(Greinin var skrifu­ Ý nˇvember 1991 í tilefni af því að liðin voru 60 ár frá stofnun Slysavarnardeildar SVFÍ Eldeyjar í Höfnum. Greinin birtist Ý TÝmaritinu Faxa 1991).

Saga slysavarnadeildarinnar Eldeyjar Ý H÷fnum

Leˇ M. Jˇnsson skrß­i.

ę Copyright: Leˇ M. Jˇnsson. Íll rÚttindi ßskilin.

Sunnudaginn 6 desember 1931 s÷fnu­ust ß ■ri­ja tug manna saman ß fundi Ý skˇlah˙si Hafnahrepps. UmrŠ­uefni­ var stofnun slysavarnadeildar fyrir Hafnahrepp. Sam■ykkt var a­ stofna deildina og ßkve­i­ a­ fundurinn vŠri stofnfundur hennar. ┴ fundinum skrifu­u sig ß lista, sem stofn- og ßrsfÚlagar, 19 karlar og 2 konur. Var sÝ­an rŠtt um heiti deildarinnar. Var ßkve­i­ a­ h˙n skyldi heita Eldey.

Stjˇrn var kosin og v÷ldust Ý hana eftirtaldir: Magn˙s Ketilsson ˙tvegsbˇndi Bakka, forma­ur. Ëlafur Ormsson bˇndi Hjalla, ritari. Einar Magn˙sson ˙tvegsbˇndi Vesturh˙si, fÚhir­ir. Ůß las Ëlafur Ketilsson hreppstjˇri upp brÚf frß erindreka SlysavarnafÚlags ═sands, Jˇni Bergsveinssyni, ■ess efnis a­ deildinni by­ist ˇdřrari slysatrygging fyrir me­limi sÝna en ■eir hafi ßtt v÷l ß hjß flestum tryggingafÚl÷gum fram a­ ■vÝ, eins og sagt er Ý fundarger­. SlysavarnafÚlagi­, sem haf­i veri­ stofna­ 3 ßrum ß­ur (29/1/1928), haf­i nß­ samningum vi­ tryggingafÚlag Ý London um vßtryggingu sem ■řddi a­ 10 ■˙sund krˇna bŠtur greiddust vßtryggingartaka sem drukkna­i. Var upphŠ­in s˙ sama fyrir konur sem karla, aldra­ fˇlk sem ungt en me­ ■eim skilmßlum a­ fÚlagi­ greiddi fÚl÷gum SVF═ og deilda ■ess aldrei meira en 10 ■˙sund sterlingspund samanlagt ß einu ßri en ■a­ voru ■ß um 220 ■˙sund krˇnur. Var ■essi vßtrygging talin hagstŠ­ en bundin ■vÝ skilyr­i a­ sem flestir fÚlagsmennn keyptu hana og myndi ■ß ßrsi­gjaldi­ ekki fara yfir 25 krˇnur ß mann. BrÚf SVF═ um ■etta mßl er dagsett 13. nˇvember 1931 Í fundarger­ Ëlafs Ormssonar af stofnfundinum er sagt a­ nokkrar umrŠ­ur hef­u or­i­ um mßli­, engar ßkvar­anir veri­ teknar en stjˇrninni fali­ a­ leita frekari undirtekta hjß me­limum sveitarinnar og svara hi­ fyrsta.

Eftir a­ sam■ykkt var a­ starfssvŠ­i sveitarinnar Eldeyjar skyldi vera Hafnahreppur var stofnfundi sliti­. ŮrÝr stofnfundarmenn eru enn ß lÝfi (nˇv. 1991). Ůeir eru Vilhjßlmur Magn˙sson Brautarhˇli, Ketill Ëlafsson Kalmanstungu (n˙ ß Gar­vangi) og Eva Ëlafsdˇttir Ëslandi (n˙ ß Reykjalundi).

