Þennan glæsilega Chevrolet Corvette 1979 keypti Kjartan Gylfason fyrir skömmu í Bandaríkjunum og flutti inn sjálfur. Bíllinn er ekinn 55 þúsund mílur og kostar hingað kominn - skráður á götuna, um 1800 þús. kr. að sögn Kjartans (janúar 2005).

Aftur á aðalsíðu