Hvernig skal velja rtta loftjppu?

eftir Le M. Jnsson vlatknifring.

Loftknin verkfri eru hentug, hagkvm og rugg. Loftpressukerfi er talsver fjrfesting og v brnt a hn ntist sem best. a mun vera sjaldgft a keypt s of str loftpressa en algengt a keypt s of ltil. Hva arf a hafa huga vi valið?

! (Kunningi minn og áhugamaður um íslenskt mál, en lítið inni í vélum, hringdi og sagðist hafa lesið þessa grein og vildi gera athugasemd við orðaval mitt; - vildi meina að ,,loftþjappa" væri betri íslenska en ,,loftpressa". Því er ég ósammála af þeirri einföldu ástæðu að ég hef það fyrir reglu að nota mælt mál frekar en ,,hreinsað mál": Ég hef enn ekki hitt iðnaðarmann sem notar orðið ,,loftþjappa" í daglegu tali - þeir tala allir um loftpressur og sé ég enga ástæðu til að leiðrétta þá frekar en sjómenn, sem ég hef aldrei heyrt tala um smálestir og þilfar, heldur tonn og dekk. Hins vegar reið ég á vaðið með orðið ,,pústþjappa" í stað ,,túrbo" í bílum sem tilraun með betri kost (fordæmi) en hráa ensku. Þegar maður starfar við þýðingar á alls konar leiðbeiningartextum sem m.a. eru ætlaðir starfandi iðnaðarmönnum er frumkrafan sú að íslenski textinn sé rétt ritaður og á máli sem viðkomandi iðnaðarmaður skilur og getur hjálpað honum að vinna ákveðið verk - hins vegar á íslenskukennsla að fara fram í skólum. L.M.J.)

MLIEININGAR

Notkun mismunandi mlieininga fyrir rsting - og hringl me einingakerfi veldur stugum ruglingi. Framleiendur loftpressa og loftverkfra nota mismunandi mlieiningar og mismunandi mliaferir. annig geta komi fyrir pascal, br, millibr, mmHG, inHG, kp/cm2, lbs/sqin, psi og loftyngd (ata).

Algengustu mlieiningar eru br, kp/cm2 og psi.

Eitt bar er 1000 millibr (sama og 1 pascal sem er 1000 hektopascal).

Eitt kp/cm2 er 0,98 br

Eitt psi er 0,069 br

(Eitt bar er 14,48 psi).

rstiktum og lgnum er rstingur yfirleitt 6-12 br (90-180 psi) eftir str og afli kerfa og rstistillar hafir ttkum fyrir verkfri. g nota renns konar hugtk yfir loftrsting essari grein:

A: Ktrstingur

B: Vinnurstingur

C: Tkisrstingur

Ktrstingur er s sem pressan hefur mynda loftkt egar hn slr t. Vinnurstingur er tengistt loftlagnar eftir rstistilli (valinn rstingur) ar sem loftslanga a verkfri er tengd. Tkisrstingur er hinum enda loftslngunnar; s rstingur sem ntist til a knja verkfri.

Afkst loftpressu eru gefin upp af framleianda og byggjast mlingu v loftmagni sem pressan skilar vi kveinn rsting sem, samkvmt stlum, skal vera 6 br (90 psi). Framleiendur gefa afkstin upp mist CFM (Cubic Feet pro Minute = rmfet/mn.) ea ltrum mntu (l/mn).

Eitt CFM er 28,3 l/mn.

Einn l/mn. er 0,0353 CFM

Samkvmt breskum og skum stlum a gefa afkst pressu upp CFM ea l/mn vi 6 bara rsting (90 psi). Einhver brg munu vera v a afkst drari pressa su gefin upp n ess a geta um rstinginn og er sta til a vera varbergi. a gefur augalei a pressa sem skilar 8 CFM vi 5 br skilar ekki 8 CFM vi 6 br.

Anna atrii, sem einnig er vert a gefa gaum varandi afkst pressu, er tvenns konar mlikvari sem framleiendur nota: Annars vegar er slagrmi jppu (Displacement) sem gefi er upp l/mn ea CFM vi rsting andrmslofts (sem er rtt rmlega 1 bar). Hins vegar eru raunveruleg afkst vi 6 bara vinnursting (Free Air Delivery) sem er lgri tala. Sem dmi m nefna a pressa sem hefur 300 l/mn slagrmi (Displacement) afkastar 210 l/mn (Free Air Delivery) vi 6 br. etta hlutfall getur veri mismunandi en oftast eru afkst vi 6 br 30-40% minni en slagrmistalan. (Slagrmi arf a margfalda me stulinum 0,6-0,7). Eins og sj m er munurinn verulegur og v nausynlegt a vita deili essum mlikvrum. Slagrmi pressu þarf maur a vita til a velja vi hana rafmtor og drif.

egar str loftpressu er gefin upp hestflum ea klvttum (kW) er tt vi ttaksafl rafmtorsins. Sá mælikvarði er ónákvæmur og ber að nota með varúð við mat á afköstum.