V┴TRYGGING OG KREPPA

┴ri­ 1931 mun gengi breska sterlingpundsins hafa veri­ 22 krˇnur. (■.e. 0,22 nřkrˇnur). TÝmakaup samkvŠmt lßgmarkstaxta Dagsbr˙nar var ■etta ßr 1,36 krˇnur. ËslŠg­ur ■orskur kosta­i Ý fiskb˙­um Ý ReykjavÝk 0,43 kr a­ me­altali hvert kg ßri­ 1930 en lŠkka­i Ý 0,28 kr. 1931 og Ý 0,22 kr. 1932. Kaup fiskimanna hefur ■vÝ lŠkka­ talsvert en um ■etta sama leyti herjar ,,Kreppan" ß Ý landb˙na­inum; lambsver­i­, sem veri­ haf­i 20 kr um 1930, fÚll ni­ur Ý 8-10 kr. 1932 og flestir bŠndur landsins voru gjald■rota Ý bˇkstaflegri merkingu. Var Kreppulßnasjˇ­ur settur ß fˇt til a­ koma Ý veg fyrir algj÷ra ringulrei­. ┴rstillag stofnenda slysavarnadeildarinnar Eldeyjar, fyrsta starfsßri­, var 2 kr. ß karlmann en konur borgu­u 1 kr. FÚlagsgj÷ld deildarinnar voru ■vÝ 48 krˇnur um ßramˇtin 1930/31 og hefur stŠrstur hluti ■eirra veri­ sendur SVF═ eins og vera bar. ┴ g÷mlum reikningum deildarinnar, sem var­veittir eru, sÚst a­ ßrsi­gj÷ldin 1932 voru 38 kr. og var s˙ upphŠ­ send SVF═.

Ekki hefur vßtryggingin selst vel ■vÝ 14 febr˙ar 1932 skrifar Ëlafur Ormsson, ritari Eldeyjar, Jˇni Bergsveinssyni, erindreka SVF═, og segir menn mj÷g ˇßkve­na Ý sambandi vi­ vßtrygginguna og ,,■ˇ břst Úg vi­ a­ vi­ megum fullyr­a a­ ekki ver­i nein ■ßtttaka a­ ■essu sinni og veldur ■vÝ ßrei­anlega mest fjßrhagserfi­leikar manna sem eru svo almennir."

BJÍRGUNARTĂKI - BJÍRGUNARSTÍđ

Í framhaldi af stofnun slysavarnardeildarinnar Eldeyjar voru Hafnir skrß­ar sem sta­ur me­ bj÷rgunarst÷­ og tilheyrandi b˙na­ og, samkvŠmt brÚfi frß SVF═ frß 27/2 1932, fˇr formleg afhending bj÷rgunartŠkjanna fram ■ann 24. jan˙ar 1931. Fyrir misskilning mun s˙ dagsetning hafa veri­ skrß­ sem stofndagur sveitarinnar Ý fyrstu ┴rbˇkum fÚlagsins. Jˇn Bergsveinsson minnist m.a. ß ■etta Ý brÚfi til Eldeyjar, dags. 20/10 1937, Ý tilefni undirb˙nings 10 ßra afmŠlis SVF═ og bř­st til a­ lei­rÚtta dagsetninguna. ═ desember 1930 haf­i hinn ÷tuli erindreki SVF═ sent Ëlafi Ketilssyni hreppstjˇra Ý H÷fnum svohljˇ­andi brÚf dagsett 2. des. 1930: ,,SamkvŠmt umtali sendi Úg ■Úr Ý dag me­ flutningabÝl lÝnubyssu og ÷nnur bj÷rgunartŠki samkvŠmt me­fylgjandi lista, sem ger­ur er Ý tveimur eint÷kum og vil Úg bi­ja ■ig um a­ endursenda mÚr anna­ ■eirra undirrita­ ■egar ■˙ hefur athuga­ hlutina og sannfŠrt ■ig um a­ allt sÚ me­ sem tali­ er ß listanum. Ůa­ var meiningin mÝn a­ koma og reyna a­ stofna deild Ý SlysavarnafÚlaginu Ý H÷fnum, og sřna m÷nnum um lei­ hvernig Štti a­ nota bj÷rgunarstˇlinn og tŠkin, en Úg ß a­ fara til Vestmannaeyja ß morgun til ■ess a­ afhenda Eyjam÷nnum bj÷rgunarbßtinn sem fÚlagi­ hefur fengi­ ■anga­. En ■ˇ ekki geti or­i­ af ■vÝ a­ Úg komi Ý ■etta skipti, vona Úg a­ ekki lÝ­i langt ■anga­ til Úg kem su­ur eftir. Ůanga­ til bi­ Úg ■ig a­ geyma ■essi tŠki fyrir okkur og er a­ sjßlfs÷g­u meiningin a­ nota ■au ef skipsstrand yr­i ■arna su­urfrß og ■essi tŠki gŠtu komi­ a­ notum."

