Citron ,,Traction avant"

Eftir Le M. Jnsson vlatknifring

Citron blar voru strax ri 1919 feti framar tknilegu tilliti. ri 1934 voru keppinautarnir einfaldlega mtair me bl sem var ratugum undan rum hva varai tkni og aksturseiginleika.

Andr Citron fddist Pars 5. febrar 1878. Foreldrar hans voru efnaflk af hollenskum gyingattum sem rak verslun me gimsteina. au misstu aleiguna kjlfar flkins svindlmls. egar Andr var 6 ra, ri 1884, lst mir hans og fair hans fyrirfr sr nokkrum dgum sar. Andr Citron lst upp hj efnuum ttingjum. A loknum framhaldsskla fr hann til nms vi Ecole Polytechnique og lauk prfi vlatknifri 23 ra gamall ri 1901. l lei hans til Pllands ar sem hann vann mis tknistrf en ar keypti hann leyfi af frnda snum til a framleia tannhjl r tr me v‑laga tnnum (reyndar hvolfi eins og A n verslr) sem juku endingu eirra. Hann stofnai, samt rum, vlaverksmiju Pars sem hann nefndi Citron Gear Company. a fyrirtki var ori ekkt Evrpu um 1910 og meal eirra gra sem a framleiddi var strisvlin risaskipinu Titanic.

André Citroën 1878-1935 var einn mesti frumkvöðull Evrópu á 20. öld.

Lgun tannanna grum Citron, eins og fugt V taksstefnuna, geri a a verkum a eir uru hljltari, mkri og entust lengur. essi lgun tannanna, en henni er stundumlkt vi beinabyggingu sldarinnar, nefnist ,,Chevron" ensku. Merki Citron, tv fug V lrttri r, rtur snar a rekja til lgun tannhjlanna sem komu ftunum undir fyrirtki.

ri 1992 kom t Frakklandi visaga essa merka manns. Hn nefnist ,,Andr Citron" og er, enn sem komi er (1992), einungis til frnsku. Bkin, en hn er vnduu bandi og prdd mrgum athyglisverum myndum, er eftir Jacques Wolgensinger, sem stjrnai kynningardeild Citron um 30 ra skei.

Frumkvull Evrpu

Vori 1909 hfst fjldaframleisla T‑Ford Bandarkjunum en Ford hafi haft umbosmann Frakklandi tp 2 r. tt fir Ford seldust Frakklandi vegna innflutningshafta var lfleg sala ngrannalndum t.d. Bretlandi. Hrur Henry Fordssem tknisnillings barst um va verld og Frakklandi jkst sala T‑Fordsins strax og samsetningarverksmija hafi veri sett laggirnar Bordeaux 1916. Hj vlaverksmiju Citron Pars hfu blvlar veri framleiddar nokkrum mli eftir a fyrirtkinu var breytt hlutaflag og stkka ri 1911. Andr Citron hafi gert sr fer til Bandarkjanna 1912 ar sem hann skoai m.a. Ford verksmijurnar og kynnti sr fjldaframleisluna. S kunntta nttist m.a. vi framleislu Citron herggnum fyrri heimstyrjldinni en a henni lokinni var strri hergagnaverksmiju Citron breytt blaverksmiju. Andr Citron var starinn a fjldaframleia bla Frakklandi sama htt og Ford geri Bandarkjunum.

fyrstu var hlegi a essum hugmyndum; stttaskiptingin Frakklandi var slk a meal forrttindahpa, en til eirra tldust sk. ramenn, var s skoun rkjandi a ,,almenningur" hefi ekkert vi bla a gera.Andr lt rtlur eins og vind um eyrun jta. ttartengsl fluu honum sambanda vi fjrsterka aila sem voru sammla honum um a markaur vri fyrir fjldaframleidda bla Frakklandi engu sur en Bandarkjunum og Bretlandi en ar seldust T‑Ford sundatali.