GERIR LOFTPRESSA OG STRARFLOKKUN

Minni loftpressur (1-3 h) eru loftkldar, eins slindra og eins reps og notaar fyrir vinnursting upp a 8 brum. Strri pressur, fyrir rsting umfram 8 br, hafa 2 ea fleiri slindra . r strstu eru vatnskldar, tveggja, riggja ea fernra repa. repin, slindrar af mismunandi str, samt klingu milli eirra, eru nausynleg vegna varmans sem myndast egar miklu lofti er jappa saman undir hum rstingi. Vri a gert einu repi (einum slindra) yri hann rauglandi.

Strstu jppur skila um og yfir 500 bara rstingi. Stimpiljppur eru til fyrir mismunandi afkst, fr nokkrum l/mn og upp meira en 15 s. rmmetra lofts klst. (250 s. l/mn).

BLSKRSPRESSAN

Algeng forsenda fyrir vali blskrspressu er a me henni megi sprauta bl. Til ess a hgt s a vinna verki, heilsprauta bl ruggan htt og me þolanlegum rangri (sem þó verður aldrei jafn góður og hjá fagmanni á verkstæði), urfa afkst pressunnar a vera 300 l/mn rstisviinu 5,5 - 7,0 br (11,5 CFM rstisviinu 80-100 psi). etta ir a 2,5- 3ja hestafla pressa me 100 ltra kt dygi nokkuð vel.

essu dmi er gert r fyrir a notu s hefbundin mlningarsprauta me undirbolla og a loftslanga fr rstistilli a knnu s me 10 mm innra vermli og ekki lengri en 5 metrar. Hr m bta v vi a til eru srstakar sprautuknnur sem byggja nrri tkni (t.d. Geo-kannan) og urfa einungis helming af v loftmagni sem hefbundin sprautukanna arf til a skila sambrilegum rangri (sj tflu 1). Hins vegar bendi g a HVLP-sprautuknnur urfa miklu meira loft en hefbundnar - sem er þveröfugt við það sem margir virðast halda.

Minni pressa, t.d. 1,0-2,0 h myndi duga til flestra verka blskr og jafnvel til sprautumlunar hlutum. Afkst l/mn ea CFM skipta meira mli en hestfl. jppur eru af mismunandi gum og v getur vndu 1 ha pressa af þekktri tegund afkasta meiru en vndu 2ja ha pressa. Þetta er sérstaklega mikilvægt að hafa í huga nú þegar markaðurinn er yfirfullur af alls konar ódýru pressudrasli með uppgefnar afkastatölur sem lítið eða ekkert mark er á takandi.

Loftkturinn gegnir v hlutverki a jafna t plsa sem myndast vi samþjöppun lofts. Afkst pressunnar skipta meira mli en str loftktsins. 25-50 ltra ktur dugar til flestra blskrsverka.

egar velja skal blskrspressu skiptir yngd og fyrirfer hennar mli. S pressan nett og hjlum getur hn nst betur ar sem hafa m styttri slngu og lta hana fylgja sr, jafnvel hgt a taka hana me sr sumarbstainn til a lta hana knja smaverkfri. Margir tta sig ekki v hve rstingsfall getur veri miki lngum grnnum loftslngum. Af v leiir a meira gagn getur veri a 1,5 ha pressu hjlum með stutta lögn heldur en 2ja ha pressu ftum sem þarf lengri lögn.

Slpirokkur, sem snst ekki ngilega hratt, getur ori allt anna og krftugra tki s loftslangan stytt og/ea notu vari slanga og tengi.