Listinn yfir ■essi fyrstu bj÷rgunartŠki SVF═ Ý H÷fnum er svohljˇ­andi: 1. Kassi me­ 60 fa­ma langri 3" rÚttsn˙inni manillatrossu me­ kˇs, kl˙­a og handfangi. 2. Kassi me­ 120 fa­ma langri rangsn˙inni 1,5" manillatrossu me­ sigurnagla. 3. ThalÝa me­ tvÝskorinni spor­ablokk og einskorinni blokk me­ krˇk. 4. Halablokk. 5. TvŠr fjalir me­ ßritun. 6. ŮrÝfˇtur ˙r jßrni. 7. Kastblokk ˙r jßrni. 8. Bj÷rgunarstˇll. 9. Bj÷rgunarvesti. 10. LÝnubyssa me­ fljˇtandi pÝlum og ÷­ru sem henni tilheyrir samkvŠmt prentu­um lista. Af ■essum g÷gnum sÚst a­ bj÷rgunartŠkin h÷f­u veri­ tiltŠk Ý H÷fnum Ý r˙mt ßr ■egar slysavarnadeildin er formlega stofnu­.

FYRSTI ┴RATUGUR ELDEYJAR

Talsver­ar brÚfaskriftir fˇru ß milli ■eirra Eldeyjarmanna og Jˇns Bergsveinssonar hjß SVF═ frß stofnun deildarinnar 1931 og ß nŠstu ßrum. Af ■eim mß rß­a a­ bŠst hafi vi­ bj÷rgunarb˙na­ deildarinnar, m.a. er h˙n be­in a­ sŠkja sÚrstakan kassa undir lÝflÝnu, sem h˙n eigi Ý ReykjavÝk, snemma ß ßrinu 1936 og Ýtreka­ ßri sÝ­ar. ┴ brÚfi af ■vÝ tilefni (1936) kemur fram a­ Jˇni ■yki vŠnt um a­ heyra ,,a­ ■i­ eru­ a­ hugsa um a­ sřna sjˇnleik ß vertÝ­inni, ■vÝ vonandi gefur ■a­ fÚlaginu auknar tekjur." Ůessi sjˇnleikur, sem nefndist ,,Í misgripum", var Ý gangi ß vertÝ­inni 1938. Hann hefur greinilega tekist vel ■vÝ ß a­alfundi deildarinnar 1939 var ßkve­i­ a­ endurtaka hann. SlysavarnafÚlagi­ var fjßr■urfi ß ■essum ßrum eins og sÝ­ar enda mikill kostna­ur ■vÝ samfara a­ koma upp bj÷rgunarb˙na­i vÝtt og breitt um landi­, kaupa bj÷rgunarsk˙tu og annan b˙na­ til bj÷rgunarstarfa. Frß H÷fnum bárust ßrlega upphŠ­ir, misstˇrar, en ■Šr sřna a­ fjßr÷flunin hefur veri­ einn af ■ßttunum Ý starfsemi deildarinnar allar g÷tur sÝ­an eins og hjß ÷­rum slysavarnadeildum ß landinu.

