JEEP CHEROKEE/GRAND WAGONEER

Grand Cherokee og Grand Wagoneer fr Chrysler eru, a margra dmi toppurinn lxusjeppum.

essi fjrhjladrifni heimilsbll ea sportjeppi (sem var reyndar einnig seldur Bandarkjunum (fr 1985) einugis me drif afturhjlunum) kom markainn sem nr bll fr grunni sem rger 1984. var framleiandinn American Motors Corp. (AMC) sem Chrysler keypti sar og innlimai. Bllinn tti ftt sameiginlegt me eldri Cherokee/Wagoneer nema nafni enda allur nettari, lttari og liprari. Jeep Cherokee/Wagoneer var einungis fanlegur me 4ra slindra lnuvl ea 2,8 ltra V6-vl fram a rger 1986 en kom 6 slindra lnuvl. Cherokee/Wagoneer (C/W) er fyrsti sportjeppinn sem nr umtalsverri slu og segja m a hann hafi rutt brautina fyrir essa tegund bla; nnast skapa njan marka sem jkst eim 9 rum sem bllinn var framleiddur nnast breyttur. a var ekki fyrr en me rger 1993 a nr C/W kemur markainn (Grand Cherokee/Grand Wagoner og fyrst fanlegur me 5.2ja ltra V8-vl fr Chrysler. a er reyndar sama V8-vlin og Chrysler hefur nota msum tgfum og tfrslum allar gtur fr 1956; vl sem hefur reynst vel og m.a. skila Crysler nokkrum meistaratitlum frgum aksturskeppnum.

(a var t.d. Cherokee (að vísu pickup) sem eki var upp tind rfajkuls aprl 1991.)

VLAR

V8-vlin fr og me rger 1993 (212- 220 h vi 4800 snm.) er veruleg endurbt. stan er s a 4ra slindra 2,5 ltra vlin (upphaflega 121 ha og sar 132 ha)  og V6-vlin voru of kraftlitlar, srstaklega 4ra sl. me sjlfskiptingu. 6 slindra lnuvlin (4ra ltra me beinni innsprautun) var hins vegar ngilega flug (177 ha og sar 193 ha) og reyndar vel a, en eyslufrek. 2,5 ltra trbdsilvl (115 h) var einnig fanleg en ni aldrei vinsldum, a.m.k. ekki Bandarkjunum. rtt fyrir upphaflega hnnun fr 6. ratugnum hefur 5,2ja ltra Magnum (318 kbika) V8-vlin fr Chrysler (nefnist A-vlin eim b) veri ru og endurbtt stig af stigi me gum rangri. Hn var t.d. upphaflega 277 kbik ( Plymouth Fury 1956) san 273 kbik, 318, 340 og 360, og er, me eim tknibnai sem n tkast, lklega ein sparneytnasta bensnvl sem fanleg er jeppa mia vi afl og tog. Hn er t.d. berandi sparneytnari en 6 slindra vlin Cherokee. Og til ess a a valdi engum misskilningi skal a treka a eysla jeppa er s eysla sem mlist vi erfiustu astur eins og egar bllinn erfiar t.d. me kerru drtti. a skyldi ekki koma vart tt Cherokee me V8-vlinni fri fullhlainn upp Kamba frri ltrum bensns en Cherokee me me 2,5 ltra vlinni me smu hleslu og sama tma. a er nefnilega tog vlarinar sem skiptir skpum egar taks er rf. V8-vlin er me 399 Nm tog vi 3600 snm.

DRIFBNAUR

Cherokee/Wagoneer er til me tvenns konar fjrhjladrifsbnai: Annars vegar me valdrifi (Command Trac), en er hgt a aka blnum afturhjladrifnum ea fjrhjladrifnum. S bnaur ekkist framdrifslokunum sem fylgja honum, en r aftengja framdrifi hjlnfunum egar afturdrifi er vali. nrri blunum eru framdrifslokurnar sjlfvirkar. Hins vegar me tvenns konar aldrifi (Selec-Trac ea Quadra-Trac), en er blnum alltaf eki fjrhjladrifi og srstakt mismunardrif millikassa lti jafna taki milli fram- og afturhjla. Munurinn essum drifkerfum er s a Selec-Trac er me venjulegu mismunardrifi millikassa (sem m lsa fstu) en Qudra-Trac kerfi er me vinmskplingu millikassanum (seiglsingu) og v stengt. Beinskipti kassinn, sem oftast er vi 2,5 ltra vlina er 5 gra alsamhfur. Sjlfskiptingin fjrhjladrifnu blunum, n tillits til millikassans, er Chrysler Torqueflite (A-727) 4ra gra. nrri blunum, fr 1993 er tlvustring og 5. grinn myndaur me trbnulsingu (lsingin virkar einnig 3. gr). 727-skiptingin er yfirleitt talin me bestu sjlfskiptingum markanum.