Tafla 1. Loftnotkun verkfæra
Lágmarksþvermál lagnar

Pressa, afl og afköst við 6 bör

 

Lengd lagnar
Innra þvermál
1,5-2,0 hö/170-255 l/mín
Meiri en 15m
19 mm
3,0-5,0 hö/340-570 l/mín

Upp að 60 m

Meira en 60m

19 mm

25 mm

5,0-10,0 hö/570-1130 l/mín

Upp að 30 m

30-60 m

Meira en 60 m

19mm

25 mm

32 mm

10,0-15,0 hö/1130-1670 l/mín

Upp að 30m

30-60 m

Meira en 60 m

25mm

32 mm

38 mm

Verkfæri
Vinnuþrýst-ingur, bör

Loftþörf, l/mín

Loftmeitlar
4,8-7,0
140-180
Juðarar
4,8-7,0
170-200
Blástursbyssur
2,0-8,0
70-200
Háþr. koppafeitissprautur
6,0-10,0
0,8-85
Málningarsprautur
3,5-7,0
100-400
HVLP-málningarsprautur
4,5-7,0
400-500
Geo-málningarspr (HVLP)
1,0-2,5
150-250
Ryðvarnarsprautur
4,8-7,0
120-540
Sandblásturskönnur
5,0-8,0
280-420
Loftlyklar/skröll 1/2" drif
4,8-7,0
115-150
Loftskrúfjárn
4,8-7,0
85-270
Loftborvélar
5,8-6,5
85-140
Draghnoðabyssur
6,0-8,0
115-250
Stingsagir
6,0-7,0
140-170
Loftslípirokkar
4,8-7,0
60-400
Dekkjadælur
8,0-10,0
45-100
Felgunarvélar
8,0-10,0
30-80
Tafla 1 sýnir vinnuþrýstingssvið og loftþörf algengra tækja og verkfæra. Upplýsingarnar má nota til að áætla afkastaþörf loftpressu. Við útreikning þarf að taka tillit til þess hvaða tæki sé líklegt að notuð verði samtímis. Mest samanlögð loftþörf þeirra tækja sem vinna samtímis auk álags vegna taps í lögnum, gefur vísbendingu um hver þurfi að vera lágmarksafköst (stærð) pressu. Jafnframt sýnir þessi tafla að máli skiptir að valin séu og keypt loftknúin verkfæri með hliðsjón af loftþörf þeirra en hún getur verið mismunandi fyrir sams konar tæki eftir framleiðanda. Taflan er byggð á upplýsingum (meðaltali) margra framleiðenda loftverkfæra.
Þessi hluti töflunnar (nr. 2) sýnir hve víð loftlögn þarf að vera miðað við afl og afköst loftpressu og lengd loftlagnarinnar. Hafa ber í huga að sé innra þvermál rörs tvöfaldað, úr 19 mm í 38 mm, fjórfaldast flatarmál þverssniðsins sem þýðir að flæðisrýmd eykst um 300%

 

Tafla 3.

Þrýstingsfall, bör, í loftslöngu eftir vídd og lengd

Stærð loftpressu miðuð við kútþrýsting og loftþörf

Kútþrýstingur í börum

Áætluð notkun verkstæðis fyrir öll tæki l/mín.

 

Reiknuð stöðug notkun tækja samtímis l/mín
Stærð loftpressu hö
Gangsetning, bör
Útsláttur, bör
5,5
7,0

300-390

391-575

576-753

860-1307

88-111

112-164

165-215

250-375

1,00

1,50

2,00

3,00

7,0
8,6

1310-1698

1700-2066

2067-2830

2831-3538

376-566

567-826

827-1132

1133-1415

5,00

7,50

10,00

15,00

8,3
10,4

upp að 108

109-207

208-286

287-425

426-566

upp að 32

33-60

61-82

83-122

123-161

0,50

0,75

1,00

1,50

2,00

9,7
12,0

upp að 334

340-524

525-685

686-1030

1031-1443

1444-1868

1869-2496

2497-3400

upp að 96

97-150

151-195

196-294

295-481

482-747

748-999

1000-1360

1,00

1,50

2,00

3,00

5,00

7,50

10,00

15,00

Innra þvermál 6 mm:
Lengd 1,5 m 3,0 m 4,5 m 6,0 m 7,5 m 15,0m
Vinnu-þrýstingur  
3,0 bör
0,4
0,6
0,7
0,8
0,9
1,7
3,5 bör
0,5
0,7
0,8
1,0
1,1
1,9
4,0 bör
0,6
0,8
1,0
1,2
1,3
2,1
5,0 bör
0,7
1,0
1,2
1,3
1,6
2,3
5,5 bör
0,8
1,1
1,3
1,6
1,8
2,6
6,0 bör
1,0
1,3
1,5
1,7
2,0
2,7
           
Innra þvermál 8 mm:
3,0 bör
0,15
0,19
0,22
0,24
0,28
0,59
3,5 bör
0,20
0,24
0,28
0,31
0,35
0,69
4,0 bör
0,26
0,31
0,35
0,38
0,41
0,79
5,0 bör
0,31
0,36
0,41
0,47
0,50
0,90
5,5 bör
0,38
0,43
0,48
0,55
0,60
1,00
6,0 bör
0,45
0,52
0,59
0,66
0,72
1,10
             
