Leitarvél: Hægt er að leita uppi valið efnisorð í textanum. Stutt er á Ctrl-F og orðið skrifað í gluggann.
(Spurningar sem borist hafa frá lesendum Vefsíðu Leós (www.leoemm.com) og Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur hefur svarað með netpósti)

MUSSO SEM SLÆR SAMAN

Spurt: Hvaða dempara eigi að velja að aftan í Musso sem slær saman að aftan fullhlaðinn.

Svar: Depararnir valda ekki samslættinum heldur ónýtir samsláttarpúðar eða/og bældir gormar. Ráðlegg þér að byrja á að endurnýja afturgormana og skoða samsláttarpúðana um leið. Hins vegar kemur það mörgum á óvart að lítill eða nánast enginn munur er á gæðum dempara eftir tegund sé hólkur þeirra jafn sver - þetta er mikið til framleitt í sömu verksmiðju en mismunandi seljendur líma svo sína miða á vöruna - reglan er sú að mest auglýstu depararnir eru dýrastir. Frá þessari reglu er þó ein undantekning sem er KONI.

Copyright 1998 Le M. Jnsson

LEIÐINLEG COROLLA

Spurt: Hvað geti verið að Toyota Corolla 1600 Station beinskiptum (árgerð 1998 ekinn 100 þús.) sem höktir þegar ekið er hægt á lágum gír, lausagangur flöktir frá 400-1200 sn/mín. Auk þess er vélin gjörn á að drepa á sér þegar stöðvað er á ljósum. Eyðslan er eðlileg en aflið í vélinni er ekki eins og það á að vera - þegar gefið er rösklega á 2. og 3. gír virðist vélin fá eðlilegt afl (snögglega) við 4500 sn/mín.

Svar: Í þessum bílum og fleirum er algnegt að óhreinindi sem setjast umhverfis inngjafarspjaldið valdi gangtruflunum. Til er sérstakt efni á úðabrúsa til að hreinsa það og til að auðvelda verkið má nota mjúkan tannbursta. Annars sýnist mér þetta vera dæmigerð skynjarabilun (en það eru einkum 2 skynjarar sem koma til greina, súrefnisskynjarinn og inngjafarstöðuneminn), gefandi mér þá forsendu að bensínsían sé í lagi, kerti, kertaþræðir og kveikjulok (sem hvort tveggja ætti að endurnýja eftir 100 þús. km.). Bilanagreining hjá umboðsverkstæði (tölva) myndi leiða bilunina í ljós - og þú getur fengið hana framkvæmda fyrir ákveðið gjald ef þú vilt ekki að gert sé meira. Tjakkaðu bílinn upp og aftengdu súrefnisskynjarann (hann er í aftari stútnum á hvarfakútnum). Breytist hegðun vélarinnar til batnaðar við það eru mestar líkur á að súrefnisskynjarinn sé ónýtur. Hann kostar um 18 þúsund krónur - sem er óvenjuhátt verð. Á móti kemur að það er kortersverk að skipta um hann.

Copyright 2004 Le M. Jnsson

FORD 302-HEDD

Ford-eigandi spyr hvernig hann geti endurbætt upprunaleg hedd á árgerð 1978 af 302-vélinni sem hann hyggst nota í breyttan Bronco II. Heddin segir hann vera í nokkuð góðu ástandi en rokkerarmarnir séu ónýtir og þarfnist endurnýjunar og spyr hvort mikið mál sé að setja rokkerarma með rúllu og hvort þeir séu fáanlegir.

Svar: Af fenginni reynslu af alls konar endurbyggingu Ford V8-véla, m.a. af því að endurbæta upprunaleg 302-hedd úr steypustáli, er mælt með því að kaupa frekar tilbúin samsett álhedd, t.d. frá Edelbrock, JEGS eða Motown sem kosta frá 500 - 800 dollara stykkið frá seljanda í USA (þau kosta hingað komin með flutningskostnaði, aðflutningsgjöldum og vsk. um 400 þúsund krónur. Það er vissulega heilmikill peningur en losar mann við mikla vinnu, fyrirhöfn og kostnað af endurbót á gömlu heddunum. Eins og margt annað ódýrt amerískt dót eru þessi 302-hedd hrákasmíði. Rokkerarma-pinnarnir eru (5/16") með fínum gengjum og oft ónýtu snitti auk þess sem hattarnir á ventilgormunum, en þeir eru með nálalegu og snúast, eru yfirleitt ónýtir. Verra er að rokkerarma-pinnunum er þrykkt í stallana í göt sem ganga niður í vatnsganginn en í stað þeirra þarf að setja snittaða pinna með 7/16" þvermáli og gengjum. Til þess að framkvæma þessa breytingu keypti ég eftirfarandi hluti (en þeir voru allir fáanlegir á skikkanlegu verði hjá http://www.jegs.com): Crane ventilgorma (#99833-16) og gormahatta (#99944-16). Crane 7/16" rokkerarmabolta en það sett er #99157-16. Sett af Crane undirlyftustýriplötum (8 stk. fyrir 5/16" undirlyftustangir) (#36650-1). Ég valdi Harland Sharp rokkerarma með rúllu og meiri opnun (#4003-77) en þeir eru með hlutfallið 1,73 :1. Með Crane kambás #363902 virkar þessi aukna opnun ventlanna vel og meira en rúmt bil á milli opins ventils og stimpilkolls. Styttri undirlyftustangir þarf með þessari breytingu og valdi ég Crane 5/16" sérhertar (#36630-16) en lengdin á þeim er 169,7 mm. Vélavinna: Rokkerarmapinnarnir (5/16") voru ,,púllaðir" upp með draghamri. Pinna-stallana þarf að lækka til að rokkerarmarúllan setjist rétt og er mismunandi mikið eftir tegund rokkerarma. Ég þurfti að láta lækka stallana í mínum heddum um 12 mm (fékk það gert hjá Vélalandi). Í álheddum er fræst hringrauf í stallana fyrir Viton-o-hring til þéttingar. Götin voru snittuð með 7/16 grófum gengjum. Stýriplöturnar fyrir undirlyftustangirnar þurfti að vinna fyrir annan heddið (rýma boltagötin) til að hliðra þeim til þannig að rúllur rokkerarmanna settust á miðjan ventilendan (hrákasmíði frá Ford). Pinnana skrúfaði ég í með Loctite 270 rauðu gengjulími/þétti auk þess sem ég setti Indian Head pípuþétti undir plöturnar. Herti boltana í 70 lbsft. Ástæðan fyrir því að lækka þurfti stallana og nota styttri undirlyftustangir er sú að rúllur rokkerarmanna verða að byrja utan við miðju á ventilendanum og færast inn og vera á miðjunni við fulla opnun. Notaðar voru nýjar undirlyftur. Stilling rokkerarma/undirlyftna var 1 - 1,5 hringur frá því bil er horfið án álags (1 hringur á þessum Crane-boltum gefur 3ja mm ventilspil, mælt með tóma vökvaundirlyftu en það er uppgefið að það eigi að vera á bilinu 2,55 - 4,30 mm). Ég stillti bilið með 1,5 hring niður frá lausu. Með þessari breytingu notaði ég upphærri ventlalok frá Moroso án hlífa fyrir neðan PCV og áfyllingarop (brackets) en það er ekki pláss fyrir þær né þörf. Vil taka sérstaklega fram varðandi lækkun stallanna fyrir rokkerarma-pinnana og lengd undirlyftustanganna að ég tek enga ábyrgð á uppgefnum málum - þau miðast við þessa ákveðnu tegund rokkerarma, sem ég notaði og þessiákveðnu vél/hedd, en þarf að mæla mjög nákvæmlega og sérstaklega í hverju tilviki.

Copyright 2004 Le M. Jnsson

PSTFLKJUR - AFLAUKNING?
Spurt hve mikil aflaukning fengist me pstflkjum Suzuki Swift. Hann sagist hafa keypt annig bl notaan me pstflkjum og vara pstrri.

Svar: Vel hannaar pstflkjur og vara rr aftur r geta auki hmarksafl blvlar um 10%. a rst a hluta af v hve virkt upprunalega pstkerfi er. breytt 1,3 ltra vl Suzuki Swift skilar 68 h vi 6000 sn/mn. v m reikna me 5-7 ha aukningu (vi 6000 sn/mn). sta er til ess a benda a pstflkjur eru drasta og einfaldasta leiin til ess a auka afl blvlar. Auk ess geta pstflkjur jafnframt dregi r eyslu. ber a hafa huga a s munur sem finnst bl, eftir a pstflkjum hefur veri komi fyrir samt vara rri aftur r, er fyrst og fremst flginn betri upptku; snerpan eykst vi sngga inngjf vegna minna vinms afgaskerfinu - vlin nr meiri snningshraa skemmri tma. m benda a n tegund lofthreinsara, en eir fst m.a.
hj Blanausti, getur auki afl og upptku merkjanlega, ekki sst me flkjum. stan er einfaldlega s a ndun vlarinnar batnar - hn getur dlt meiru lofti gegnum sig og v brennt meiru af bensni hverju aflslagi.

Copyright 1998 Le M. Jnsson

HVAA BENSN BENZ?
Spurt hvaa bensn eigi a nota Mercedes-Benz 380 SEL?

