Gumundur Kjartansson hagfringur skrifar:

429 460 Ford: Spurning um tma (og rmtak)

Bygging strstu Ford vlar sem sett hefur veri flksbl slandi.

Fyrir nokkrum rum skrifai undirritaur langa grein tmarti Bllinn, sem htt er tgfu , um essar sustu strblokkarvlar sem smaar voru hj Ford. Fyrirsgn eirrar greinar var s sama og essari. Einhverjir kunna a hafa velt v fyrir sr hva vri tt vi me essu heiti, ar sem engin skring var gefin v greininni sjlfri.

Tvennt var huga hfundar egar etta heiti var sett greinina. fyrsta lagi m segja a essar gtu vlar hafi komi remur til fjrum rum of seint til skjalanna hj Ford snum tma til ess a skipta einhverju mli gtunni og brautum vert yfir alla norur Amerku. 429 vlin var fyrst fanleg 1968 og 460 ri eftir. Sem mtor til nota kraftablum, (musclecars), var a svo ekki fyrr en 1970 sem 429 var fanleg Cobra Jet tfrslunni og Super CJ sem er sennilega sterkbyggasta vl af slkri ger fr Ford, a einni undanskilinni. ar er a sjlfsgu tt vi 427FE - vlina llum snum tfrslum.

Tmasetningin var v tpasta lagi. essar vlar komu semsagt of seint til skjalanna til ess a vera framleiddar einhverju verulegu upplagi, njta einhverrar runar og notkunar keppni hndum hugamanna. Cobra Jet og Super Cobra Jet vlarnar voru aeins fanlegar 1970-71.

Ford verksmijurnar httu allri ttku mtorsporti hausti 1970. Allt sem selt var af mtorsport bnai eftir ann tma voru einfaldlega eftirhreyturnar af strsta keppnisprgrammi sem sett hafi veri laggirnar allri sgu blainaarins. "Total Performance", voru einkunnarorin sem Lee Iacocca, forstjri Ford-deildarinnar kallai fyrirbrigi egar fjri hfst fyrir alvru hausti 1963. Sj rum seinna og eftir a hafa eytt 100 milljn dollurum a vinna allt sem hugur st til, sleit Henry Ford II veislunni og beindi sjnum manna arar ttir. Vi tk murlegur ratugur, sem gat af sr ljtustu, llegustu og eyslufrekustu bla sem heimurinn hafi nokkurn tma s. Tuttugu r liu ur en Ford verksmijurar su mistk sn og hfu a ra essar frbru vlar a nju til nota keppni. Bob Glidden geri r frgar Pro Stock blum snum, sem hlu fram a bta tma eim flokkum alveg fram undir 1993-4.

Venjulegar, lgrstar gerir essara vla voru fanlegar flksblum fr Ford til 1978, en eftir a einungis pallblum og strri jeppum, Econoline og svo vrublum.

Hitt atrii me tmasetninguna er tknilegs elis og snertir allar rgerir essara vla eftir 1972. Til ess a koma eim gegn um mengunarprfanir var tvennt nausynlegt. fyrsta lagi var a lkka jppunarhlutfalli r 10,7:1 8,0 : 1 ru lagi var a finna lei til ess a framlengja brunaferli, svo a sem mest af eldsneytinu brynni upp. Tvennt var gert til ess a tryggja brunaferli. fyrsta lagi var settur loftdlubnaur vlarnar sem dldi fersku lofti inn tblstursportin heddunum. a leiddi til ess a meira srefni barst ar inn og leiddi til lengri bruna en breyttum vlum. ru lagi og a sem mestu skipti, var sett breytt tmahjl sveifarsinn sem seinkai honum um 4 grur mv. stu kambss. a ddi a tblstursventlar stu opnir 8 grum lengur en annars. arna fer semsagt saman lengra opferli tndun og ferskt loft sem dlt var inn tblsturinn. etta dugi til ess a gera essar gtu vlar lglegar gagnvart EPA tblstursstlum nokkur r til vibtar.