Tafla 3 sýnir viðnám í mismunandi víðri loftslöngu eftir lengd hennar og þeim loftþrýstingi sem notaður er. Eins og sjá má er þrýstingsfall miklu meira í slöngu og tengjum með 6 mm innra þvermáli heldur en 8 mm - í raun svo mikið að enginn ætti að nota slöngumeð 6 mm þvermáli. Jafnframt sýnir taflan ástæðuna fyrir því að sumir slípirokkar ná ekki að halda snúningshraða vegna þrýstingsfalls í 6 mm víðri slöngu. Eins og sjá má er tækisþrýstingur einungis 4,3 bör í 6 m langri 6 mm slöngu þótt vinnuþrýstingur sé stilltur á 6 bör. Víðari slöngu þurfa að fylgja víðari (hrað)tengi.
Á þessum hluta töflunnar má sjá sambandið á milli vinnuþrýstings og aflþarfar og áhrif þess á val loftpressu. Í dálknum lengst til vinstri er sýndur valinn hámarks- og lágmarksþrýstingur í kút; annars vegar þau mörk sem gangsetja pressuna og hins vegar þau mörk sem stöðva hana. Í næsta dálki er áætluð samanlögð loftþörf (meðaltal) allra tækja, í þarnæsta dálki, þeim fjórða, er heildarloftþörf þeirra tækja sem kunna að vera í stöðugri notkun samtímis. Í dálknum lengst til hægri er svo gefið upp afl þeirrar pressu sem annar loftþörfinni í fjórða dálki. Við það afl þarf að bæta vegna þrýstingsfalls, um 30% fyrir minni pressur en 25% og minna fyrir þær stærri.

 

KULDI - VAR

loftpressum er sjlfvirkur rofi (pressostat) sem gangsetur og stvar pressuna egar kveinn hmarksrstingur er ktnum og gangsetur hana falli rstingurinn niur fyrir kvein mrk. ktnum er einnig yfirrstingsloki til ryggis en hann hleypir rstingi af ktnum ni hann kvenu hmarki og annar stribnaur virkar ekki. essi ryggisbnaur a uppfylla gildandi stala.

Reglan er s a smrri rafknnar loftpressur fyrir einfasa 220/240V og jafnvel strri 380V riggja fasa eru gerar til a standa innanhss nema anna s srstaklega teki fram. Brg hafa veri a v a minni pressur sem notaar eru upphituum skrum, og eru n srstaks tslttarrofa rafmtor, hafi brunni yfir kuldum ar sem gleymst hafi a rjfa straum a eim. Sjlfvirkur stribnaur smrri pressum er yfirleitt ekki gerur til a vinna vi lgra hitastig en 10C og tti aldrei a skilja vi pressu kldu hsni n ess a rjfa straum til hennar.

Smurola loftpressu gegnir 3 hlutverkum, hn smyr, klir og safnar sig raka og hreinindum. v arf a skipta reglulega um smurolu. a er srstaklega mikilvgt varandi pressur sem notaar eru til sprautumlunar; raki getur gufa upp fr heitri smurolu og tts lgnum og eyilagt mlningarvinnu. getur rakamettu smurola dregi verulega r endingu loftpressu. loftpressur er notu srstk tegund smurolu sem bindur raka í meiri mæli en venjuleg smurolía. S lgn halla tt a pressu m auka ryggi umtalsvert me v a endurnja smuroluna reglulega.

mrgum ktum er handvirkur loki til a hleypa t vatni sem kann a hafa tts ktnum. lgnum eru auk ess vatnsgildrur, oft sambyggar rstistilli, og arf a fylgjast me sjnglasi og hleypa vatni af me reglulegu millibili.

LAGNIR

Regla nr. 1 varandi rstiloftslagnir er a hafa r eins stuttar og unnt er. Regla nr. 2 er a hafa lagnir ekki of grannar. Regla nr. 3 er a lta lrttan hluta lagnar halla tt a pressu. Fr eirri reglu m vkja kvenum loftkerfum (t.d. Martonair-inaarlgnum) er lgninni halla hinn veginn, .e. fr pressu en eru srstakar vatnsskiljur lgninni. Kostur ess fyrirkomulags er a smurola jppunnar rakamettast sur. Regla nr. 4 er a hafa rakatti (rstistilli) ekki lgra en 1 metra fyrir ofan loftkt.

bostlum eru loftslngur og tengi me 6 mm innra vermli (1/4 "). Ekki er hgt a mla me svo grnnum lgnum. Ekki er rlegt a nota rengri lagnir og tengi en me 8 mm innra vermli. stuna fyrir essu m glggt sj tflu III).

