sar komist a v a pstjppukerfi s ra Sv af STT (Svensk Turbo Teknik) og a fyrirtki hefur m.a. s Mercedes-Benz fyrir pstjppukerfum fyrir Benz jeppann (G 350 TD STT).

Grskiptingin beinskipta blnum getur veri dlti misjafnlega lipur. Hana er auvelt a stilla (barkar). Vi nnari skoun kemur ljs a handskiptingin Musso hefur kvena kosti fram yfir handskiptinguna t.d. Suzuki og fleiri jeppum. Musso virkar handskiptingin me brkum. a ir a s boddi hkka grindinni fylgir grstngin glfinu. S kostur fylgir hins vegar grkassa me stng a hkkun boddi styttir ann hluta stangarinnar sem nr upp r glfinu og gerir grskiptingar erfiari og ljandi. Lausnin er ekki flgin v a lengja grstngina, hafi einhver haldi a, v arf a ferast me stngina aftur og fram um blinn til a skipta milli gra. etta er einn af nokkrum srstkum plsum sem Musso hefur umfram ara og sem g tel a eigi eftir a hfa srstaklega til slenskra jeppaunnenda.

Handbremsan er milli stanna - ekta breskt fyrirbri. Hnappurinn fyrir fjrhjladrifstenginguna er mlaborinu neanveru og er a varla besti staurinn fyrir hann. A ru leyti eru stjrntki og mlar hin gilegustu.

Lxusjeppar me dsilvl eru yfirleitt ekki kraftmiklir, a.m.k. ekki af hestaflatlunni, einni og sr, a dma. egar dsiljeppi er annars vegar segir hmarkstog vlarinnar, Nm vi kveinn snningshraa, meira um dugna blsins. S kostur dsiljeppa, sem flestir skjast eftir, er hagkvmni rekstri. ekki eingngu vegna ess a dsilbll s svo miklu hagkvmari en bensnbll heldur vegna illa grundara reglna sem gilda hrlendis um skattlagningu dsilbla og dsilolu. (Hve margir skyldu vita a innkaupsver hverju tonni bensns og dsilolu er svipa dollurum!). Tknilegir kostir dsiljeppa umfram jeppa me bensnvl eru 15-25% betri nting eldsneytis, minni loftmengun og betri upptaka me hlutfallslega meiru vlartogi vi lgan snningshraa vlar. a er ekki tilviljun a duglegustu blarnir fjallaferum eru me dsilvl.

Vi mat dugnai Musso dsil er ef til vill ekki r vegi a bera hann saman vi einn vinslasta lxusjeppann markanum fram a essu, .e. Pajero dsil. Eldri Pajero, fram a rger 1987, var me 2346 rsm 4ra strokka dsilvl. Hmarksafl hennar var 84 h vi 4200 sn/mn og hmarkstog 175 Nm vi 2500 sn/mn. 4ra dyra (lengri) bllinn, sem vg um 1700 kg, tti, a.m.k. mr, of aflvana, jafnvel beinskiptur. egar vlin togai mest hafi hn 0,103 Nm hvert kg eigin yndar blsins. 1991 var lengri Pajero me nrri og fullkomnari 2477 rsm dsilvl. Hmarksafli var komi 95 h vi 2400 sn/mn og hmarkstogi 235 Nm vi 2000 sn/mn. S vl er a mestu leyti breytt njasta Pajero. Me pstjppu og millkli (Turbo-diesel intecooler) skilar hn 125 h vi 2500 sn/mn. Lengri Pajero Turbo-diesel af rger 1991 vg 1900 kg. egar vlin honum togai mest hafi hn 0,154 Nm hvert kg eigin yngdar blsins. Me essari vl var beinskipti Pajero nokku sprkur en s sjlfskipti var daufari. Njasti Pajero Turbo-diesel er 140 kg yngri en bllinn sem hann leysti af hlmi. Vlarafli er a sama. Fstir kvarta undan aflleysi eftir a hafa vanist v a beita inngjfinni rsklega annig a skiptingin skipti niur tmanlega brekkum. Sjlfskiptur Pajero dsill, me pstjppu og millikli, er einstaklega gilegur ferabll en kraftminni m hann ekki vera.

v er minnst Pajero hr a hann er um sumt lkur Musso. Musso me Benz 5 slindra 2874 rsm dsilvlinni er 100 h og 132 h me pstjppu og millikli. Hmarkstog vlarinnar, n pstjppu, er 192 Nm vi 2400 sn/mn. annig vegur sjlfskipti bllinn 1765 kg. egar vlin honum togar mest hefur hn 0,108 Nm hvert kg eigin yngdar. a segir sig sjlft a a er enginn rfandi kraftur sjlfskipt um Musso dsil n pstjppunnar tt beinskipta blinn megi enja upp grunum.