┴ a­alfundi Ý febr˙ar 1940 er greint frß ■vÝ a­ deildin hafi komi­ fyrir bjarghring og krˇkstjaka ß Kirkjuvogsbryggju (gamla bryggjan sem n˙ er a­ baki SŠfiskasafninu, ß­ur frystih˙sinu, nŠst Kotvogi) sem komi­ geti a­ gˇ­um notum ef slys bŠri a­ h÷ndum. ┴ri­ 1940 grei­a 37 fÚlagar ßrsgjald til Eldeyjar, samtals 61 kr. Bj÷rgunartŠki deildarinnar voru nokku­ dreif­ ß ■essum ßrum og oft rŠtt um ■a­ ß fundum a­ nau­synlegt vŠri a­ koma ■eim Ý geymslu ß einum gˇ­um sta­.

ÍNNUR KREPPA

EftirstrÝ­sßrin voru Hafnahreppi erfi­. StrÝ­sgrˇ­i og Marshall-a­sto­in frß BandarÝkjunum ger­u ■a­ a­ verkum a­ meirihluti vinnandi manna flutti ˙r hreppnum, til KeflavÝkur, ReykjavÝkur og annarra sta­a til a­ vinna vi­ virkjanir, áburðarverksmiðju, sÝldarverksmi­jur og a­rar stˇrframkvŠmdir. FÚlagsleg starfsemi lß ni­ri Ý hreppnum a­ mestu leyt sÝ­ari helming 5. ßratugarins og ■ar me­ talin starfsemi slysavarnardeildarinnar ■ˇtt bj÷rgunartŠkin vŠru til sta­ar og ßn efa hŠgt a­ safna m÷nnum Ý ˙tk÷ll. Svo er ■a­ sÝ­la ßrs 1949 a­ menn ßkvß­u a­ nau­synlegt vŠri a­ taka ÷ryggismßlin fastari t÷kum: Undir forystu Vilhjßlms Magn˙ssonar ß Brautarhˇli var slysavarnadeildin Eldey endurreist og starfaði upp frá því ósliti­ eftir ■vÝ sem Ýb˙um sveitarfÚlagsins hefur fj÷lga­ smßm saman ß nřjan leik (uns h˙n var sameinu­ Bj÷rgunarsveitinni Su­urnesjum Ý KeflavÝk 1999).

ERFIđAR AđSTĂđUR

┴ a­alfundinum 27. nˇvember 1949 var sam■ykkt a­ skora ß SVF═ a­ beita sÚr fyrir ■vÝ vi­ Al■ingi og rÝkisstjˇrn a­ lag­ur yr­i vegur frß Kalmanstj÷rn og ˙t ß Reykjanes ■annig a­ bj÷rgunarsveit ˙r H÷fnum gŠti a­sto­a­ bj÷rgunarsveit ˙r GrindavÝk ef slys bŠri a­ h÷ndum ß ■vÝ svŠ­i. Vegur lß frß GrindavÝk ˙t a­ Reykjanesvita. Vegurinn su­ur Ý Hafnir frß Njar­vÝk var slŠmur, me­ alrŠmdar snjˇakistur hÚr og ■ar og frß Kirkjuvogshverfi ˙t a­ Kalmanstj÷rn mßtti heita a­ vegurinn vŠri nßnast skur­ur sem fylltist oft af snjˇ ß vetrum og lengra náði hann ekki á þeim tíma. SVF═ haf­i sk÷mmu fyrir 1950 komi­ fyrir bj÷rgunarb˙na­i Ý Reykjanesvita og var haft eftirlit me­ honum, a­ s÷gn Vilhjßlms Magn˙ssonar, ■ˇtt vitinn hafi ekki veri­ ß skrß sem bj÷rgunarst÷­ ß ■eim tÝma. Sß b˙na­ur var sÝ­ar aukinn og endurbŠttur (1966).