Veri sem eigendur bla me essum vlum guldu var hroalegt. Ekki minna en 70 hestfl og benzneysla af ur ekktri strargru. Orkukreppan eftir 1973 geri svo t um frekari run eirra og verur a ekki rtt frekar hr.

1983: Ford stofnar Special Vehicle Operations (SVO)

a tk yfirstjrn Ford 20 r a viurkenna og leirtta mistk sn og viurkenna a framleisla hluta til notkunar keppni, jafnvel tt eir sem ttu a nota hluti bru ekki nfn eins og Mario Andretti, A.J. Foyt ea Jackie Stewart, Jack Roush ea Carroll Shelby, - vri hi besta ml. Gott fyrir myndina, gott fyrir tkkhefti og gott fyrir alla tknirun; tblstursmengun og ryggissstala me talda.

S kvrun Henry Ford a htta beinni ttku aljlegu mtorsporti hausti 1970, var sprottin af nokkrum samtengdum orskum. fyrsta lagi taldi hann a vgori "Win on Sunday, sell on Monday" tti ekki lengur vi. arna er um a ra bein tengsl milli rangurs kappakstri og slu nrra bla. Sala kvartmlublum og rum vvablum hafi falli verulega. Aal stan var mikil slysatni tengd notkun eirra og stighkkandi igjld trygginga . var tblstursmengun orin svo yfirgengilegt vandaml essum tma a ntmaflk bgt me a gera sr nokkra grein fyrir standinu flestum strstu borgum Bandarkjanna og Evrpu eim tma. Aal gnvaldurinn var hi mikla blmagn benzni.

Fyrir 1970 hfu menn tiltlulega litlar hyggjur af mengun og eyslu, vlarstr ea ru vlku. Strra var alltaf betra. a sst vel msu sem vi hfum agang a dag. Kraftmestu tfrslurnar af 429 vlinni sna a mguleikarnir stkkun eirra rmtaki eru nnast takmarkair. Anna er a a Cobra Jet og Super CJ 429 vlarnar sem koma marka hausti 1970 og 1971 sna a tlanir voru uppi um stkkun eirra yfir 500 rmtommur og a yfirbyggingarnar sem nota tti voru egar til staar. ar er veri a tala um Ford Torino og Mustang Mach 1 sem var fanlegur me 429 vlinni 1971, og aeins a eina r. Upphaflega tti a framleia ann bl til 1975-6, .e.a.s. bl af eirri str, en ekki ann hrylling sem settur var marka hausti 1973 sem Mustang II og var ekki anna en skreytt afbrigi af Ford Pinto. Afbrigi af eim bl lifi af kreppuna en hann var smaur stralu undir nafninu Ford Falcon XA, XB og svo fram alveg til 1979. Hann er tliti samblanda af Mustang Mach I rg. 1971 og Ford Torino Cobra rg 1970. ess httar tki sst miki myndinni sem geri Mel Gibson frgan: Mad Max.

Borvddin 429 vlinni er s strsta sem notu var a ri bandarskri blaframleislu. er tt vi frumframleislu. Ein vl var reyndar me strri borvdd, en a var gamla 383 Chrysler vlin eftir 1973, en s vl var bin a vera framleislu san 1965 a.m.k., en var stkku 400 rmtommur miri orkukreppunni til ess a n nokkrum auka hestflum r vl sem bi var a eyileggja me svo miklum mengunarhreinsibnai a hn var ekki nothf lengur.

Augljslega var gert r fyrir borvdd alveg t 4,5 tommur sem er alveg trleg yfirborun, ea 1/8 r tommu. Slk yfirborun eyileggur flest allar arar fjldaframleiddar vlablokkir sem undirrituum er kunnugt um.

Slaglengd 429- velarinnar hefur alltaf vaki athygli vegna ess hve ltil hn er. Slaghlutfalli er svipa og vlum eins og 302 Chevrolet. etta sagi mnnum a tlast vri til ess a 429 myndi snast lengur og hraar en allar arar strblokkarvelar sem voru uppi. a kom lka daginn egar framleidd voru hemi hedd hana og notaur stlsveifars, a hn oldi trlegan snningshraa, ea um 10.000 sn. mn, slarhringum saman. a eru met sem enn standa, a v er best er vita. BOSS 429 vlin, sem hr er veri a tala um, var me Hemi heddum og var notu me frbrum rangri NASCAR keppnum nokkur r.