FJRUN - UNDIRVAGN

C/W er me heilar hsingar a framan og aftan og fjarar gormum. Hsingunum er haldi me rmum sem koma r bi ofan og nean fr. Fjrunin er mjk og veghlj hverfandi. Vkvastri er snekkjuvl. Mrgum finst a lttara lagi. tt a s ltt er C/W mjg stugur og ruggur bll akstri en liprari en flestir arir jeppar borgarakstri. Bremsur eru af hefbundinni ger, me diska a framan en sklar a aftan og me ea n ABS.

FYRIR HVERN

Einn af strstu kostum Cherokee/Wagoneer er a hann er grindarlaus. Fyrir bragi er hann rmbetri, lttari og gilegri rtt fyrir ga frh yfir vegi en flestir arar (ef ekki allir) jeppar. eir sem kunna a meta gindi amerskra bla munu kunna vel vi ennan bl, eirra augum er C/W einn allra gilegasti jeppinn daglegri notkun. S kostur fylgir grindarlausum jeppum og eim undirvagni sem er C/W a eir geta veri ungir endurslu - eir sem kaupa notaa jeppa til a breyta velja undantekningarlaust r tegundir jeppa sem eru byggir grind. Af essu leiir a affll af essum blum njum eru mjg mikil en hins vegar er leitun a betri kaupum notuum lxusjeppa, ekki sst vegna ess a flestir essara bla eru mjg rkulega bnir eins og tkast me bandarska bla. a m f mjg vel binn Jeep Grand Cherokee fyrir 30 s. dollara Bandarkjunum en sambrilega binn Hins vegar kostar ar sambrilega binn Toyota Land Cruiser, en me 6 slindra vl, 40 s. dollara. Hrlendis bera bandarskir blar srstakan refsitoll sem er v flginn a mismuna blum me tollflokkun eftir slagrmi vlar, en eins og allir vita eru vlar bandarskum blum yfirleitt me meira slagrmi en t.d. vlar evrpskum ea japnskum blum. egar tala er um gi bla, t.d. vi samanbur gum ea v hve miki fst fyrir peningana vi kaup bl, tti a hafa huga hve miki venjulegur Bandarkjamaur greiir fyrir blinn. Strstur hluti C/W-jeppanna hrlendis er fluttur inn notaur fr Bandarkjunum og a skrir vinsldir blsins, eir sem hafa keypt essa bla rkulega bna og veri heppnir hafa undantekningarlaust fengi mjg miki fyrir peningana - gert mjg g kaup. Gallar ea sbilanir essum blum eru ft, gangryggi og endingin mikil og vegna ess a eir eru tiltlulega einfaldir a grunnbyggingu (afsttt hugtak) er aldrei neitt vandaml a f varahluti og vegna ess a margir flytja inn varahluti essa bla eru eigendur ekki hir verlagningu umbos, eir geta t.d. keypt flesta varahluti hj Blab Benna, Blab Rabba ea Blanausti.

Me V8-vlinni eru etta flugir jeppar tt eir su ekki byggir grind.

NIURSTAA

Í þessari grein er fjallað um eldri Cherokee/Wagoneer (2 nýir hafa komið á markaðinn síðan). Skipti endursala ekki mli, .e. ef gerir ekki r fyrir v a urfa a selja blinn fyrirvaralaust, og langar til a eiga gan ferajeppa skaltu fara stfana og kynna r framboi notuum Grand Cherokee ea Grand Wagoneer. gtir gert betri kaup en ig grunar og eignast gilegri og skemmtilegri bl en ig rai fyrir - a er nefnilega merkilegt hva fordmar geta fali mikil lfsgi fyrir sumu flki.

Le M. Jnsson.

Netfang höfundar

Fleiri greinar um bíla

Til baka á forsíðu