Svar: Bandarskir og evrpskir blar sem gerir eru fyrir blsnautt bensn ekkjast m.a. v a fyllingarstt bensngeymisins er renging. bensnstvum voru sttar dlnanna af stalari str; grennri fyrir blsnautt en sverari fyrir blbensn (Super/98 oktan). (Bllaust bensn er ekki selt hrlendis heldur bensn sem inniheldur mun minna bl en svokalla blbensn. ess vegna er rttara a nefna a ,,blsnautt".) Hva Mercedes-Benz varar, sem ekki er me rengingu fyllingarsttnum, er htt a nota 95 oktan a staaldri 380, 420 og 500 en me blndunarefni sta blsins. S hins vegar renging sttnum er bllinn gerur fyrir bandarska markainn og me hvarfakt og m einungis nota blsnautt bensn (95 oktan). yngri gerum Mercedes-Benz er lmmii innan bensnlokinu. Standi honum ,,Nur Bleifrei" (og er jafnframt renging sttnum) m einungis nota blsnautt bensn. S blbensn sett geyminn, vegna mistaka, t.d. hellt r brsa, veldur a fyrirvaralaust skemmdum bnai blsins og getur tjni numi 3. hundra sund kr. (Sama gildir um sumar gerir BMW). Standi mianum innan bensnlokinu ,,Superbenzin & Bleifrei" m nota nnast hvaa bensn sem er. v m bta hr vi til upplsingar a fr og me rinu 1988 var banna a selja 82,7 og 91 oktan blbensn (Regular) vast hvar V-Evrpu. Fr eim tma hefur einungis veri bostlum 98 oktan blbensn (Super) auk blsnaus bensns (og n bllauss erlendis).

Copyright 1998 Le M. Jnsson

Dodge Pickup: Bensínsía
Lesandi sagist eiga Dodge Pickup 4WD me hlutadrifi. Hann arf a skipta um bensnsu en segist hvergi f sams konar su og s blnum, s s me 3 sttum og komi hana 3 slngur. Hann spyr hva s til ra. Einnig spyr hann hve str blndungur komi best t essari vl (V8/318), einnig millibilsstillingu framhjla.

Svar: Keyptu venjulega tveggja stta bensnsu (essa venjulegu r hlfgagnsu ea hvtu plasti). Tengdu sverari slnguna fr bensngeyminum inn suna og slnguna a blndungi vi hinn sttinn. Grennri slngunni, sem er fyrir bakrennsli, skaltu loka me stlklu. Myndist berandi undirrstingur (sog) bensngeyminum eftir lengri akstur, skaltu bora 3ja mm loftgat bensnloki. S soggreinin ger fyrir 4ra hlfa blndung kemur Holley 4360, 450 CFM vel t ef vibragi er sett ofar listann en sparneytnin. (Holley 4165, 650 CFM, er sk. ,,smog-blndungur" og hentar sur; minni tkur meiri eysla vi inngjf). S sparneytni efst listanum skaltu nota tveggja hlfa Carter ea Holley Unniversal 350 CFM. sambandi vi millibili framhjlunum er reglan s a sdrifsbl og framhjladrifnum bl eru framhjlin hf tskeif um 0,5- 3,0 mm. jeppa me hlutadrifi (og framdrifslokum), sem oftast er einungis me drifi afturhjlunum eru framhjlin hf bein ea innskeif, 2-3 mm. Allt slit framvagni og strisbnai hefur hrif millibil framhjla. v getur veri vissara a taka mlingu millibili, me misjafnlega gum tkjum, me fyrirvara. Auvelt er a sj dekkjum, t.d. me v a mla munsturdpt, hvort millibil s rtt ea rangt. S millibil framhjla a framanveru rangt stillt slitna dekkin meira eim jarinum sem kemur undan. a ir a slitni ytri jaarinn meira er millibili of lti a framanveru (of innskeifur). Slitni innri jaarinn meira er millibili of miki a framanveru.

Copyright 1998 Le M. Jnsson

Bensnblandan Range Rover: Stilling
Spurt hvernig stilla eigi blndun tveggja blndunga Range Rover af rger 1985?

Svar: Fjalla var tarlega um essa blndunga (Zenith/Stromberg Range Rover, Volvo, Saab o.fl.) srstakri grein 4. tbl. Blsins 1993, bls. 50. (Mynd af Plymouth Road Runner forsu). Ef tt ekki blai ttiru a geta nlgast a nsta bkasafni (a er uppselt fyrir lngu). Ef hefur ekki agang a afgasmli m prfa hvort blandan s rtt ea rng einfaldan htt: Losau og taktu sttana af milli blndungs og lofthreinsara, hafu vlina heita og lausagangi. Taktu 1,5 mm logsuuvr, renndu honum inn hls annars blndungsins og undir stimpilinn annig a staa hans hlsinum hkki um 1,5 mm. Hgi vlin sr vi etta er blandan of veik. Heri vlin sr er blandan of sterk. Veri engin merkjanleg breyting lausagangi er blandan nlgt v a vera rtt. Endurtaktu prfi hinum blndungnum. 1985 rgerinni er blandan stillt me srstkum lykli, sem stungi er ofan blndunginn (srverkfri). Samstilling blndunganna Range Rover er ekki sur mikilvg. Hn er framkvmd me srstku haldi (srverkfri). En me v a brega millimli, t.d. 0,50 mm, undir lausagangsstilliskrfu hvors blndungs um sig, og mla aukningu snningshraa, m stundum bta samstillingu. a er ekki fullnaarstilling (sj urnefnda grein).

Copyright 1998 Le M. Jnsson

BENDING VEGNA ZENITH/STROMBERG BLNDUNGA
Margir hafa tt vi vandaml a glma me Zenith/Stromberg blndung eldri Volvo, Saab og Range Rover. Hr eru nokkrar bendingar sem gtu spara einhverjum eirra tma og fyrirhfn. essir blndungar eru me breytilegri kverk, stimpli sem rennur upp og niur og stjrnar gegnumsteymi lofts. Ofan stimplinum er dempari sem a fylla me mtorolu 20/20W ea sjlfskiptingarolu en hann kemur veg fyrir a stimpillinn skjtist of hratt upp vi inngjf sem getur valdi koki og/ea eysluaukningu. Algengasta bilunin essum blndungum, sem eru mjg einfaldir a ger, er egar indin (,,membran") gefur sig og byrjar a leka. indin er undir stra skrfaa lokinu efst blndungnum. Leki loft me essu loki ea komi gat indina eykst eyslan (jafvel 20 ltra hundrai Volvo) og blndunin verur rng; vlin byrjar a sta sig og stenst t.d. ekki afgasmlingu hj Bifreiaskouninni. essir smu blndungar eru eldri gerum af Range Rover (2 stk). indarsett essa blndunga hefur fengist Blanausti. Auvelt er a skipta um indina. (Saab, me tveimur Zentih blndungum, er me minni blndunga og minni ind).
Einfalt r er til ess a mla hvort blndun lofts og bensns s rtt essum blndungum. a er einfaldlega gert me v a taka lofthreinsarann fr, lta vlina ganga lausagang heita og setja 0,8 mm logsuuvr undir stimpilinn, .e. lyfta stimplinum 0,8 mm. Drepi vlin sr ea hgi verulega sr (Range Rover) er blandan of veik. Aukist snningshrai vlarinnar vi a lyfta stimplinum 0,8 mm er blandan of sterk. Veri engin breyting snningshraa vlarinnar er blandan rtt. eldri gerum Zenith/Stromberg blndunga er blandan stillt me skrfu nest blndungnum (best a nota krnupening raufina skrfunni). Grunnstillingin er ger annig a stimplinum er tt, me v a rsta oludemparann me skrfjrni, eins langt niur og hann kemst. Botnskrfan er skrfu upp ar til sti mtir nlinni nest stiplinum og hann byrjar a lyftast. er botnskrfan skrfu til baka 3 heila hringi.Blandan veikist vi a skrfa botnskrfuna upp (rttslis) en styrkist vi a skrfa hana niur (rangslis). nrri gerum essara blndunga er blndunarstillingin ekki nean eim heldur inni blndungnum. Til ess a stilla blndunga arf srstakt hald. (Fkkst einu sinni Blossa, Stillingu ea sl).

Copyright 1998 Le M. Jnsson

AF BRONCO II
Spurt: g er me Bronco II af rger 1985 me 2,8 ltra V6-vl og tlvustrum blndungi. g eilfum vandrum me ganginn og eysluna sem er ekki undir 20 l/100 km. g hef fari me hann mtorstillingu oftar en einu sinni og fleiri en eitt verksti en ekkert haft t r v nea kostna, gangtruflanir eru enn daglegt brau og stundum neitar vlin a fara gang. ,,Veski" olir ekki frekari tilraunir.
v spyr g: Er hgt a breyta vlinni annig a allir essir rofar og skynjarar su gerir arfir? Mr hefur veri boin n kveikja og blndungur sem ekki byggja tlvutkni heldur gmlu hnnuninni. Heldur a etta s vitleg breyting? Eins og heyrir er bllinn farinn a fara verulega taugarnar mr og g er hrddur vi a fara me hann verksti - fjrhagurinn leyfir a einfaldlega ekki.