En ltil slaglengd er vsun meira. vill svo vel til a sveifarsinn er svo efnismikill a hgt er a frsa hjmiju armana, ar sem 2,5 tommu legur standard vlarinnar eru teknar burtu og notaar legur r 302-351 Windsor. er hgt a nota stimpilstangir bi r 440 Chrysler ea 454 Chevrolet me minni httar breytingum. Vi etta fst rmtak allt fr 450 til 500+ rmtommur. erum vi ekki byrju a tala um slaglengri sveifarsinn r 460 vlinni sem er a llu leyti eins, en notast me stimplum me annarri kollh. Munurinn slaglengdinni er ltill, ea 0,26 tommur. (3,59" vs. 3,85)

460 sveifarsinn er hgt a renna t alveg eins og 429-sinn og a er a sem flestir gera. Minnsta stkkun er t 496 rmtommur me standard borvdd. Me mestu tborun og hkkun sveifars venjulegri 460 vl er hgt a n 540 rmtommum fyrir smpeninga. 460 vl r Lincoln t.d, me C-6 skiptingu kostar 150 dollara og eitthva upp. Ef menn eru svo heppnir a finna 1972-1974 Ford ea Mercury Highway Patrol bl, sem framleiddir voru tugsunda tali, eru verulegar lkur a honum s gamla 429 Cobra Jet vlin me fjgurra bolta hfulegum og smu heddum og CJ en me minni ventlum. a er betra, ef eitthva er, vegna ess a me eim nst hrra snningsvgi lgri snningi, sem er a sem gtublar urfa umfram allt.

En svo er riji kosturinn, sem mjg var auglstur af Ford snum tma fyrir eigendur 1970 rgera afTorino og Cyclone bla me 429 vlum. a var "stroker kit" fr Ford, ar sem standard 3,59 sveifarsinn var tekinn r blokkinni, nir, hertir 460 flatir stimplar voru settir Cobra jet stimpilstangirnar og nr 3,85" s var settur blokkina. n yfirborunar gaf etta sett 460 rmtommur, sem var auvita sama og standard 460 vlinni, en me 4-bolta hfulegum, flugri CJ stimpilstngum, a gleymdum Cobra Jet heddunum me risaventla og loftgng sem eru svo str a au geta auveldlega anna ndun vlum upp 500 rmtommur ea meira, n verulegra breytinga.

OKKAR VL:

Vlin sem vi tlum a segja fr essari grein er einmitt af essari sustu tfrslu. Vissar stur eru fyrir v, mest varandi blinn sem hn er n , en vi komum a v lokum greinarinnar.

essi vl er Mercury cyclone Spoiler - bl, var seldur fr Ford hausti 1969. Staalbnaur var m.a. 429 Cobra Jet Ram Air, C-6 skipting og 3,25 Traction Lock drif. Bllinn var srpantaur me s.n. Tow package, en a eru srstyrktar fjarir, drttarbeisli, oluklir og loftdemparar a aftan til ess a auka burargetu feralgum. Hann var semsagt hugsaur sem flugur bll langferir og me drifhlutfalli sem hentai hinum gfurlegu vegalengdum vesturfylkjanna, enda seldur nr Denver Colorado.

Bllinn er einn af 1.631 eintkum sem framleidd voru ri 1970. Hr er semsagt um mjg sjaldgfan grip a ra. ess vega kom ekki anna til greina en a nota rtta og upprunalega hluti blinn vi uppger hans. a merkir hluti sem fengust honum sem staalbnaur, ea voru honum fr umbossala sem aukahlutur. En snum okkur aftur a vlinni.