Ůegar eitt stŠrsta skip, sem stranda­ hefur vi­ ═sland, olÝuskipi­ Clam, fˇr upp Ý klettana sunnan vi­ Valahnj˙k ß Reykjanesi, a­ morgni 28 febr˙ar 1950, drukknu­u 27 sjˇmenn. Bj÷rgunarsveit ˙r GrindavÝk tˇkst me­ har­fylgi a­ bjarga 23 m÷nnum. Bj÷rgunarsveitarmenn ˙r H÷fnum komust ekki til hjßlpar vegna ■ess a­ enginn vegur haf­i ekki enn veri­ lag­ur ˙t ß Reykjanes sunnan Kalmanstjarnar. Sjßlfvirkur sÝmi kom ekki Ý Hafnir fyrr en seint ß 8. ßratugnum; fram a­ ■vÝ var sÝmst÷­in opin ß ßkve­num tÝmum dags eins og tÝ­ka­ist vÝ­a annars sta­ar ß landinu og nefndist kerfi­ ,,sveitasÝmi."

═ marsmßnu­i 1955 strandaði togarinn Jˇn Baldvinsson undir sv÷rtum hamravegg Reykjaness. Svo giftusamlega tókst til a­ bj÷rgunarsveitarm÷nnum ˙r GrindavÝk tˇkst a­ bjarga allri ßh÷fninni. Enn vanta­i veginn ˙r H÷fnum, en um 3 km styttri lei­ er ˙t ß Valahnj˙k ß Reykjanesi ˙r H÷fnum en ˙r GrindavÝk. ═ bˇk Jˇnasar Gu­mundssonar ,,Togarama­urinn Gu­mundur Halldˇr" er ßhrifarÝk lřsing ß ■essu strandi og ■vÝ hvernig einstaklingur, bjargarlaus um bor­ Ý str÷ndu­u skipi, og sem veit a­ um lÝf e­a dau­a er a­ tefla, sÚr allt Ý einu ljˇs frß bÝlum bj÷rgunarsveitarmanna birtast uppi ß bjargbr˙ninni Ý sortanum framundan. Gu­mundur Halldˇr (fa­ir Gu­mundar ,,Jaka" Gu­mundssonar) var einn af skipverjum ß bv. Jˇni Baldvinssyni.

Á árunum fram yfir 1980 varð þessi óupphitaði braggi að duga sem geymsla fyrir björgunarsveitarbílinn. Allan annan búnað varð að geyma á háaloftum og í geymslum í íbúðarhúsum i þorpinu til þess að hann skemmdist ekki vegna raka og kulda. Fyrir aftan bílinn stendur Guðmundur Brynjólfsson í Bræðraborg sem lengi var einn af forssvarsmönnum Eldeyjar.

Vi­ erfi­ar a­stŠ­ur getur skipt miklu mßli a­ nŠgur b˙na­ur, mannafli og tŠki sÚu til sta­ar ■egar alvarleg slys ver­a, hvort sem er ß sjˇ e­a landi. Samg÷ngur, samg÷ngu- og fjarskiptatŠki geta rß­i­ ■vÝ hvort tekst a­ koma nŠgilega fj÷lmennu bj÷rgunarli­i ß sta­inn - og oft ■ola verkin enga bi­. Undan Reykjanesi er fj÷lfarnasta siglingalei­ vi­ ═sland, ve­ur vßlynd og straumasamt. Yfir Reykjanesskaga fer stŠrstur hluti far■egaflugs til og frß landinu og Reykjanesfˇlkvangur ver­ur vinsŠlla ˙tivistarsvŠ­i me­ hverju ßrinu en ■ar leynast vÝ­a hŠttur. ١tt ˙tger­ sÚ n˙ (1991) me­ ÷­ru sni­i Ý H÷fnum, ■vÝ n˙ er einungis rˇi­ ˙r Kirkjuvogshverfi, er enn ■÷rf fyrir bj÷rgunarsveitarbúnað í Höfnum - ekki síst í ljósi þess að 9 km eru úr Njarðvík út í Hafnir.