Svar: Til a koma veg fyrir misskilning er rtt a geta ess strax a Ford Bronco II eru tvenns konar V6-vlar. eldri gerunum, rgerum 1983 t.o.m. 1985, er 2,8 ltra V6-vl me blndungi sem strir bensnblnduninni (Feedback carburator) eftir boum fr msum skynjurum. etta kerfi er Bronco Kristjns og hefur, fum orum sagt, reynst illa og valdi erfileikum, eyslu og afgasmengun hj mrgum.tt a s nnast undantekning fr reglunni er skylt a geta ess a til eru Bronco II 2,8 l V6 sem ekki hafa veri til neinna vandra. Fr og me rger 1987 t.o.m. rger 1990, en a var sasta rgerin af Bronco II, er nnur vl blnum; 2,9 ltra V6-vl me beinni innsprautun soggrein (EFI). S vl, og innsprautukerfi henni, hefur hins vegar reynst gtlega en annig kerfi, bilanagreiningu ess og lagfringum, er lst grein 3. tbl. Blsins 1994. Rafeindabnainn 2,8 ltra V6-vlinni hefur mrgum reynst erfitt a eiga vi. Jafnvel frustu menn eru ekki fundsverir af v a eiga vi etta kerfi, srstaklega ekki egar arir, sem minna kunna, hafa fikta vi bnainn. Tmi verksti kostar peninga og egar tt er vi svona vandamladt hltur a a lenda eigandanum a borga. Vegna ess er mrgum verkstum illa vi svona verk - a er ekki verkstinu a kenna a tger blsins er a sliga fjrhag eigandans. Me v a skipta um blndung og kveikju 2,8 l V6-vlinni, setja hana venjulegan Holley ea Carter blndung og t.d. MSD-rafeindakveikju m leysa etta vandaml. Um lei arf a loka llum soglgnum fr soggrein nema fyrir kveikjufltingu, bremsukt, sjlfskiptingu og mistvarstringu. Vi essa breytingu eykst ekki mengun afgasi heldur minnkar. Kostnaur vi njan blndung og kveikju getur veri fljtur a borga sig til baka. Blanaust, Vélaland og fleiri hafa selt/tvega svona bna.

Copyright 1998 Le M. Jnsson

JEEP WRANGLER - FSK
Spurning: Spyrjandi segist eiga vandrum me Jeep Wrangler af rger 1989. blnum s 4ra strokka 2,5 ltra vl me beinni innsprautun (EFI) sem hafi bila oft og virist ekki geta virka elilega. N s hann orinn uppgefinn essu kerfi og spyr hvort hgt s a nota blndungskerfi r 6 strokka Wrangler af rger 1987-90 stainn?

Svar:
a vri a fara r skunni eldinn a skipta yfir tlvustra blndungskerfi sem er vi 6 strokka vlina, jafnvel tt a vri hgt (sem g veit ekkert um). Beina innsprautunin 4ra strokka vlinni hefur reynst vel og veri auvelt a eiga vi hana. a sama verur ekki sagt um blndungskerfi 6 strokka vlinni sem hefur tt miur vel heppna. Til a gera langt ml stutt: Skiptu um blaverksti og/ea httu fikta kerfinu sjlfur, faru, ess sta, me blinn viurkennt verksti ar sem eru bifvlavirkjar - fagmenn me ekkingu EFI. etta ekki a vera neitt ml.

Copyright 1998 Le M. Jnsson

TRUFLUN BRONCO
Spurning: Vikomandi sagist hafa keypt 1986 rger af Bronco II me 2,9 ltra V6-vl. Hann segir a sr hafi fundist undarlegt hve vlin gekk hratt lausagangi en ekki hugsa t a stan fyrir v gti veri alvarleg, taldi a komi vri a vlarstillingu enda hafi bllinn eytt mjg miklu. Hann segist hafa fari me blinn verksti. ar hafi veri hgt lausaganginum. hafi komi ljs a vlin gekk ekki fremsta slider hgra megin (nr.1). Kerti reyndist vera lagi, kertarur og kveikjulok. Hann segir a prfa hafi veri a vxla spssum en a hafi ekki haft neina breytingu fr me sr. s einnig venjulega miki sog sveifarhsi vlarinnar. Hann spyr hva geti valdi essari truflun.

Svar: fyrsta lagi er ljst a s sem seldi blinn vissi af essari gangtruflun. Hann, ea fskari hans vegum, hefur reynt a fela hana me v a hera lausaganginum (og gti hafa fjarlgt peruna r ,,Service-ljsinu" mlaborinu um lei). a fyrsta sem borgar sig a gera er a afgasmla vlina. 4. tbl. Blsins 1995 (bls. 50) eru leibeiningar um hva lesa m t r mismunandi afgasmlingu. ru lagi arf a jppumla alla slindra og rija lagi a lesa bilanaka vlarinnar. Til ess er notaur kalesari fr OTC (Monitor) Hgt er a bjarga sr drari htt me v a lesa kana me spennumlir ea prfunarljsi. Sama afer er notu Ford me EFI/MPI (innsprautun, 6 spssar sogport) og EEC-IV/CFI (innsprautun, 2 spssar mija soggrein). Aferinni er lst nkvmlega 3. tbl. Blsins 1994 ( bls. 59 og 60). Hins vegar er rtt a geta ess a sumir kar geta veri arir EFI en EEC og v koma tflurnar Blnum ekki a fullu gagni essu tilfelli en r eru fyrir EEC-kerfi. v arf a skrifa niur ka, sem lesast, og bera saman vi ka sem gefnir eru upp, innan sviga, hr eftir. S enginn bilanaki skrur minni tlvunnar er stan fyrir of miklu sogi sveifarhsi er sennilega leki me soggreinarpakkningu (eim megin sem daui silindrinn er).

Copyright 1998 Le M. Jnsson

TRUFLUN FORD TOPAZ

Spurt hvað geti valdi v a Ford Topaz af ger 1991 sem drepur sr ru hverju t.d. egar skiptingin er sett afurbak. blnum er 2,3 ltra 4ra strokka vl me EFI.

Svar: Hafi verksti kalesi EFI-kerfi og ekki fundi neinn bilanaka og vlin gengur hnkralaust a ru leyti og eysla ekki elilega mikil er lklegasta skringin s a sogleki valdi trufluninni, .e. a einhvers staar dragi vlin falskt loft. Byrjau v a skoa og rekja grnnu loftslngurnar sem liggja fr soggrein a kveikjuflti og fr soggrein niur sjlfskiptingu. Leislan fr soggrein sjlfskiptinguna, en hn kemur sogstriloka utan skiptingunni (,,vacuum modulator") er grannt stlrr me slngum ea mffum endunum. ar getur veri um sogleka a ra. egar essi sogstriloki verur virkur vegna sogleka lsir a sr m.a. annig a hgg heyrist egar sett er gr og vi a getur vlin drepi sr.

Copyright 1998 Le M. Jnsson

DYNTTTUR DSILL
Spurning: Lesandi sagist eiga Econoline me 6,9 l dsilvl sem gti veri erfi gagnsetningu kld, gengi illa og reykti fyrstu mnturnar. Hann spyr hver orkin geti veri.

Svar: Hafi eyslan aukist um 25% ea meir eftir a gangsetning var erfiari, berast bndin a baklekum spssum (ntar dsur) og/ea sliti oluverki. Stugur svartur reykur, eftir a vlin hefur hitna, getur stafa af v a oluverki hafi losna og snist og tminn v breyst. S eyslan svipu og hn hefur veri er orskin s a forhitunarkerfi vlarinnar vinnur ekki elilega. Forhitunin virkar svipaan htt Ford og GM dsilvlum tt hlutir passi ekki milli kerfanna. Notu eru 6 volta glarkerti (7 volta nrri GM) til a hraa hitun. Strieining strnar forhitun fyrir gangsetningu og eftirhitun eftir a vlin hefur veri gangsett. Aftan hgra heddinu Ford dsil (fremst milliheddi GM) er hitaskynjari vatnsgangi. Hann rfur straum til strieiningarinnar egar klivatni hefur n kvenu hitastigi. Eftirhitunin er til ess a draga r reykmyndun mean heddi er a n vinnsluhita. Eftirhitunin er sjlfvirk eftir a svissnum hefur veri sni merki ,,Run" og httir egar hitaskynjarinn rfur strauminn. Algengasta sta erfirar gangsetningar er s a forhitunin virkar ekki elilega. Einungis tv nt glarkerti af 8 ngja til gera gangsetningu erfiari. Einfld vinmsmling, leiir ljs hvort glarkerti eru lagi ea ekki. er mlt milli tengis glarkerti og jarar (stells). Mlist engin leini er kerti ntt. S notaur prufulampi er annar pll hans tengdur plspl rafgeymi og hinn ltinn snerta raftengi hvers glarkertis. Lsi lampinn er kerti lagi. Mikilvgt er a lta lampann ekki lsa nema rskotsstund ar sem 12 volta spenna getur eyilagt glarkerti. Sama gildir su 6 volta glarkerti tekin r vlinni til prfunar ea n kerti prfu me straumi fr 12 volta kerfi; au vera glandi rskamri stund og geta eyilagst s ekki varlega fari. ruggast er a prfa au me 6 volta rafhlu (eins og notaar eru stru handluktirnar og fst bensnstvum). strieiningunni eru hlfleiarar og annar lgspenntur rafeindabnaur sem getur bila. Nokku mun vera um a a strieiningin og glarkertin su skemmd eftir a dsilbl hefur veri gefi start fr 24ra volta kerfi en a aldrei a gera. Algengasta bilun strieiningunni lsir sr annig a hn rfur straum of fljtt til glarkertanna sem n ekki a hitna. etta m prfa me v a hafa heilt, jartengt glarkerti, utan vi vlina og lta strieininguna hleypa a straum egar vlin er kld. Glin a sjst greinilega og haldast 10 sek lotum me hlum milli. Su glarkerti, nokkur ea ll, nt tti ekki a setja n fyrr en hitaskynjarinn/rofinn aftast hgra heddinu hefur veri prfaur (tenging C strieiningu). Hann a leia straum egar hitastig klivatnsins er 38 C ea lgra en a rjfa straum vi 52 C. Virki essi hitaskynjari/rofi ekki fer eftirhitunin ekki af og kertin eyileggjast. strieiningunni eru tveir strri kraftplar. einn eirra kemur straumleisla fr rafgeymi en hinn straumleisla fr strieiningu til glarkerta. Auk stru planna tveggja er 5 pinna fjltengi me grnnum leislum strieiningunni.
Tengin eru merkt A,B,C,D og E. A er yfirleitt nota. B kemur straumleisla fr sviss og startpung, C kemur strileisla (jr /af) fr hitaskynjara/rofa heddi, D kemur straumleisla fr sviss og E er jartengt. Sjlfur hef g tt basli me forhitunina Oldsmobile dsil og egar strieiningin svo gaf sig nennti g ekki a standa essu lengur, enda kostar hn talsvert og glarkertin 800 - 1000 kr. stykki. g skipti v 7 volta glarkertunum t fyrir 12 volta og tengdi san kraftinn framhj strieiningunni um straumloku, rofa og gaumljs mlabori, inn rsina til kertanna. mestu kuldum ngir 3 mn hitun me essum bnai. Ef maur er srstaklega krfuharur m nota sjlfvirkan tmali, snerilrofa mlabori. essi einfaldi bnaur er seinvirkari en hann virkar.