Blokkin er 4-bolta D0VE-A, tgfa, trlega r 1970 Torino Cobra. Hn er steypt mars 1970, nokkrum mnuum seinna en bllinn var framleiddur, en 1970 rger engu a sur. Heddin eru einnig framleidd 1970, steypu nr. D0OE-R, sem ir a au eru me hinum risavxnu loftgngum og ventlum sem aeins voru fanleg Cobra Jet ea Super Cobra Jet tfrslunni. Sveifarsinn er r 1971 rger af 460. a ddi strax upphafi a nota var ara stimpla en sem komu me blokkinni og heddunum fr seljanda. erum vi komin a kjarna mlsins sem eru allir eir hlutir sem notair voru vi smi essarar vlar.

Til hvers, hvar og hvernig?

Fyrsta atrii sem arf a kvea vi byggingu vla eins og essara stru er. hva a nota vlina.hvernig? Allt sem fer inn svona mtor kvarast af tlari notkun hennar. essi vl er bygg til a gera nokkra hluti: Hn a endast, hn a ola langvarandi keyrslu hraa sem er svo langt yfir leyfilegum hraatakmrkum hr landi, a a er ekki prenthft. Vlin a skila amk. einu hestafli rmtommu og hn a gera allt etta llegu, hreinu, norsku Statoilbensni. A auki vinnslusvi hennar a vera fr 1.200 6.200 snninga mntu, me toppinn hestaflakrfunni rtt undir 6.000 sn. / mn. Snningsvgi sem leita er eftir er 550 ftl.lbs@3.200 sn. / mn.

a sem fyrst kvarast af essum rfum ea skum eigandans er fyrsta lagi jppunarhlutfalli og ru lagi eiginleikar kambssins. Eftir mikla leit og prtt um ver var kvei a nota herta flat top stimpla fr Wiseco, einu virtasta og elsta fyrirtki greininni. Me standard 1970 dekkh blokkinni, 10,300" (lengd fr myndari milnu sveifarss upp stin fyrir heddin) er jappan um 11,0 : 1 sem er alveg kjri fyrir essa vl. 429-460 Ford er ekkt fyrir a vinna "teoretiskt" rtt svii loftflis. a er vegna ess a hgt er a n mikilli jppu essum vlum me fltum stimplum. Kollhir stimplar eru vandaml sem margir vlamenn ekkja, srstaklega vandaml me forkveikingu. a er nnast ekkt essum vlum, kk s vel hugsari lgun brunarmis heddum og gri stasetningu ventla. Kveikjuflting upp undir 50BTDC er vel ekkt, jafnvel venjulegu bensni. a er fyrst og fremst a akka essari frilega rttu smi heddum og stimplum, slaghlutfalli og slaglengd.

essar vlar eru "splayed valve", ea me glennta ventlastu, hlf-hemi, "semi hemispherical" lgun brunahlfum, eins og closed chamber 427-454 Chevrolet. etta ir a ventlum er halla aeins ttina mti loftstraumnum bi inntaki og tblstri. Me essu fst rari loftskipti og hreinni blanda eldsneytis og lofts.

Me dekkhina fr 1970 sem er 10.300", var a reikna t jppunarhina stimplunum m.v efri brn blokkar. a fst me v a leggja saman hlfa slaglengdina, lengd stimpilstangar, miju miju og h fr miju stimpilbolta stimiplkoll, a vibttri ykkt heddpakkningar. S lengd sem arna arf a vera er margreynd. Ef ekki eiga a vera veruleg vandaml me jppu og vinnslu, hgagang og gagnsetningu, arf essi mismunur a vera um 0.040". Hvers vegna er erfitt a segja stuttu mli, en a tengist mest brunahraa og hitaeignleikum blabensns. Mling og treikningar sndu a essi vl yri lagi, en ekki meira en svo, ar sem nausynlegt reyndist a "sleikja" af dekkinu til ess a tryggja rtta stu og ttleika heddpakkninga. Notaar voru FelPro pakkningar sem hafa reynst frbrlega.