Fyrstu blarnir

Type A nefndist Strninn sem rann af fribandinu ri 1919: Fyrsti bllinn sem var samsettur a llu leyti fribandi. Bllinn var binn akstursljsum og rafmagnsstartara sem tti merkilegt. rslok 1920 hfu rmlega 10 sund blar veri framleiddir en a var meiri framleisla en nokkur annar evrpskur framleiandi gat stta af . Tveimur rum sar hfu 150 sund drir Citron blar af essari ger selst og ar me hafi Andr Citron snt a hann hafi rtt fyrir sr.Nstir rinni (1925) voru einnig merkilegir Citron-blar, en eir voru fyrstu blar sem voru me yfirbyggingu a llu leyti r stli. Fram a v var tr nota, meiri ea minna mli, til styrkingar og ak blanna yfirleitt kltt me striga. Blarnir nefndust B10 og B12. 250 strar stlfergjur, sem keyptar voru fr Bandarkjunum, geru kleift a kaldforma hluta yfirbyggingarinnar sem san var soin og skrfu saman.

ri 1927 strfuu 35 sund manns verksmijum Citron sem framleiddu 400 bla dag. Citron var fyrstur framleienda til ess a mla bla me nitrsellulsalakki sem jk afkstin vegna ess hve a var fljtt a orna. ri sar var markashlutdeild fyrirtkisins orin 36% Frakklandi. Stofna hafi veri dtturfyrirtki Slough Bretlandi 1923. Blaframleisla hfst ar ri 1926 og st sliti til rsins 1965. Brtt voru starfandi Citron-verksmijur skalandi, Austurrki og talu. meal drra og vinslla Citron bla um 1930 voru sk. C‑tpur; 4C, 5C og 6C (einnig nefndir 4CV, 5CV og 6CV). Me kaupum bandarskum framleislutkjum gat Citron sett fyrstu blana me 6 strokka vl markainn 1928 auk hraskreis 1,8 tonna sendibls.

ri 1932 keypti Citron rttindi af Chrysler til a nota sk. fljtandi vlarfestingar og hlfsamhfan grkassa me frhjlun, sem hafur var C4 og C6 blunum en var sambrilegan bna einungis a finna miklu drari blum. a sem vakti mesta athygli Citron um etta leiti (1933) var egar bll af gerinni C8 (sem einnig nefndist 8CV ea ,,Litla Rsal") setti heimsmet olakstri Montlhry en honum var eki ltlaust 300 sund klmetra 134 dgum.

Framsni - viskiptavit

Andr Citron fr ru vsi a en samlandar hans blaframleislu - reyndar urfti a fara alla lei til Bandarkjanna til ess a finna hlist vinnubrg a einhverju leyti. Hann skipulagi net umbossala sem voru ornir um 5000 egar ri 1919. Umbosailar Citron unnu eftir fastmtari slustefnu, m.a. voru tryggingarigjld innifalin veri blsins og fjrmgnunarkerfi geri kelift a selja blana me afborgunum. Umbosailarnir veittu jafnframt rsbyrg blunum og munu a vera fyrstu skriflegu byrgarskilmlar blum sem vita er um. Boi var upp keypis stillingu vl eftir kvena notkun og umbosailarnir, sem nnuust vihaldsjnustu eftir samrmdri verskr, hfu varahlutabirgir til reiu.

Andr Citron sndi snemma a hann tlai ekki a fara tronar slir. Sum upptkja hans gengu gjrsamlega fram af fleirum en haldssmum lndum hans, eins og egar hann kva a lta aka Citron bl vert yfir Sahara og kynnti a form fyrirfram dagblum. Bl hafi aldrei veri eki yfir Sahara eyimrkina ur og fir hfu tr a a tkist. a tkst og var mikil auglsing fyrir Citron. Eini blaframleiandinn sem keypti heilsuauglsingu dagblum, baksuna, einu sinni mnui var Citron sem einnig hafi komi upp 185 sund Citron skiltum mefram jvegum og greitt fyrir a hafa nafn sitt ljsaskilti Eiffel turninum 10 r.