Copyright 1998 Le M. Jnsson

UM FORD SJLFSKIPTINGU

Spurt hvernig hgt s a sj hvaa tegund sjlfskiptingar s Ford Cougar Station 1984 og hvernig eigi a stilla henni bndin. Hann spyr einnig hvort a s elilegt a upptakan blnum s mun slakari egar teki er af sta me skiptinguna stillta 2.

Svar: Um tvenns konar skiptingu getur veri a ra, C4 ea C5. C5 er sama skiptingin og C4 en endurbtt, t.d. me dpri pnnu (sama sa og sama pnnupakkning). Auvelt er a ganga r skugga um hvor gerin s blnum. Framarlega skiptingunni, vinstra megin blnum, er stillibolti fyrir millibandi (intermediate band). Su fnar gengjur essum stillibolta er skiptingin af gerinni C5 en C4 ef r eru grfar. Fyrsta grs bandi (Low band) er stillt me bolta sem er aftarlega skiptingunni hgra megin. eim bolta eru grfar gengjur bi C4 og C5. Bndin eru stillt annig a stopprin er losu og stilliboltinn hertur 10 ftlbs (1,4 Nm) (120 inlbs). San er boltanum fyrir fyrsta grs bandi bakka t 3 heila hringi bum gerunum og stopprin hert. C4 er boltinn fyrir millibandi hertur 10 ftlbs og san bakka t einn og rj fjru r hring og stopprin hert. C5 er stilliboltinn fyrir millibandi hertur 10 ftlbs og bakka t 4,5 hringi (fnar gengjur) og stopprin hert. Ford sjlfskiptingar taka af sta 2. gr egar skiptingin er stillt 2. S gr er notaur til a taka af sta hlku og erfiu fri. a er v elilegt a upptakan s minni eins og lsir - a ir ekki a fyrsta grs bandi s fari a slra. Vi etta m bta, til frleiks fyrir hugamenn um eldri bla, a egar Lincoln kom me njan bl 1951, m.a. me V8 toppventlavl og McPherson gormaturnum a framan, voru eir blar, a.m.k. fram a 1954, me HydraMatic sjlfskiptingu fr GM ea ar til FordoMatic tk vi.

Copyright 1998 Le M. Jnsson

SDRIF - ALDRIF - VALDRIF
Spurt um mislagt varandi drifbna Chevrolet Blazer, m.a. hvort a s rtt, sem honum hafi veri sagt, a Bandarkjunum fist srstakar fjarstrar kplingar til a setja fram-drifskafti annig a hgt s a aka blnum (sem er me stengt aldrif (Quadratrac) anna hvort aldrifi ea hlfdrifi, .e. me drifi einungis afturhjlunum. Einnig spyr hann hva bast megi vi mikilli aflaukningu 350 Chevrolet me v a setja beina innsprautun, t.d. fr Holley, sta blndungs.

Svar: msum spurningum sambandi vi millikassa/sjlfskiptingar, drifhlutfll, lsingar og drifskft strri GMC og Blazer er svara rum sta essari bk. Varandi ,,fjarstra kplingu" fram-drifskaft kem g af fjllum. Einhvern veginn grunar mig a arna s einhver misskilningur ferinni ea a ,,snggsoinn" srfringur hafi veri a lta ljsi sitt skna. Getur veri a tt s vi seigjukplingu sem gerir kleift a keyra hlutadrifsjeppa sdrifi? S svo er hn ekki fyrir Quadratrac-kerfi. xulkplingar, a vsu handvirkar, eru ekktar, t.d. notaar skipum til a kpla hliarbnai fr vi gangsetningu aalvl. Hins vegar er mr mgulegt a sj hva tti a vinnast me slkri drifskafts-kplingu jeppa: tt tengslin vru rofin milli framhsingar og millikassa halda framhjlin fram a sna xlunum og drifinu og v myndi eldsneytiseyslan minnka sralti en veggripi hins vegar minnka verulega nema framdriflokur vru jafnframt notaar. Bandarkjunum er fanlegur bnaur, af fleiri en einni ger, sem tla er a draga r umframeyslu vegna stengds aldrifs, m.a. bnaur sem kemur sta mismunardrifsins millikassanum. Varandi beina innsprautun fyrir jeppa: Aflaukningin hestflum verur engin (minnkar frekar). a sem fst me beinni innsprautun sta blndungs jeppa er hins vegar auki tog lgri snningi. Pstflkjur, su r ekki egar til staar, er einfaldari og drari lausn sem skilar svipuum rangri. (Lestu greinina um endurbyggingu Chevrolet 350 V8 300 ha, rum sta (sj efnisyfirlit).

Copyright 1998 Le M. Jnsson

NAFARGR

Nafargr er niurfrsludrif hjlnf. Me v a flytja hluta af niurfrslunni t hjlnfina er lagi ltt af drifskptum og xlum. Margir vrublar eru me nafargra. Benz Unimog er me nafargra llum en me eim liggja hsingarnar (xlarnir) hrra en hjlmija annig a frhin eykst.

Copyright 1998 Le M. Jnsson

AFLRTK OG DLUR FYRIR VRUBLA

Spurt: Um aflrtk fyrir vrubla og annan aukabna, sem spyrjandi taldi sig hafa lesi um Blnum. Hann mundi ekki hvaa tlublai og vantai a vita hver seldi aflrtk, millikassa, niurfrslugra og dlur til tenginga vi vrubl.

Svar: Vitna er til greinar sem birtist 5. tbl. 1993 bls. 51: ,,Dekk jafnvg me nrri afer". henni er m.a. sagt fr essum bnai en a er ET-verslunin (vrublaverslun) Reykjavk sem selur bnainn fyrir vrubla.

Copyright 1998 Le M. Jnsson

BILU SJLFSKIPTING?
Spurt um bilun sjlfskiptingu. Hann keypti upphkkaan Chevrolet Pickup 4x4 fyrir tpu ri me V8 305 og sjlfskiptingu. Bllinn er 31" dekkjum. Bilunin lsir sr annig a skiptingin skiptir sr stugt niur, jafnvel jafnslttu og tollir ekki hsta gr. Hann spyr hva kosti a lta endurbyggja svona skiptingu?

Svar: ur en slr v fstu a sjlfskiptingin s bilu skaltu athuga drifhlutfalli, tli s sem hkkai blinn upp hafi ekki spara sr kostna vi a lkka drifi - sumir einblna bara hkkunina og dekkin. getur fundi drifhlutfalli m.a. me v a opna miloki annarri hsingunni, telja tennurnar kambi og pinjn og deila lgri tlunni upp hrri. (Dmi 37 tennur kambi en 11 pinjn ir 37/11 = 4,11). Ef ljs kemur a hlutfalli er 3,08 (sem er upprunalegt mrgum tilfellum) er a stan fyrir v hvernig skiptingin ltur, .e. dekkin eru of str.Lausnin er a lkka drifhlutfalli 4,56. S etta ekki stan og skiptingin raunverulega lagi mttu bast vi a endurbygging skiptingu og trbnu kosti ekki undir 150 s.
kr. Drifhlutfllin bar hsingarnar ttu hins vegar a geta fengi fyrir innan vi 40 s kr.