Me pstjppunni og milliklinum skilar Benz dsilvlin Musso hins vegar 132 h vi 4100 sn/mn og 275 Nm hmarkstogi vi 2100 sn/mn. S bll sjlfskiptur vegur 1806 kg. egar vlin honum togar mest hefur hn 0,152 Nm hvert kg eigin yngdar, sem er vel viunandi. a munar v um au 32 h sem pstjppukerfi gefur Musso og gerir a a verkum a Musso er einn aflmesti sjlfskipti dsiljeppinn.

Sparneytni dsilvlarinnar og s stareynd a hn veldur minni loftmengun en bensnvl me sama slagrmi, skiptir mli. Vegna klikkunnar Kerfinu geta slendingar ekki ntt sr sparneytni dsilvlar nema strstu og yngstu flksblum og ftt bendir til a idjtin, sem eim mlum ra, muni sj ljs br.

Vindvinmsstuull Musso er athyglisverur hj jeppa (er um og innan vi 0,39). Frri hestfl arf v til a yfirvinna loftvinm. Vegna ess hve bllinn er stugur er auveldara a halda gum ferahraa n ess a a taki taugarnar. hjlpar a upp sakirnar a Benz vlin olir vel a snast hratt; um og yfir 4000 sn/mn. egar maur hefur tta sig v og fer a beita vlinni, t.d. me v a nota S-grinn sjlfskiptingunni ea traka hressilega gjfinni, fer maur a kunna betur og betur vi sig undir stri Musso. Einkum er a lengri keyrslu sem etta vi. borgarakstri ntist g upptaka dsilvlarinnar til ess a gera sjlfskiptan Musso dsil merkilega lipran, af svo strum bl a vera. Snningshringurinn er 11,2 m a vermli. Sem vimiun m hafa a snningshringur Pajero er 11,8 m og 10,9 m hj Jeep Grand Wagoneer.

KORANDO

Vi etta m bta a sar hefur komi til nr jeppi fr SsangYong sem n hefur runni inn Daewoo-samsteypuna. S nefnist Korando, hann er me styttra hjlhaf en Musso, heildarlengdin er mini en breiddin aeins meiri. Korando er tvennra dyra og dyrnar grarlega strar sem gerir jeppann srstaklega rmgan. Korando hefur allt annan karakter en Musso tt vlbnaurinn s allur hinn sami. Korando er miklu meiri jeppi, minnir neitanlega AMC C7-jeppann hva varar torfrugetu en miklu ntskulegri hva varar aksturseiginleika, tlit og innrttingu. Eini jeppinn sem stenst samanbur vi Korando a mnu mati, me tilliti til torfruaksturs og mguleika breytingum, er stutti Land Rover Defender.

Viðbót og niðurstaða í mars 2004

Umboðið fyrir SsangYong í SuðurKóreu höfðu þeir Björn Arrnar og Steinn Sigurðsson samið um á sínum tíma og stofnað um það fyrirtækið Korís sem enn starfar í Hafnarfirði. Þeir fluttu inn fyrstu Korando-jeppana frá SsangYong sem voru eftirlíkinga af Willys/Kaiser/AMC CJ5 og CJ7. Upphaflega mun , að sögn Björns Arnars, hafa verið meiningin að Bílabúð Benna tæki að sér breytingar á SssangYong-jeppum, það leiddi til samninga um viðhald og að endingu til þess að Koris afsalaði sér umnboðinu til BB.


Ég hef fylgst með Musso frá því hann var frumsýndur hérlendis 1996. Ég spáði því í upphafi að tannstangarstýrið yrði veikasti punkturinn í Musso. Það hefur gengið eftir, ekki síst hefur stýrisbúnaðurinn reynst veikburða í breyttum bílum og vek ég athygli eigenda og umráðamanna Musso (og reyndar annarra breyttra jeppa með tannstangarstýris-búnaði) að vera vel á verði, skoða stýrisbúnaðinn reglulega (sérstaklega kúluliðina á endum stanganna í stútum stýrisvélarinnar) og treysta ekki blint skoðunarstöðvum fyrir þeirri öryggisskoðun - því fyrir hana hafa þær hvorki áhöld né þekkingu. Að öðru leyti hefur mín spá gengið eftir - en ég spáði því að í Musso fengist mestur jeppi fyrir peningana og besti efniviðurinn í meiri háttar jeppabreytingar enda hefur það sýnt sig að fáir ef nokkrir jeppar, sem breytt hefur verið af fagmönnum fyrir 38" dekk, standast Musso snúning á fjöllum. 5 sílindra Benz-dísilvélin í Musso hefur reynst ein besta og sparneytnasta dísilvélin í jeppa hérlendis - með réttri umhirðu hefur hún enst mjög vel og áfallalaust á sama tíma og þurft hefur að skipta um dísilvélar í nýjum Patrol, alls konar vandamál hafa hrjáð Isuzu Trooper o.s.frv.

 

Netfang höfundar

Fleiri greinar um bíla

Fleiri greinar um reynsluakstur

Aftur á forsíðu