Citroën 11AL af árgerð 1934

Tknilegir yfirburir

1934 var merkilegt r a fleiru en einu leyti. komst Adolf Hitler til valda skalandi og Mao Tse‑tung lagi, samt lismnnum, upp frga gngu yfir Kna en a eru talin fyrstu skrefin valdaferli hans. Vsindamenn, hjnin Irene og Frederich Joliot‑Curie, uppgtvuu geislavirkni og ska fyrirtki Siemens og breska Sperry kynntu fyrstu sjlfstringuna fyrir flugvl, sem vita er um, en hana hfu au ra sameiningu. etta r var fyrsta sinn framleiddur bll me gormum a framan sta blafjara og fyrsta 16 mm litfilman kom markainn (Kodak). gekk miki eldflaugasmi djpt inni skgum skalandi (Penemnde) og tti eftir a koma vi sgu. Vestur Bandarkjunum fkk fyrirtki einkaleyfi gerviefni, sem a nefndi ,,polyvinylclorid" (PVC) en vissi enginn til hvers mtti nota a.

Fr v um 1930 hafi Andr Citron unni sleitulaust me astoarmnnum a hnnun ns bls. Bllinn var kynntur fyrsta sinn aprl 1934 sem ,,Traction avant" (Model 7A en sari tegundareinkenni eru 7B, 7C, 7S, 11B/11B Normale/11BL og 15B/15D auk 15‑6G sem brenndi gasi sta bensns). essi bll var svo langt undan llu sem ekktist a kaupendur hikuu - salan fr hgt af sta. Salan jkst sar svo um munai tt hn ngi ekki til a leysa fjrhagsvanda sem hafi hrannast upp hj fyrirtkinu kjlfari kreppunnar. (hfundur essarar greinar tti sjlfur 1947 rgerina af Traction avant, endurbyggi reyndar ann bl og sar nokkra ara Citron bla af gerunum DS og CX).

Með nokkrum handtökum mátti losa framvagn með vél, drifi og girkassa frá boddíinu og rúlla því burt á tjakk. Fáa bíla var jafn auðvelt að gera við - ef maður kunni það. Sama tækni var notuð í DS-bilnum sem tók við 1955.

,,Traction avant" bllinn var framleiddur, breyttur grundvallaratrium, fram mitt r 1957 ea tp 23 r (heildarframleislan var 759.123 blar) sem segir nokku um blinn en varla nema hlfa sguna. egar hann kemur fyrst fyrir sjnir manna voru njungarnar svo margar a fstir geru sr grein fyrir v hva r ddu; sjlfberandi rafsoi bodd n gangbretta (engin grind), vkvabremsur, framdrif, 4 strokka vatnskld toppventlavl me lausum strokkslfum og fjarandi vlarfestingum, sjlfst fjrun hverju hjli, snerilfjrun og hgt a hkka og lkka blinn fjrunum (me skrfum undir blnum). Citron ,,Traction avant" var jafnframt fyrsti fjldaframleiddi bllinn heiminum sem var radaldekkjum fr Michelin sem jafnframt var fyrst til a framleia slk dekk.Tannstangarstri kom svo blum af rger 1936 og sari. essi Citron var jafnframt framleiddur utan Frakklands svo sem Bretlandi, Vietnam og fyrsta ri talu. Bresku blarnir ekktust krmuum framluktum fr Lucas og voru me klilgur hddinu. eir frnsku voru me mlaar framluktir, rifflur hddinu og einfaldari stuara.