Copyright 1998 Le M. Jnsson

SJLFSKIPTINGIN LEKUR
Spurning: Spyrjandi er me GMC Pickup 1992 me 6,5l V8 bensnvl (400 CID) og THM 350 sjlfskiptingu og aldrifi (Full time). Hann segist vera vandrum vegna ess a sjlfskiptivkvi leki aftur r skiptingunni, eins og hann orar a, auk ess sem leki me pnnunni tt skipt hafi veri um pakkningu. Hann spyr hva s til ra. Hann spyr einnig hvort hgt s a breyta aldrifinu ,,valdrif" (Part time), hvort ein- ea tvfaldur hjruliur eigi a vera millikassamegin framdrifsskaptinu og hvort hgt s a nota THM 350 sjlfskiptinguna og sama millikassa me 6,2 ltra dsilvl?

Svar: Eftir a hafa haft samband vi vikomandi og fengi frekari skringar er ljst a lekinn er me samskeytum sjlfskiptingar og millikassa, .e. skiptingarmegin me festipltunni. A llum lkindum er milliplatan laus sjlfskiptingunni. Til a komast a fjrum boltum sem halda festipltunni arf a taka millikassann (NP 203) r. Hafi veri los festipltunni lengri tma m gera r fyrir a gmtting s nt og jafnvel a gengjurnar skiptingarhsinu hafi skemmst annig a ekki nist ngileg hersla boltana (35 ft.lbs). ttingar essum samskeytum eru renns konar. milli festipltunnar og sttsins aftast sjlfskiptingunni er hringur r gmi. Hann er me ferkntuu versnii og strist af kanti festipltunni og stalli skiptingarhsinu. Boltarnir sem halda festipltunni skiptingunni eru me kraga undir hausnum. eir eru af strinni 3/8" me grfu snitti en litlum haus v rmi fyrir hausinn er takmarka vegna stringarinnar leguhsinu utan um inntaksxul millikassans. Upp hvern bolta er rennt gmhring sem ttir milli hauss og festipltunnar og eru gtin fyrir essa bolta rsnru (knsk) eim megin pltunni sem snr a millikassanum. Boltana a hera gengjulm. Aftan festipltunni, milli hennar og millikassans, a vera pakkning r fremur unnu hundskinni (m ekki vera og ykk n r korki). Boltarnir sem halda millikassanum og festipltunni saman eru hertir 35 ft.lbs. me gengjulmi. Su gengjurnar ntar (allir boltarnir fjrir forskrfair) vandast mli. Einungis tv boltagatanna eru gegnum gangandi og v verur mlinu ekki bjarga me gegnum gangandi boltum enda yri s festing aldrei til fris. Vegna ess hve efni skiptingarsttnum er rrt er tborun og snittun fyrir strri bolta (7/16) ekki heppileg lausn. ntar frumgengjur er heppilegast a laga me eftirgengjum (Heli-Coil). eru gtin snittu me srstkum snitttappa (sem fylgir Heli-Coil), njar eftirgengjurnar skrfaar , anna hvort fyrir bolta af smu str ea 10 mm bolta. Su gengjurnar skemmdar en ekki eyilagar m reyna a bjarga mlinu me afer/efni sem nefnist ,,Form-a-thread" fr Locktite (hefur m.a. fengist Blanausti og samsvarandi efni hefur einnig fengist hj stkni hf). Gengjur sem steyptar eru a lli leyti me efninu ola 20 ft.lbs. herslu 3/8 bolta. Su frumgengjurnar a hluta heilar m jafnvel n fullri herslu (35 ft.lbs). rangurinn byggist v a fari s nkvmlega eftir leibeiningunum me efninu. Fyrst verur a rfa gtin og nja bolta me sellulosaynni og rstiblsa. boltana er a srstku efni. v nst er tveimur efnum blanda saman eitt sem sett er gtin. Boltarnir eru skrfair botn herslu og ltnir vera 30-60 mn. San eru eir skrfair r, smurir me gengjulmi og festipltunni san fest me eim. Nist hersla upp 35 lbs.ft. er mli leyst. sta er til a geta ess a etta efni ,,Form-a-thread" geymist ekki nema takmarkaan tma eftir a a hefur veri nota einu sinni (of gamalt harnar ekki). stan fyrir v a lekur me nrri pnnupakkningu sjlfskiptingunni er oftast einhver riggja eftirtalinna: Ein stan, og s algengasta, er a pnnuboltarnir su hertir um of. a hera 2 fngum 12 ft. lbs. nnur sta getur veri s a ofhersla pnnuboltanna hafi aflaga gtin pnnunni annig a au ni upp fyrir ribbuna pakkningarfletinum. S svo arf a rtta brnir gatanna, sl jarana niur. rija lagi getur stan veri s a pannan s lek (gat) ea undin annig a hn sest ekki jafnt pakkningarflt skiptingarinnar. Til a ganga r skugga um a er pakkningin tekin af, fletirnir rifnir pnnu og skiptingu og pannan mtu skiptinguna. Vaggi hn milli horna ea gapi greinilega einhverri hliinni arf a rtta hana ar til hn sest jafnt. ,,NP 203 Full time" er auvelt a breyta annig a skipta megi milli afturdrifs eingngu og aldrifs. S breyting er ekki kostnaarsm og gerir m.a. kleift a nota driflokur framhjlsnfum. au fyrirtki sem selja slkan bna og annan jeppa eru Blab Benna, Blanaust og Fjallablar (Stl & stansar). Hj eim ailum m eflaust f frekari upplsingar um essa mguleika. essum rgerum af Chevrolet og GMC jeppum eru framdrifskptin me tvfldum hjruli aftari endanum. Hlutverk tvfalda lisins er a helminga stugu beygjuna linum og draga annig r httu titringi (hraaflkti). upphaflega ,,jkinu" millikassanum fyrir tvfaldan hjruli eru snittu gt fyrir gegnum gangandi bjargarbaulur.
GM notai einungis THM 400 sjlfskiptingu me 6,2 ltra dsilvlinni fjrhjladrifnum blum af essum rgerum. THM 400 er grundvallaratrium sama sjlfskiptingin og THM 350 en er sterkbyggari. essi frumbnaur, .e. NP 203 millikassinn, THM 350 og THM 400 er kominn til ra sinna hva hnnunina snertir, srstaklega hva varar innra vinm og orkutp (eldsneytiseyslu). New Process 203, en New Process er Chrysler bnaur sem jafnframt er notaur af msum rum framleiendum, telst tknilega reltur (Np 208 kom sta hans). NP205, sem er hins vegar millikassi me valdrifi (Part time): tt s s eldri en NP203, hefur hann staist betur breyttar krfur tmans og er enn talinn me bestu millikssum fyrir fullvaxna bla. essu sambandi m geta ess, til upplsingar, a NP 205 ea NP 203 fyrir Chrysler passar ekki fyrir GM ea fugt. tt kassinn s smu gerar geta inn- og rtk veri mismunandi, festingar frbrugnar o.fl. Um THM 350 og THM 400 skiptingarnar er a a segja a arftaki eirra, THM 700, ntir orkuna mun betur. Getur a tt 20-30% meiri sparneytni jeppa. 700-skiptingin fr GM hefur auk ess ann stra kost a vera me lgri 1. gr en nokkur nnur (pls yfirgr). THM 700 er me rafeindasturingu fr og me rger 1994. Hlutfall 1. grs 350-400-700 er 2.52-2.48-3.06. Vandinn vi skipti 6,5 ltra (400 CID) bensnvlinni fyrir 6,2 ltra GM dsil er ekki leystur a llu leyti me v a skipta um lei um sjlfskiptingu, .e. setja THM 400 sta THM 350. NP 203 ea NP205 millikassi fyrir THM 350 passar ekki fyrir THM 400. millikassanum er inntaksxullinn me karl-rillutappa sem gengur inn THM 350 skiptinguna. Millikassi fyrir THM 400 skiptinguna er hins vegar me kerlingar-rillutappa. essu m bjarga me millistykki en slkur milliliur veikir drifrsina jafnvel meira en skiptin THM 400 fyrir THM 350 styrkir hana. Vri v verr af sta fari en heima seti. v m bta hr vi til upplsingar a a er misskilningur a 400 CID-vlin r GMC ea Chevrolet s eftirsknarverari en 350 CID. Stareyndin er s a 400-vlin hefur alla t veri hlfgerur vandragripur. Helsta stan fyrir v eru unnir strokkveggir blokkinni. Vegna ess hve massi strokkanna er ltill er kling vlarinnar, undir lagi, fullkomin og hn hentar v ekki til a tjna. a eina sem er eftirsknarvert 400-vlinni er sveifarsinn. S hann notaur 350 ea 305 vlina m auka slagrmi og slaglengd og f annig meira tog lgra snningssviinu. Sem dmi m nefna a s 400-sveifars notaur me stimpilstngum r 305/350-vlinni 305-vlina eykst slagrmi hennar 334 CID. S vl er upplg til a tjna, og talsvert frambo af henni, en vegna ess hve margir einblna 350-vlina hefur essi valkostur veri lti nttur. a er hgt a nota stimpilstangirnar r 400-vlinni 305 en hafa ber huga a r eru styttri, 5,65" mti 5,7" 305/350-vlinni. Lengri stimpilstngin veldur minni hliarrstingi stimplana og hentar v betur fyrir hlag.
En etta var trdr; vi ltum ef til vill betur essi ml sar.

Copyright 1998 Le M. Jnsson

BILANAGREINING
Spurt hva geti veri a Chevrolet me Turbo Hydra-Matic 200 sjlfskiptingu sem tstir egar teki er af sta. Tsti httir egar skiptir 2. gr.