BREYTTIR TÍMAR

N˙ (1991) er uppbygg­ur vegur me­ bundi­ slitlag frß Njar­vÝk su­ur Ý Hafnir. Vegurinn, sem lag­ur var su­ur ß Reykjanes frß Kalmanstj÷rn sumari­ 1957, var fŠr­ur til og bygg­ur upp ß mi­jum 9. ßratugnum ■annig a­ varla festir ß snjˇ ß veginum frß Kirkjuvogshverfi og ˙t a­ Sjˇefnavinnslunni ß Reykjanesi. N˙ (1991) er sjßlfvirk sÝmst÷­ Ý H÷fnum bygg­ ß nřjustu tŠkni og Bj÷rgunarsveitin Eldey hefur yfir ßgŠtum fjarskiptatŠkjum a­ rß­a. Fyrsti bj÷rgunarsveitarbÝll ß ═slandi var keyptur af Eldey ßri­ 1966. Hann er af ger­inni Dodge Power Wagon af ßrger­ 1957 og er enn Ý gˇ­u lagi; firnakr÷ftugt tŠki. (Ůessi bÝll er n˙ ß tŠkjasafni SVF═ Ý Sandger­i eftir a­ SVF═-deildin Eldey var sameinu­ Bj÷rgunarsveitinni Su­urnesjum 1999).

Dodge Power Wagoon 1957. Þennan bíl keypti Eldey af Sölunefnd varnarliðseigna 1966. Þessi bíll var fyrsti sérútbúni björgunarsveitarbíll í eigu Slysavarnadeildar. Þetta var firna öflugt tæki. Bíllinn er nú á safni SVFÍ í Sandgerði.

Framan af var deildin Ý vandrŠ­um me­ geymslu fyrir bÝlinn en eigna­ist 1977 brunar˙stir af bragga sem fÚlagsmenn ger­u upp og notu­u ■ar til nřtt h˙s var reist ßri­ 1986. Vi­ byggingu nřja h˙ssins naut deildin velvilja og fjßrhagsstu­nings fj÷lda fyrirtŠkja, samtaka, fÚlaga og einstaklinga ß Su­urnesjum og vÝ­ar. H˙si­ stendur ß lˇ­inni nr. 17 vi­ Nesveg og var allt Ý senn, bÝla- og tŠkjageymsla og a­sta­a slysavarnadeildarinnar.

Húsið sem félagar í Eldey reistu við Nesveg 17 í Höfnum gegndi hlutverki björgunarstöðvar og tækjageymslu. Í forgrunni er eitt af ankerunum úr seglskipinu Jamestown sem strandaði í Ósum 1881.

VERKASKIPTING

Slysavarnadeildin Eldey starfar (1991) Ý ■remur tengdum deildum. A­aldeildin sÚr um rekstur starfseminnar og samskipti vi­ SVF═ og a­rar deildir ■ess ß landinu. Kvennadeild Eldeyjar hefur bori­ hitann og ■ungann af fjßr÷flunarstarfinu, sem er og ver­ur a­ vera lßtlaust. A­altekjulind sveitarinnar hefur veri­ flugeldasala um hver ßramˇt. Bj÷rgunarsveitin er sÝ­an sÚrst÷k deild me­ sÚrstaka stjˇrn.

FORMENN ELDEYJAR

Formenn Slysavarnadeildarinnar Eldeyjar frß stofnun hennar hafa veri­ ■essir:

Magn˙s Ketilsson Bakka 1930 - 1937.

Ůorbj÷rg GÝsladˇttir Gar­bŠ 1938 - 1940.

Magn˙s ١r­arson H÷fn 1941 - 1949.

Vilhjßlmur Magn˙sson Brautarhˇli 1949-1965.

Jˇn Borgarson Ja­ri 1965 - 1990.

Jˇhann Sigurbergsson Grund 1990 - 1991.

Jˇn Borgarson 1991-1999.

Bj÷rgunarstjˇrar, ■.e. formenn bj÷rgunarsveitar Eldeyjar, hafa veri­:

Magn˙s Ketilsson Bakka 1940 - 1949.