Greinarhöfundur við bíl sinn árið 1960. Hann eignaðist bílinn í apríl 1959 mánuði eftir að bílprófið var loks fengið, Standsetning þessa bíls, R 4286, sem var jafnframt fyrsti bíllinn, tók marga mánuði og var unnið öll kvöld og helgar. Bílinnl var vínrauður, árgerð 1947 og af frönsku gerðinni (þótt framlugtir og húdd væri af bresku gerðinni). Þessi bíll var með útboraðri 1,9-vél, hærri þjöppun og heimasmíðaðri vatnsinnspýtingu í brunahólf og hefur skilað um 65 hö en það þótti mikið um 1960 enda voru dekkjagangarnir spændir upp - í bókstaflegri merkingu. Bíllinn var seldur síðla árs 1960 og eyðilagður af síðari eigendum 3 árum seinna.

Aksturseiginleikar essa Citron voru einstakir snum tma: Hann l eins og tyggjklessa, hallaist lti sem ekkert beygjum, var ur og srstaklega hljltur, uppgefinn hmarkshrai var 115 km/klst en a ddi a fir, ef nokkrir blar svipuum verflokki, hfu ro vi honum og á malarvegum áttu fáir bílar möguleika á að fylgja honum eftir. 4 strokka vlin ,,Traction avant" var fyrstu 1,3 ltra og 32 hestfl vi 3200 sn/mn, grkassinn 3ja gra og grskipting ger me handfangi mlaborinu. Bllinn eyddi ekki nema 9 ltrum hundrai. Strax fyrsta ri var boi upp srstaka ger, 7S, me aflmeiri vl. S var me 1,911 ltra slagrmi og gaf 42 hestfl vi 3800 sn/mn.a er margt srkennilegt vi ennan bl. Sem dmi m taka fjrunina. Snerilfjrunin er annig a hjlarmurinn er festur vi stlstng. enda stangarinnar eru rillur og s endi gengur inn rillur hringlaga gmklossa. annig fjarar hjli me v a vinda upp gmklossann og vi meiri httar hgg snst einnig upp stlstngina. Venjulegir strokkdemparar halda kerfinu skefjum.

,,Traction avant" eru hjruliir af eirri ger sem n tkast t.d. japnskum blum, .e. tvfaldur liur t vi hjl sem eykur ekki innra vinm vi stefnubreytingu ( ensku ,,constant velocity joints"). drifskftunum er jafnframt hjru-drag-liur upp vi drif. Geta m annars tkniatriis sem snir snilld sem br a baki hnnuninni. flestum breskum blum svipuum verflokki essum tma eru spindilboltar me tilheyrandi fringum (a gleymdum teinabremsunum). Citron ,,Traction avant" 1934-1957 eru spindilklur svipaar eim sem n tkast nema fullkomnari a v leyti a hgt var a stilla r eim slit. Utan um kluna eru tvr sklar, efri og neri, milli eirra eru nokkrar unnar skinnur en botninn, sem er skrfaur , heldur sklunum a klunni. S slit klunni er botninn skrfaur r, neri sklin tekin niur, ein ea fleiri skinnur, sem eru milli sklanna, teknar r og settar botninn, .e. undir neri sklina. egar botninn er san skrfaur hverfur sliti r spindilklunni. Sama gildir um strisendana. Og auvita var Citron me vkvabremsur. Samstuna framan blnum m taka af, nnast heilu lagi, innan vi klukkustund. Einnig tekur skamma stund a losa allt framstelli, hjlabna, drif, grkassa og vl sem eina heild; einungis 4 langir pinnboltar halda stelli og bodd saman.

Hann vissi betur

Afleiingar heimskreppunnar fru ekki fram hj frnskum fyrirtkjum og Citron, eins og mrg nnur, tti vi alvarlegan fjrhagsvanda a glma og var a rotum komi snemma rs 1934 egar ni bllinn var kynntur. Framleislan hafi dregist saman um rmlega 20 sund bla tv r r; 8000 manns hafi urft a segja upp. Drm sala nja blsins, fyrsta kasti, jk ekki bjartsnina. Franska rkisstjrnin s stu til a taka taumana og kom v til leiar a strsta lnardrottni Citron, franska dekkjaframleiandanum Michelin, var falin fjrhagsleg stjrn fyrirtkisins desember 1934 v skyni a koma v aftur rttan kjl. Raunin var s a Michelin sleppti ekki tkunum Citron fyrr en ri 1974 egar Peugeot samsteypan tk vi stjrn ess og eignaist a 2 rum sar me myndun samsteypunnar PSA.