Kambsinn: strikerfi vlarinnar.

var komi a kambsnum og llu sem honum fylgir. Um lei og kambsinn er valinn er bi a kvea 90% af ru sem me a fara, en er mislegt hgt a gera sem er til bta, n ess a frna neinu gum. Eftir miklar vangaveltur st vali milli tveggja kambsa, beggja srsmara sa fr Crane. Fari var eftir einkunnarorum allra vlasmia fyrr og sar, sem eitthva vit hafa kambsum: "A little is better than a lot", . minna virkt er betra en meira magn! Valinn var SAE8620 krmstls s, srunninn eftir tlvuforriti Crane. etta er stl-rllu s og btir a vel upp a sem annars hefi veri vali fleiri grum ea lyftih venjulegum s. sinn er 214 grur opnun inntaki, 222 grur tblstri mlt vi 0.050 lyftih. Lyftihin er 0,535 inntakinu og 0,565 tblstrinum m.v. 1,70 vippur. essar tlur eiga a duga essum svelg 6.000+ sn. mn, srstaklega ef menn muna eftir ventlunum, sem eru afar strir essari vl: 2.25 sog,. 1,725 tblstrinum. Undirlyfturnar eru einnig fr Crane, me rillukeflum sem liggja sltt kmbum ssins allan tmann. r eru mekanskar a llu leyti, annig a nnast enga smurningu arf r, nema rtt a sem a fara upp heddin; ventla og gorma, aallega til klingar. Margir misreikna sig varandi smurrf ventlabnaar, en olumagni sem fer heddin er ekki sur til klingar en til smurnings.

Allur bnaurinn sem valinn var er samrmi vi sinn og skir eiganda, sem er a vlin endist og htt s a beita henni af fullu afli, n ess a urfa a hafa hyggjur af neinu gangverkinu. essvegna eru ventlagormar tvfaldir, Teflon hair, me pressu upp 120 pund lokair en um 400 pund vi ,500 lyftih. Anna srhft dt var vali til ess a ltta lagi en frekar: Crane Gold Race vippur r li, ttanium lok gormana og 10 hert ventlasplitti, sta 7 gru. 10 gra splittin veita ryggi gagnvart sliti og httunni a ventlarnir dragist niur r klfrunum. Titanium er drt efni, en a vegur innan vi helming af massa stls. Vi etta eru frelsu nokkur hestfl, a kostnaarlausu, nnast. Sama gildir um allan ventlaganginn essari vl. Einungis a a fara r venjulegum kambsi og vippum yfir rlluvippur, ea rillukerfi nningsfltum leysir tugi hestafla r lingi, vegna minkas nningsvinms.

Olan er vatn lfsins fyrir Cobra Jet .

er komi gangverki vlinni a mestu og rtt a lta annan innmat ur en vi skrfum ventlalokin . Olukerfi essum vlum er hanna me notkun vkvaundirlyftum huga. a var gert vegna ess a slkar vlar voru drar framleislu og ekki urfti a huga a neinum stillingum eim ru en kveikju og blndungi. Me v a nota rllu-kambs og vieigandi undirlyftur, sem krefjast stillingar vippum, lokast fyrir megni af oluflinu upp undirlyftugngin, en rsingurinn eykst a sama skapi inn hfu- og stangarlegur. 429-460 Ford er me einhver sverustu legusti sem um getur sambrilegum vlum, 2,5 og 3 tommur verml, og ummli eftir v svert. Kjallarinn er v sterkbyggur og mjg sjaldgft a r bili fyrr en smurrstingur fellur vegna slits ea skemmda. ar sem legurnar eru svo langar a innanmli er mjg mikil htta a r ofhitni og rbrsla eigi sr sta, srstaklega s eki miklum hraa, ea lgum smurrstingi.