Svar: Svona tst, eins og hr er lst, er rugglega ekki sjlfskiptingunni heldur slitnum (urrum) hjrulii drifskaptinu. Spurningin gefur tilefni til frekari umfjllunar um essa sjlfskiptingu sem kom fyrst fyrir rgerum 1976. Skiptingin er einfld og sterk, hefur reynst mjg vel ar sem hn hefur fengi elilegt vihald. Hn hefur veri notu llum GM blum fr minni gerum og upp strstu Cadillac og er enn fullu fjri milljnum bla Bandarkjunum og var. Fyrsta meirihttar endurbtin, trbnulsingin kom 1979. Sumir hfu horn su essarar skiptingar, tldu hana of veigalitla (GM mlti me THM 350 blum sem seldir voru me drttarbeisli). En reynslan er lygnust. THM 200 m endurbta verulega me sk. ,,Shift-kit" (ea Transkit). a er gert me skiptinguna blnum. Strstur hluti endurbtanna er ventlaboxinu og arf v a taka a r. egar boxi er teki r er a teki niur me pltunni og v hvolft bor ur en platan er tekin af v annars missir maur t klurnar fjrar sem eru undir pltunni. Fimmta klan er ofan vi pltuna ( hsinu) og arf a hafa srstakt auga me henni egar box/plata er teki niur. Boltana ventlaboxinu og sem halda sunni a hera 11 ft. lbs. Um bilanir THM 200 er a a segja a r eru mjg sjaldan ventlaboxinu. Algengustu bilanir lsa sr eftirfarandi htt: A. Leki fram r trbnu eftir a skiptingin er orin heit. stan er rbrdd ea gatslitin lega framdlu. S lega strir trbnuxlinum. Um lei og skipt er um leguna er skipt um pakkdsina xlinum og dluhspakkninguna. a getur veri dlti erfitt a n dlunni (lokinu) r hsinu n srstakra verkfra. Me skiptinguna lrttri stu a a vera hgt me v a festa krafttng tappann hgra megin og sna dlunni hsinu um lei og toga er upp me tnginni og slegi ltt hana vinstra megin me koparstykki. B. Snuar eftir skiptingu rija gr en a ru leyti lagi. stan er brenndar kplingspltur beinu kplingunni, en hn er fremst skiptingunni aftan vi dluna. Skipta arf um allar plturnar (5+5) og einnig bakpltuna sem er ykkari og fsu eirri hli sem snr fr dlunni (aftur). C. Snuar eftir skiptingu annan gr. stan er brenndar pltur (endaslag) framkplingu sem er nsta kpling aftan vi beinu. D Vlin knr ekki drif um skiptingu eftir a komi er annan gr. stan er sliti ea brennt bremsuband trommlu beinu kplingarinnar. sta er til a skipta um lei um plturnar framkplingunni. Einnig tti a skipta um teflonhringina sem tta stimpilinn sem strir bandinu (intermediate servo) og gmhringinn ,,servo-lokinu" hsinu. Bandinu og kplingunni verur ekki n r skiptingarhsinu nema ,,servo-stimpillinn" s tekin r ur. Vi samsetningu ,,servo" a setja stimpilinn fyrst loki ur en pinnanum er rennt gati bandstallinum. S bandflturinn slitinn tromlunni arf a slpa hann niur rennibekk. Til a mta sliti eru til mismunandi langir stimpilpinnar (merktir me ribbum) og mismunandi djp ,,servo- lok". A lokum m geta ess a s 200 skiptingin n sogstringar (dsilvl), er hn srstaklega vikvm fyrir stillingu inngjafarbarkanum, jafnvel einn mm getur gert gfumuninn og skiptingin getur veri talsveran tma a bregast vi breyttri stillingu. v arf olinmi vi stillingu. Flestar tmabrar bilanir essum sjlfskiptingum og fleirum m rekja til rangrar stillingar inngjafarbarka (of slakur) sem gerir a a verkum a skiptingar vera of litlum hraa (of fljtt).

Copyright 1998 Le M. Jnsson

SAAB SJLFSKIPTING VERKFALLI
Mlefni: Saab-eigandi segir farir snar ekki slttar. Sjlfskiptur Saab 900 af rger 1982, sem er orinn of gamall til a bera meirihttar vigerarkostna en of gu standi til a leggja upp laupana, hafi skyndilega neita a hreyfast. Bilunin lsir sr eins og vkva vanti sjlfskiptinguna (sem ekki vantar) og egar gefi er botn R ea L mjakast bllinn aeins r sporunum. Saab-eigandinn spyr hva geti veri a og hvort hann geti lagfrt a sjlfur.

Svar:
Af lsingunni a dma er orsk bilunarinnar s a tting rri, sem liggur nean r pnnu og upp op aaldlunni, efst skiptingunni, hefur gefi sig. ttingin er O-hringur stti rrsins og ttir milli hans og dlunnar. g rlegg r a fela fagmanni essa viger. essar Borg Warner sjlfskiptingar Saab 900 eru gamaldags bresk hnnun (evrpsk klur myndi einhver segja), sem ekki stenst samanbur vi einfldustu gerir amerskra sjlfskiptinga enda ykja r ekki eftirsknarver verkefni. Til ess a endurnja ttinguna essu rri arf a tma skiptinguna, losa fremri pnnuna undan og losa upp flkju af grennri rrum (9 stk) sem liggja eins og kngularvefur utan (nean ) ventlaboxinu. egar a hefur veri gert arf a losa ventlaboxi r skiptingunni (3 boltar). Til a koma essu saman aftur arf a taka ventlaboxi, a hluta, sundur. etta er nkvmnisverk, sem er afar erfitt a vinna undir blnum, tt maur lti sig hafa a Saab, vegna ess a annars verur a taka vlina (allt gangverki) r blnum. Ef vilt endilega fst vi etta sjlfur (og a sjlfsgu eigin byrg), er verki unni svona:

1. Tjakkau blinn upp a framan og settu undir hann stultur.
Tappau vkvanum af sjlfskiptingunni. Fjarlgu bar sliskjurnar sem eru til varnar fremri pnnunni. Losau fremri pnnuna og fjarlgu.

2. Losau vrinn fr inngjfinni r hjlinu vi inngjafarventilinn. Hjlinu er sni botn og vrnum krkt r sporinu me nettu skrfjrni. Renndu hlksunni t af svera rrinu (Borg Warner Type 35) sem liggur niur pnnuna ea skrfau dsarsuna (Borg Warner Type 37) af, srtu me yngri gerina af sjlfskiptingunni. etta rr skrallar laust ef o-hringurinn er farinn.

3. Fjarlgu grnnu rrin eirri r sem au liggja. Rrin eru 9. au borgar sig a merkja me merkispjldum ur en vi eim er hrfla. Jafnvel tt maur hafi teikningu af rrunum fyrir framan sig getur vanur tt mesta basli vi a koma eim aftur , srstaklega vegna ess a a sem vi manni blasir er spegilmynd af teikningunni fr Saab sem gerir r fyrir a skipting/vl s tekin r blnum og hvolft bor. Til a losa rrin notar Saab srstakan dragpllara. au m losa me skrfjrni, s spennt varlega sem nst stti. S ess gtt a beygja rrin ekki verur auveldara a koma eim aftur ar sem au passa nkvmlega. Rrin fara aftur fugri r, .e. a sem sast var teki r fer fyrst . a sem gerir a verk erfiara er a a.m.k. 2 gatanna hsinu, sem rrin stingast , sjst ekki egar skiptingin er blnum og v verur a reifa sig fram og krefst a talsverrar olinmi. a auveldar mli nokku a au rr eru tekin sast r og fara fyrst (gtin eru lrtt, hli vi hli, hsinu aftanveru, vinstra megin egar stai er undir blnum og horft aftur eftir honum. au eru rtt ofan vi steypta styrktarbrn og sjst v ekki).

4. Losaur boltana 3 sem halda ventlaboxinu og mjakau v varlega niur. Fyrir ofan a eru 2 lrtt rr, stutt grannt og vara lengra, sem stingast gt, hli vi hli, ventlaboxinu a ofanveru. S ekki varlega fari geta essi rr skekkst sem ir a erfiara verur a koma dtinu saman.

5. egar ventlaboxi er teki niur fylgja rrin 2, sem a festast, stundum me. Veri au eftir skiptingunni skaltu taka au r mean fst vi va sogrri r pnnu og upp dlu, en enda ess, sem stingst dluna, essi o-hringur a vera sem lklega er horfinn ea ntur. Rtt nean vi stt dlunnar er stlklemma sem a halda essu sogrri kyrru. Spenntu klemmuna varlega t me lngu skrfjrni annig a smokra megi rrinu t r sttnum dlunni. Skoau enda rrsins og lagfru ef ess arf. Endinn er string sem heldur rrinu stugu og verur v a vera lagi.

6. Settu njan o-hring upp rri. Smuru hann me sjlfskiptivkva og rstu rrinu varlega inn klemmuna og inn opi dlunni. Htta er v klemman skemmi o-hringinn og v arf a gera etta me mikilli gt.