Erfileikarnir hafa n efa tt tt v a Andr Citron missti heilsuna um etta leiti og lst r krabbameini ri sar, ann 3. jl 1935, aeins 57 ra gamall. Hann haf veri sannfrur um a tknilegir yfirburir nja blsins yru til ess a bjarga fyrirtkinu fjrhagslega. Svo fr ekki, a.m.k. ekki me ngilega skjtum htti; hann lifi a ekki a sj na bllinn sl hvert slumeti af ru nstu rum sem hefi ekki komi honum vart. Andr Citron hafi stafasta tr a me rari tkni mtti framleia betri og drari bla og fullyrti opinberlega, ri 1919, a tlunin vri a framleia 100 fullklraa bla dag. ,,Srfringar" hristu hfui og tldu slkt fjarstu: 1926 voru framleiddir 400 blar dag hj Citron og um 1929 var rsframleislan rmlega 100 sund blar. ri 1933 lt Andr Citron rfa strstu blaverksmiju fyrirtksins ( Javel) og 5 mnuum var reist n, 120 sund fermetra verksmija, ar sem ll njasta tkni var saman komin. ar var ,,Traction avant" bllinn til og etta framtak tti eftir a sanna sig egar fram liu stundir.

,,Traction avant" var fanlegur me 6 strokka vl (strri bll) en ni aldrei smu vinsldum og bllinn me 4 strokka vlinni. Stri bllinn, B15, var ekki sur merkilegur en hann var kynntur fyrsta sinn blasningunni Pars 1938. Vlin var 6 strokka me 2,867 ltra slagrmi - 77 hestfl vi 3800 sn/mn. essi bll er berandi strri en s me 4 strokka vlinni (14 sm breiari og 40 sm lengri), mjg rmgur; ni og gat haldi 135 km hraa svo klukkustundum skipti jafnvel fremur slmum vegi, einstaklega lipur og gilegur akstri, á þess tíma mælikvarða, og me undravera aksturseiginleika. S stri fkk brtt viurnefni ,,Drottning jveganna" enda hldu fir arir blar vi hann vegunum. Af strri blnum voru framleidd 50.602 eintk, ar af einungis um 2000 fyrir sari heimstyrjld. Strri og minni bllinn voru fanlegir af remur mismunandi gerum sem nefndust ,,Saloon", ,,Limousine" og ,,Familiale".

tt framleislu 11B blsins vri htt rslok 1956, en hfst salan DS‑blnum me ID 19, var framleislu strri blsins, 15D/15‑Six, haldi fram fram mitt r 1957 (framleisla DS hfst hins vegar oktber 1955). 4 strokka vlin r ,,Traction avant" tti enn 10 ra lf fyrir hndum sem aalvlin ID blnum ea til rsloka 1966 og hafi gegnt hlutverki snu 33 r n grundvallarbreytinga. tlitsbreytingar voru ekki miklar au 23 r sem ,,Traction avant" bllinn var framleislu ef fr er talin kistan sem btt var hann jn 1952 til a auka farangursrmi. Strri bllinn fkkst ri 1954 me nrri og byltingarkenndri afturfjrun og nefndist 15-Six. ar var um a ra gas-vkvafjrunina me sjlfvirkri hleslujfnun sem sar var eitt af aalsmerkjum stru Citron blanna, DX, CX og sast MX.

Hrlendis munu vera a.m.k. 2 Traction avant-blar gangfru standi. Annar eirra er rauur af rger 1947 me skrningarnmer A-7000 en hinn svartur af ger 1950, fluttur inn 1998.