Vilhjßlmur Magn˙sson Brautarhˇli 1949 - 1976.

١roddur Vilhjßlmsson Merkinesi 1976 - 1979.

Sigur­ur Ëlafsson 1979- 1982.

Gu­mundur Brynjˇlfsson BrŠ­raborg 1982 - 1985.

Jˇn Borgarsson Ja­ri 1985 - 1988.

Jˇhann Sigurbergsson Grund 1988 - 1990.

Hlynur Kristjßnsson 1990 - 1994.

┴sgeir Svan Vagnsson 1994 -1999.

BJÍRGUNARSTÍRF

Ekki eru t÷k ß ■vÝ a­ telja hÚr upp nema brot af ■eim ˙tk÷llum ■ar sem Bj÷rgunarsveitin Eldey hefur komi­ vi­ s÷gu:

- 1. mars 1940 stranda­i vÚlbßturinn Kristjßn frß Sandger­i Ý SkiptivÝk rÚtt sunnan vi­ Merkines eftir s÷gulegan hrakning. Bj÷rgunarsveitin Eldey bjarga­i allri ßh÷fninni.

- 6. febr˙ar 1953 stranda­i vÚlbßturinn DrÝfa frß ReykjavÝk ß skeri utan vi­ Kalmanstj÷rn. Bj÷rgunarsveitarmenn ˙r Eldey voru sn÷ggir ß sta­inn og voru hr÷­ handt÷k vi­ bj÷rgunarstarfi­ enda fˇr ve­ur versnandi. Tˇkst a­ bjarga ÷llum skipverjum. Írskammri stund sÝ­ar hvolfdi DrÝfu ß skerinu og brotna­i bßturinn Ý spˇn.

- 25. ßg˙st 1965 stranda­i vÚlbßturinn Ůorbj÷rn frß ReykjavÝk vi­ Kinnaberg, sem er nokkurn sp÷l nor­an vi­ Reykjanesvita. Af řmsum ßstŠ­um, sumum ˇskiljanlegum, bßrust bo­ til bj÷rgunarsveitarmanna mj÷g seint. En strax og ■au bßrust voru menn frß Eldey komnir ß sta­inn eftir skamma stund. Mj÷g hvasst var og var a­eins einn ma­ur eftir ß lÝfi um bor­ Ý bßtnum. Honum var bjarga­ ß sk÷mmum tÝma. Ţmis eftirmßl ur­u vegna ■essa slyss, m.a. rannsˇkn ß ■vÝ hvers vegna svo illa gekk a­ koma bo­um til bj÷rgunarsveitanna Ý H÷fnum og GrindavÝk.

- 19. jan˙ar 1966 stranda­i 500 tonna hollenskt flutningaskip ß sk. Standi VNV af Reykjanesi. Aftakave­ur var ß ■essum slˇ­um og ■ungur sjˇr. SVF═ haf­i samband vi­ Bj÷rgunarsveitina Eldey og voru menn be­nir a­ gera sig klßra enda tali­ a­ styst vŠri ˙r H÷fnum ß strandssta­. ┴­ur en bj÷rgunarsveitin lag­i af sta­ ger­ist ■a­ ˇtr˙lega a­ skipi­ losna­i af sjßlfsdß­um og reyndist ekki meira skemmt en svo a­ ßh÷fninni tˇkst a­ sigla ■vÝ til ReykjavÝkur. Ůess var sÚrstaklega geti­ Ý dagbl÷­um hve skjˇt vi­br÷g­ bj÷rgunarsveitarinnar Eldeyjar hef­u veri­ en h˙n mun hafa veri­ tilb˙in til a­ halda ß sta­inn me­ allan b˙na­ klßrann einungis 10 mÝn˙tum eftir a­ menn h÷f­u veri­ rŠstir ˙t.