7. Hin rrin tv, a stutta granna og a lengra vara, skaltu hafa skiptinguna en ekki ventlaboxinu egar setur a aftur . Stlklemma heldur rrunum saman rtt ofan vi sttana sem fara ventlaboxi. Milna sttanna a vera lnu. a getur veri mjg erfitt a koma ventlaboxinu upp sttana rrunum og ,,ra" a jafnframt upp va sogrri. Oftar en ekki enda r tilraunir me v a va rri losnar r dlunni fyrir ofan og o-hringurinn skemmist.
Auveldari lausn er s a losa inngjafarbnainn samt grvalsfjrinni af ventlaboxinu. er ngt plss fyrir sogrri. essum bnai er fest me tveimur gegn um gangandi skrfum og, svo furulegt sem a er, eru ferhyrndar rr hafar lausar a ofanveru. A eim rm er engin lei a komast eftir a venlaboxi er komi (dmigert fyrir breska hnnun). g hef leyst mli me v a hreinsa fltinn ventlaboxinu og rrnar me sellulsaynni, urrka og san lmt rrnar fastar me rlitlu boddlmi (P38 m einnig nota en einungis rlti magn). Boddlmi hitar maur me innrauu ljsi. San hef g ydda skrfurnar smergel. Me essu mti er hgt a skrfa etta saman aftur andskotalaust en a er erfitt nkvmnisverk sem krefst mikillar olinmi. a auveldar verki aeins s inngjafarhjlinu sni botn mti fjrinni (gorminum) og fest eirri stu, t.d. me brfaklemmu, mean veri er a la essu saman. Inngjafarvrinn skaltu setja spori nera hjlinu ur en tekur brfaklemmuna r. Gttu a v a vrinn s sporinu efra hjlinu. Grstillingin arf a vera annig a grlokinn (splulokinn) s botnstu (L) til hgri ( blnum).

8. egar ventlaboxi er komi tekur vi a sem flestum hefur gengi erfiast a leysa - a koma grnnu rrunum 9 aftur sinn sta. a einfaldar mli a vita a 4 lengstu og mest beygu rrin fara fyrst , tv og tv, san 2 rr r hsinu miju a aftanveru og gt framarlega ventlaboxinu, r vinstra gati vinstri hli ventlaboxins og r hgra gati hgri hli. Sast eru 3 styttri rr sem koma upp 3 lrtta rrstubba sem eru vinstra aftara horni skiptingarinnar (egar stai er undir blnum og horft aftur eftir honum). Smokkau san sunni upp sogrri, afar varlega til a a losni ekki r dlunni. Rrunum er fest me v a stra eim gtin og dmpa ltt endann me koparstykki ea plasthamri.
Pannan, s hn dldu, a koma veg fyrir a rr geti losna og fari t r gati, einnig va sogrri. etta verk er unni n ess a hreyfa vi aftari pnnunni sjlfskiptingunni.

9. Rttu fltinn kring um boltagtin pnnunni, s ess rf; leggu pnnuna slttan flt, t.d. gluggaru. Vaggi pannan milli horna skaltu rtta hana af. egar hn sest sltt er sett hana n korkpakkning og boltarnir skrfair , hert me fingrunum og san ltilshttar, ca 3/4 r hring til vibtar. Ofhersla eyileggur pakkninguna og veldur leka. Ath.
vkvabori essum skiptingum er tluvert fyrir ofan samskeyti hss og pnnu.

10. Fylltu skiptinguna. Byrjau me 3-3,5 ltra og bttu san vi eftir v sem arf. Magni a mla lausagangi me skiptinguna P.

Copyright 1998 Le M. Jnsson

UM MISMUNARDRIFSLSINGAR
Spurt um kosti og galla hinna msu gera (tegunda) mismunardrifslsinga fyrir fjrhjladrifsbla.

Svar: Einhver misskilningur virist vera gangi varandi tilgang og hlutverk mismunardrifs. annig virast margir rugla saman hugtkum bor vi al-lsingu (100% lsingu) og seiglsingu (,,Limited slip"), sem ef til vri rttara a nefna mismunardrifsbremsu. Jafnvel er engu lkara en a sumir telji mismunardrif einungis til urftar jeppa! 100% LSING: Einfaldasta form allsingar er drif n mismunardrifs. er ekki um neins konar milun afls a ra milli hjla smu hsingu. Bll n einhvers konar mismunardrifs ltur illa ea ekki a stjrn. Til ess a leysa mli einfaldan htt var mismunardrifi, eins og vi ekkjum a, fundi upp. Til eru 100% lsingar sem setja m af ea eftir rfum, t.d. fjarstrt me rstilofti ea rafmagni. Svokllu loftlsing er 100% lsing sem tlu er til a auka veggrip egar fari er beint af augum ea mjg hgt. 100% lsing er ekki tlu fyrir akstur umfer vi elilegar astur. Fjrhjladrif me venjulegum mismunardrifum (lstum) eykur veggrip egar ess er rf vi erfiari akstursskilyri umfer og sumum slkra bla er lsanlegt millidrif milli fram- og afturdrifa. Allsing, t.d. loftknin, ir a hgt er a aka blnum, vi kvenar astur, n mismunardrifs, .e. me mismunardrifi virkt/lst. 100% lsing, allsing, einni hsingu gerir meira gagn afturhsingu en framhsingu. sturnar eru tvr: Allsing a aftan gerir kleift a stra bl me vsun framhjlanna jafnvel tt hrifa lsingarinar gti a einhverju marki og torveldi stjrn blsins fer. Hin stan er s a egar jeppa er eki upp mti miklum halla flyst ungi yfir afturhjlin og framhjlin missa gripi. v er a reglan a hafa lsanlegt mismunardrif a aftan og s lsanlegt mismunardrif bum hsingum arf ryggisbna sem kemur veg fyrir a hgt s a lsa framdrifi nema afturdrifi hafi egar veri lst. hlum vegi getur framdrifslsing einsmul, ea me afturlsingu, skapa verulega httu. Af eim stum eru blar me stengt aldrif ekki me allsingu framhsingu. (Undantekning eru breyttir blar). Takmarka mismunardrif, ea sjlflsanlegt drif, en a nefnist ensku ,,limited slip differential ea LSD" er venjulegt mismunardrif me bremsubnai sem er eins konar diskakpling og virkar me nningsvinmi. annig m mynda breytilega verkun mismunardrifs eftir ytra taki; egar eki er beint af augum helst jafnt drif bum hjlum en s beygt, hgir anna hjli sr n ess a sleppa taki. Sjlflsanlegt drif, fugt vi allst drif, eykur stugleika bls umferinni, t.d. tvhjladrifins flksbls, auk ess sem a tvfaldar veggrip egar teki er af sta hlku. essum tveimur tegundum er v grundvallarmunur: Fjarstr allsing er einungis notu egar hennar er rf en ekki venjulegum akstri. ttaksstr sjlflsing (LSD) er alltaf notkun. S galli fylgir sjlflsingu, mismikill eftir tegundum, a v meiri sem virkni hennar er torfrum v meiri neikv hrif hefur hn strnun og mefrileika bls venjulegum akstri. a verur ekki bi haldi og sleppt essu efni frekar en svo mrgu ru. Sem dmi m nefna a AMC jeppi me sjlfvirkum ,,NoSpin" diskalsingum bum hsingum, er trllauki tki torfru en afar stirur og stfur malbiki (dekkjaslit), jafnvel tt framdrifslokur su opnar. Margar og mismunandi tegundir sjlflsinga eru bostlum. r hafa sna kosti hver um sig en eiga a sameiginlegt, a.m.k. flestar a hafa diska sem slitna. a slit er ekki vandaml allsingu t.d. bor vi ARB. Eins og gengur eru skiptar skoanir um driflsingar - ar heldur hver fram snu. ur en lsing er valin er mlt me v a vikomandi reyni a f a prfa annig binn bl. Hr hefur veri fjalla um mismunardrifslsingar hsingum. a sem flkir mli er a fjrhjladrifnir blar me stengt aldrif (,,Quadratrac") eru me rija mismunardrifi millikassanum, millidrifinu. Allsing millidrifi gerir a a verkum a tak verur jafn miki framdrifi og afturdrifi.
Allsing millidrifi er alltaf fjarvirk, handknin ea loftknin. eru blar me stengt aldrif, me aflmilun sta lsingar milidrifi. S bnaur getur veri margs konar en a sameiginlegt a mila aflinu kvenu, jafnvel breytilegu, hlutfalli milli fram- og afturhsingar. Aflmilun er ekki a sama og mismunardrifslsing og v utan vi etta efni. Stundum vill gleymast a egar sjlflst mismunardrif er framhsingu jeppa me handvirkar framdrifslokur getur blstjrinn ri v hvenr lsingin virkar - .e. me v a stva blinn, fara t og setja framdrifslokurnar .