S um verkstislgn a ra (rr) er mikilvgt a hn s hnnu og lg af fagmnnum og rstiprfu. Me v mti er tryggt a rakatting myndist ekki lgn me tilheyrandi tringu og leka. Galvanhu rr og tengi, sem halda vatni undir rstingi, duga jafn vel fyrir rstiloft. Vi uppsetningu arf a gta ess a titringsdeyfir s milli lagnar og pressu.

rstingsfall lgnum getur veri umtalsvert, oftast er a meira en margan grunar og eykst me auknum ktrstingi (sj tflu III). Algeng mistk eru au a nota of grannar lagnir. nnur mistk eru au a nota of grnn tengi, t.d. 6 mm tengi lgn sem er vari t.d. 8-10 mm lgn. Slk renging veldur rstingsfalli og getur valdi v a loftverkfri virki ekki sem skyldi. verslunum sem srhfa sig loftpressum og loftverkfrum fst vari hratengi en 6 mm.

LOFTRF - SPRAUTUMLUN

Tafla I snir vinnursting og loftrf algengra loftverkfra og tkja. Blskrspressa knr sjaldan fleiri en eitt tki einu. Hafa m tflu I til vimiunar; a tki sem er loftfrekast rur vali pressunnar. verkstum skal aldrei nota smu loftpressu fyrir mlningarsprautu og loftverkfri. Srpressu me srlgn skal hafa fyrir sprautun. rjr meginstur eru fyrir v a srstaka agt arf vi val pressu fyrir mlunarverksti. fyrsta lagi arf srstakan tbnatil a tryggja a smurola og raki fr pressu/kti ni ekki a ttkum, m.a. me v a halla leislum a pressu. ru lagi er rf fyrir mikla og jafna loftgjf vi sprautun; tarnir eru oft langar og lag pressu v talsvert. rija lagi arf a gera srstakar rstafanir til a hreinsa ryk r inntakslofti pressu fyrir mlunarverksti en srstakar sur eru fanlegar til ess. essar rstafanir rra afkst pressu fyrir mlun um 25% fyrir utan tp lgnum og arf a taka tillit til vi kvrun afli/afkstum.

Rtt val pressu fyrir mlunarverksti getur ri rslitum um gi verka ar sem blar eru heilsprautair. Me tilkomu HVLP-sprautukanna hefur aflrfin aukist. Mikill munur er sprautuknnum eftir v hvort r eru tlaar fagmnnum ea blskrssprauturum.

Me sumum blskrsknnum m sprauta bl tt gi eirrar vinnu veri ekki sambrileg vi a sem gerist fullkomnum verkstum. blskrsvinnu er aeins ein sprauta notu en verkstum geta fleiri en ein veri notkun samtmis. v er einfaldara a reikna t afkastarf blskrsjppu. Vi treikning arf a taka mi af str ess spss sem a nota vi sprautun. Eins arf a hafa huga a egar sprauta me 2,4 - 3,1 bara rstingi er tt vi rsting vi tengi sprautuknnunni en ekki vi rstistilli eim enda slngunnar sem nr er jppunni og sem getur mælst mun hærri.

Algengar strir sprautuspssum eru: 1,2, 1,3, 1,4, 1,7, 1,8 og 2,2 mm. Sem vimiun fyrir blskrsjppu m hafa eftirfarandi sem vsbendingu:

Eigi a sprauta hluti me 1,2 mm spss arf 1 ha pressu.

Eigi a sprauta me 1,4 mm spss arf 1,5 - 2,0 ha pressu.

Eigi a sprauta me 1,8 mm spss arf 3,0 ha pressu ea flugri.

Ein loftfrekustu tkin eru sprautur fyrir ryvarnarefni, srstaklega r sem notaar eru til a sprauta kvou undirvagn (allt a 540 l(mn). Hefbundnar mlningarsprautur eru einnig loftfrekar (allt a 400 l/mn). Til a gira fyrir misskilning, og eins og ur hefur veri minnst , urfa svonefndar ,,hafkasta-lgrstings-mlningarsprautur (HVLP) sst minni rsting og loft en hefbundnar tt r skili anum fr sr me lgri rstingi. Sem dmi m nefna a dmiger HVLP-sprauta me 1,4 mm spss arf um 480 l/mn vi 4,5 bara tkisrsting. Undantekning fr essari reglu er, eins og ur hefur veri minnst , Geo HVLP-sprautan en hn arf, me 1,5 mm spss, einungis 200 l/mn og 2,5 bara tkisrsing til a skila hlutverki snu (sj tflu I).

Netfang höfundar

Aftur á forsíðu