- 14. febr˙ar 1970 stranda­i vÚlbßturinn Sigurbergur frß ReykjavÝk utan vi­ Eyri skammt sunnan vi­ Kalmanstj÷rn. Bj÷rgunarsveitin Eldey var fljˇt ß sta­inn og skaut lÝnu ˙t Ý bßtinn. Voru mennirnir 6 dregnir Ý land og tˇk bj÷rgun ■eirra einungis um hßlfa klst.

- 26. mars 1972 hvarf ma­ur ˙r H÷fnum. Bj÷rgunarsveitin skipulag­i umfangsmikla leit sem stˇ­ lengi en bar ekki ßrangur. - 11. maÝ 1978 fˇrst trillubßturinn Hßkon frß H÷fnum. Bj÷rgunarsveitin Eldey skipulag­i og hˇf ■egar umfangsmikla leit. Miki­ brak fannst reki­ ˙r bßtnum en leitin a­ bßtsverjanum bar ekki ßrangur. LÝk hans fannst reki­ 4. j˙nÝ.

- ┴ ßrinu 1982 var bj÷rgunarsveitin Eldey k÷llu­ ˙t til a­ leita a­ konu sem haf­i or­i­ vi­skila vi­ samfylgdarfˇlk ß Hafnabergi ■egar ■oka skall ß. Bj÷rgunarmenn fundu konuna eftir nokkurra klst. leit. H˙n haf­i brug­ist rÚtt vi­ og lßti­ fyrir berast Ý hla­inni rÚttartˇft skammt frß ß Hafnabergi. - Ůß mß geta ■ess a­ bj÷rgunarsveitarmenn ˙r H÷fnum unnu sem sjßlfbo­ali­ar vi­ a­ afferma bßta frß Vestmannaeyjum Ý KeflavÝkurh÷fn a­ kv÷ldi 27. jan˙ar 1973. SÝ­ar fˇru menn frß H÷fnum til Vestmannaeyja og unnu ■ar vi­ b˙slˇ­aflutninga, mokstur af ■÷kum og anna­ sem ■urfti a­ gera vegna nßtt˙ruhamfaranna ■ar.

Helstu heimildir: (■essi grein er skrifu­ Ý nˇvember 1991):

- Stofnfundarger­ Slysavarnadeildarinnar Eldeyjar og brÚfasafn sem er Ý v÷rslu SlysavarnafÚlags ═slands.

- G÷mul fundarger­arbˇk Slysavarnadeildarinnar Eldeyjar sem var Ý v÷rslu hreppstjˇra Hafnahrepps ßsamt brÚfasafni.

- ┴rsskřrslur deildarinnar til SVF═ og uppgj÷r (nokku­ margar skřrslur vantar frß 5. og 6. ßratugnum).

- ┴rsreikningar Slysavarnadeildarinnar Eldeyjar fyrir ßrin 1964- 1977 og 1985-1988.

- Greinarger­ir Ý skjalasafni deildarinnar var­andi fjßr÷flun vegna h˙sbyggingar ßsamt skrß yfir fjßrframl÷g og styrki.

- Vi­t÷l vi­ fyrrverandi formenn deildarinnar, Vilhjßlm Magn˙sson og Jˇn Borgarsson.

- T÷lfrŠ­ihandbˇkin, II, 40. ˙tg. Hagstofa ═sands 1967. (,,LßgmarksdagvinnutÝmakaup verkamannafÚlagsins Dagsbr˙nar Ý ReykjavÝk 1906-1966." Tafla 249 ß bls. 302. og ,,Smßs÷luver­ Ý aurum ß nokkrum neyzluv÷rum Ý ReykjavÝk Ý oktˇber 1914-1965." Tafla 240 ß bls. 286).

- Upplřsingar um lambsver­ ßrin 1930, 1931 og 1932 eru fengnar ˙r bˇk Gylfa Gr÷ndal: ,,╔g hef lifa­ mÚr til gamans." sem er Švisaga Bj÷rns Pßlssonar bˇnda og al■ingismanns ß L÷ngumřri.

Vefsíða Leós: Aðalsíða

Fleiri frásagnir