Tengimynd fyrir kerrutengil 7 og 8 pinna

Staðlað kerrutengi (Evrópskir og Asíu-bílar).
Ath. á nýrri gerð tengla er 8. pinninn (milli 58R og R) og fjöður/rofi. 8. pinninn er fyrir þokuljós að aftan (á vagni og er grá leiðsla fyrir hann). Um leið og 8-pinna tengill er tengdur vagni flytjast aftur-þokuljós sjálfvirkt af bíl yfir á vagn þegar kveikt er á þeim með rofanum í mælaborðinu.

Til baka í grein um vagna
Til baka á aðalsíðu