Bresku Citroën bílarnir

Slough í Berkshire er stór bær strax vestur af London (þar er m.a. Windsor kastali). Slough Industrial Estates er eitt af stærri iðnaðarhverfum á Suður-Englandi, m.a. þekkt sem miðstöð viðskipta með bíla- og flutningatæki af öllum hugsanlegum gerðum og þar er ein stærsta sælgætisgerð Breta, ,,The Mars Factory" sem reist var upp úr 1930 en þar starfa nú 8 þúsund manns. Á 12. öld var Slough smáþorp á veginum á milli London og Bristol. Þegar reglulegar vagnasamgöngur hófust á 18. öld varð Slough fastur áningarstaður á leiðinni á milli London, Bath og Bristol og eftir að járnbraut var lögð þessa leið 1849 breyttist þorpið í bæ og síðan bærinn í borg.

Í Slough stofnaði André Citroën fyrsta dótturfyrirtækið utan Frakklands með bílaverksmiðjunni Citroën Cars Ltd. árið 1926 en hún starfaði á 4. áratug. Þegar starfsemin var mest á árunum fram að 1930 störfuðu um 5000 manns hjá Citroën í Slough. Verksmiðjusvæðið var 243 þúsund fermetrar, þar af byggingar 45 þúsund fermetrar og framleiðslugetan var 4000 bílar á ári. Frá því á 3. áratugnum og framyfir 1950 voru framleiddir afturhjóladrifnir fólksbílar og Traction avant sem í Bretlandi nefndist alltaf Light 15. Með verksmiðjunni í Bretlandi hafði Citroën aðgang að stórum mörkuðum í bresku nýlendunum sem voru lokaðir öðrum en breskum bílum en til þess að uppfylla þá skilgreiningu þurfti bíll að vera framleiddur í Bretlandi og 51% af framleiðsluverðmæti hans varð að vera bresk framleiðsla. Þessr reglur voru rýmkaðar 1953 og þá bættist við framleiðsla á 2CV í Slough en undirvagn, vél, drifbúnaður og boddíhlutir í þann bíl komu frá Frakklandi. Traction avant (Light 15) frá Slough var með Lucas rafkerfi, krómuðum framljósum, kælilúgum á húddinu, krómuðum stuðurum, hægri handar stýri, viðarmælaborði og leðuráklæði. Þeir seldust vel í Bretlandi og bresku nýlendunum, þóttu bera af flestum öðrum bílum hvað þægindi og akstureiginleika varðaði. Nokkrir breskir Traction avant voru í umferð hérlendis.

Auk Traction avant, 2CV, Bijon og DS framleiddi Citroën alls konar vinnubíla í Slough fram yfir 1960 en upp úr því var aðstaðan nýtt til geymslu og frágangs innfluttra Citroën-bíla og er jafnframt aðalstöðvar Citroën í Bretlandi.

Helstu heimildir:

Citron Information and Public Relation Department: ,,Automobiles Citron", Pars 1987.

Citron Information and Public Relation Department: ,,Dates", Pars 1988.

N. Baldwin, G.N. Georgano, M. Sedgwick, B. Laban: ,,The World Guide to Automobiles; the makers and their marques", McDonald & Co Ltd. London 1987.

Thoroughbred & Classic Cars (tímarit). Nóv. 1991. Grein eftir John Reynolds ,,Jewels from Slough".

Ljsmyndir essari grein eru m.a. fengnar r urnefndu riti fr Citron ,,Dates" og úr einkasafni höfundar.

Sérstakar þakkir eru færðar Sigurbirni Helgasyni fyrir upplýsingar um Citroën-bíla á skrá hérlendis. Jafnframt er vakin athygli á sérstakri grein um DS.

Netfang höfundar

Fleiri greinar um bíla

Til baka á forsíðu