essari vl var allt gert sem hgt var til ess a tryggja endingu hennar. fyrsta lagi voru notaar Clevite CL-77 legur sem hafa reynst betur en allar arar. ar a auki var notu 429 SVO oludla, svipu og notu hefur veri Pro Stock keppnisvlar. Dlan a gefa allt a 100 punda smurrsting, en lgmarki er vi 35 pd. Notaur var drifxull r hertu stli fr Ford Motorsport og gangurinn fr dlunni til sunnar var snyrtur til, opnaur svo fullt fli vri til staar. var komi a klingunni. Vita er a ef menn pntuu svokalla ,,Drag Pack" ea ,,Super Drag Pack Option- pakka" fr Ford blum eins og Mustang ea Torino / Cyclone, var settur oluklir vi vlina. Vi essa vl var valinn oluklir fr Ford Motorsport. Hann er af strri gerinni og me 5/8 leislum sem flytja oluna hratt gegn. A lokum var a pannan, en a hefur lengi veri skoun ess sem etta skrifar, a a hafi veri til vandra llum Amerskum blvlum, hversu ltil ola er notu til a smyrja r.

Pannan sem keypt var essa vl btir r essu vandamli, vegna ess a komin og me sunni og kli tengdan fru nstum 14 ltrar af smurolu hana. Pannan er fr CANTON og er me fligildrum og stripltum botni til ess a tryggja a ng ola s vallt vi inntaki dluna. Srstakt inntak me meiri opnun og sverara rri fylgdi pnnunni og var a nota einnig.

Innndunin; fyrsta skrefi gangferlinu.

er komi a soggrein, kveikibnai og tengdum hlutum. Valin var soggrein fr Weiand, svokllu Stealth lna, sem er 180, tveggja ha. Hin essari grein er meiri en ur hefur sst slkum fyrir essa vl, ef fr er skilin tunnel-ram greinin sem flestir eru httir a nota. Vinnslusvi essarar greinar er fr 1.500 6.500 snninga og v a falla vel a restinni af gangverkinu. Ofan hana var settur nr Holley 3310, 780CFM, s sem upphaflega var byggur til nota L-78 396 Chevrolet vlina. S vl var auvita talsvert minni a rmtaki en hn var mjg miki efld til keppni og skilai yfir 430 h. essi blndungur er v rtt "nlaur" og hfilega str til a byrja me a.m.k.

Kveikjubnaur er af vnduustu ger sem vl er : MSD Pro Billet kveikja me ljsnema- deilingu og loki r alkyd-plasti.. Magnarinn er njasta undri fr MSD: DIGITAL 6 tlvan me innbyggum tsltti, rsiseinkara, seinkara fyrir hsnning og fleira sem er mjg nausynlegt svona strum og drum mtor. Semsagt einnig a besta sem vl var .

ndunarferlinu essari rmlega 8 ltra vl lkur vi endann Hooker 6115 flkjum sem eru me 1 7/8 rrum og 3,5 tommu safnara. Aftan a eru skrfair njustu keppnisktanrir fr Moroso. eir eru 3,5 tommur gegn og ekkert er innan eim nema holt rr me snigli utan um.

Gangsetningin var afar auveld og talsvert heyrist vlinni til a byrja me. Notaur var sr styrktur startari, beindrifinn, eins og allir Ford startarar, en essi er me auka segulrofa og styrktu hsi, tlaur fyrir trukkavlar, en eins og eir sem ekkja Ford vita, er Ford alltaf me segulrofann brettinu. Startkransplatan er af srstyrktri ger fr Pioneer Products en startarinn var smaur hj Perfection Hytest.

Bi er a keyra essa frbru vl nokkur "vitalsbil" og lofar hn mjg gu. Nokkur vandi var a f rtta stillingu allar vippurnar og n annig essum rtta, gilega undirlyftukli. Vlin er enn keyr hreinu 100 oktana bensni, en a eftir a breytast. Kling og smurrstingur eru mjg gu lagi, en hinn vikunnanlegi karakter essara vla er alltaf s sami, r segja alltaf til um uppruna sinn og hva r voru upphaflega tlaar. Lincoln, Mercury og Thunderbird.

Aeins tvr vlar af essari ger eru til landinu; s sem hr er skrifa um og svo vl sem hr kom vori 1977, rauum Mustang Mach 1, rger 1971, en s vl er endursmi og var ljsmyndu fyrir greinina me gfslegu leyfi eigandans, Hlfdns Jnssonar.