Copyright 1998 Le M. Jnsson

N GER LIHOSA
egar hosur utan um hjrulii framdrifnum blum gefa sig er liurinn fljtur a fyllast af ryki og sandi. Af v leiir a til tinda dregur innan skamms; einn daginn breytist hlji blnum egar beygt er, nokkru sar btast vi skellir og rykkir og er komi a strviger. Til a varna v a hjruliur eyileggist me tilheyrandi vigerarkostnai, stvun og gindum, borgar sig a lta reglulega til me lihosunum. sumum smurstvum, t.d. hj Heklu, er a regla a skoa stand lihosa og lta vita ef vihalds er rf. Kemur a fram srstku skrningarblai sem fylgir reikningnum. Komi ljs a skipta urfi um lihosu er a tluvert fyrirtki, jafnvel tt hjruliurinn s skemmdur - nema notu s n tegund lihosu. S er me srstaklega gerum rennilsi hliinni. a ir a ekki arf a losa xulinn r hjlnf ea r drifi til a smokra lihosunni upp. Samsetningin, rennilsinn, er einkaleyfisverndu uppfinning. essa tegund lihosu m kaupa hj Blabinni H. Jnsson & Co (nú einnig hjá N1 og Stillingu). Um 16 mismunandi strir er a ra annig a nokku vst er a rtt str er til fyrir flesta hjrulii. Margir framleiendur hafa reynt a leysa etta vandaml me v a hafa lihosur me samsetningu hliinni. Fram a essu hefur samsetningin gefist misjafnlega. Me essum nju lihosum virist vera bi a leysa mli. ess m geta hr a H. Jnsson & Co var fyrst til a bja snnar lihosur fyrir jeppa (Spiral-Seal) en r ola m.a. upphkkun jeppa sem venjulegar lihosur gera ekki.

Copyright 1998 Le M. Jnsson

FRAMHJLSLEGA CLIO
Hr skal skoti inn nokkrum punktum um framhjlslegurnar Renault Clio. Fyrstu rgerirnar af Clio munu hafa veri me gallaar framhjlslegur sem entust jafnvel ekki 50 s. km. mean Blaumboi hf. var me Renault kostai framhjlslegan 7.500 kr. Eftir a B&L tk vi umboinu hefur veri lkka um tplega helming; legan kostar n 3.793 kr. (Athugau a kaupa njar sjlfsplittandi rr strisendana um lei og kaupir framhjlslegurnar). egar framhjlslega er nt (oftast vinstra megin) lsir a sr sem urg-hlj fr drifbnai. egar eki er beint fram litlum hraa og lagt stri til skiptis, til hgri og vinstri, breytist hlji greinilega. egar bllinn er keyrur tjakki m ganga betur r skugga um stand framhjlsleganna me v a hlusta leguhsi me hlustunarppu. Framhjlslegan er me pakkds bum endum. Pakkdsin situr stringu ytri hlki legunnar. Leguhsi er jafnframt spindill sem boltast demparann a ofanveru og er fest klafann a neanveru me spindilklu. Legunni, ytri hlknum, er rst inn leguhsi innanfr og er hringsplitti spori hsinu aftan vi leguna (snr a grkassa). Innri hlki legunnar er rst upp hjlnfina. xullinn gengur gegn um nfina. Hann er lmdur rillurnar og haldi fstum me sjlfsplittandi r. Hjlnfin getur veri mjg fst xlinum. Hana m ekki hita. Til ess a vinna etta verk arf vkvapressu (a.m.k. 10 tonna) og afdragara (felgubolta-pllara).

1. Byrjau v a losa nafarrna ur en tjakkar blinn upp. Losau san bremsudluna fr spindlinum/leguhsinu (2 boltar) og hengdu hana upp til hliar. Losau bremsudiskinn og fjarlgu. Hggskrfjrn arf oftast stjrnuskrfurnar (2). Losau san hjlnfina af xlinum ur en losar spindilinn, annig er auveldara a eiga vi nfina. a gerist annig: Eftir a nafarrin hefur veri losu af er afdrttarklnni fest felguboltana. Gera arf rstafanir til a skrfan klnni geti ekki skemmt xulendann, t.d. me v a setja koparstykki milli. Ef hefur ekki felgubolta-afdragara geturu nota s.k. leguvingu sem er hert saman me boltum. Hn arf a vera strra lagi, um 16 sm breidd samanskrfu. Hn er skrfu sundur og henni brugi aftur fyrir hjlnfina, milli nafar og leguhss og san skrfu saman annig a hn vingi nfina t af xlinum. Nausynlegt er a sl nokkrum sinnum xulendann me sleggju en me koparstaut milli, og hera vingunni ess milli. Ytri slf legunnar situr eftir nfinni. Hn er losu af vkvapressu me leguvingunni.

2. egar nfin er komin af er strisendinn losaur fr spindlinum, spindilklan losu r klafanum (2 boltar) og spindillinn losaur fr demparaturninum (2 boltar). er spindillinn/leguhsi komi r.

3. Splitthringurinn er losaur r leguhsinu og sttur ess og splittraufin rifi vandlega. Hsi er skora af vkvapressu (me strisarminn niur), sett undir a annig a a sitji lrtt og fargi komi ekki langa demparaarminn. Legunni er san rst t r hsinu. Miki tak getur urft og v arf a gta ess a engin stykki, sem sett eru milli vi uppstillingu, geti skotist undan og valdi slysi. a er aldrei of varlega fari egar flugri vkvapressu er beitt. Mikilvgt er a undirba etta verk vel annig a tak pressunnar komi ekki skakkt leguna ea leguhsi.

4. Leguhsi verur a rfa vandlega a innanveru og smyrja me unnri olu. egar legunni er rst hsi verur a gta ess a fargi, taki, komi einungis ytri hlk legunnar en alls ekki innri kninn. Til ess arf millistykki af rttri str. Eftir a legan er komin , sltt vi hsi, m rsta henni botn me ytri hlknum r gmlu legunni. egar legan er komin sinn sta er nr splitthringur, sem fylgir me nju legunni, settur spori.

5.ur en lengra er haldi skaltu rfa lmi innan r rillunum nfinni. a getur urft a rfa a laust me krknl og blsa san r me rstilofti. rfu rillurnar xlinum sama htt.

6. N seturu hjlnfina pressubori annig a legustturinn sni upp. Smuru sttinn og brnirnar pakkdsunum, settu san leguhsi upp sttinn (annig a armarnir sni upp). Hafu stykki af rttri str milli drs og legu annig a fargi komi einungis innri kninn legunni, en alls ekki ytri hlkinn. rstu leguhsinu niur annig a nfin gangi inn leguna. Gakktu san r skugga um a nfin snist hnkralaust legunni.

7. Settu gengjulm rillurnar xlinum og renndu spindlinum/hjlnfinni upp hann. Festu san spindilklunni, demparanum, bremsudisknum og dlunni. Notau gengjulm boltana demparann og bremsudluna en nja sjlfsplittandi r strisendann. legusettinu er n sjlfsplittandi nafarr.
Hana a hera me taksmli 250 Nm (185 lbf ft).

Copyright 1998 Le M. Jnsson

,,OFVIRKAR" BREMSUR EXPLORER

Lesandi sagist vera me nlegan Ford Explorer inni verksti hj sr. Eigandinn kvartai undan v a bremsurnar lstu sr fstum nokkur fyrstu skiptin sem bremsa vri morgnanna, san sknuu r og yru elilegar. Ekkert virist vera a bremsunum egar komi er me blinn verksti. Eftir a hafa lti blinn standa ti yfir ntt segist hann hafa ori var vi etta fyrirbrigi. Hann spyr hva s til ra.

Svar: Okkar tengiliir Internetinu segjast ekkja etta fyrirbrigi Ford Explorer. Um s a ra verksmijugalla (claim) sem Ford bti umyralaust, sé bíllinn í ábyrgð. Orskin mun vera s a efni bremsuborunum afturhjlunum reyndist vera of rakadrgt annig a borarnir n a rtna og klstrast egar bllinn stendur rku andrmslofti. Lausnin er einfaldlega s a skipta um bremsubora - setja ara tegund stainn. Hafu samband vi umboi (Brimborg hf Reykjavk, (smi 515 7000) og jnustustjri eirra mun leysa mli.

Copyright 1998 Le M. Jnsson

BREMSUVANDAML GM VAN
Spurt: Segist vera vandrum me bremsurnar Chevrolet Van 2x4 af rger 1986. Bremsupedallinn gengur of langt niur nema hann s pumpaur upp. Hann segist hafa skipt um bremsuklossa a framan en borarnir a aftan virist ekki vera berandi slitnir. Sjlfvirku therslurnar a afatn hafi veri fastar og virkar en tt a vri lagfrt og hert t me skrfjrni lguust bremsurnar ekkert. Hann segir a sr hafi veri bent a rakamettun bremsuvkvanum geti orsaka svona bilun og spyr hvort a geti veri stan, en ef ekki, hva s til ra?

Svar:
Rakamettun bremsuvkva, sem er nokku algeng, lsir sr annig a bremsurnar gefa sig og vera virkar egar mest reynir, .e. egar mikill hiti hefur myndast bremsubnai vegna lags. breytist mettaur raki samjappanlega gufu og kerfi verur virkt. Mrg verksti og sumar smurstvar (t.d. Esso vi Geirsgtu) hafa tki til a mla rakamettun bremsuvkva. Margir blaframleiendur tlast til ess a bremsuvkvi s endurnjaur me kvenu millibili. Mr finnst hinsvegar sennilegt a etta s vandamli essu tilfelli ar sem bremsupedallinn lkkar n ess a blnum s eki. Mun sennilegra finnst mr a bremsusklarnar a aftan su ornar allt of slitnar (vermli of miki). a hefur lst sr svipaan htt og essu tilfelli. Sennilega eru 9,5" bremsusklar a aftan. a ir a innra verml eirra nrra er um 24,1 sm. Mlist verml eirra 2 mm ea meira umfram upprunalegt verml getur a slit, samt ynntum bremsuborum, ngt til a kerfi virki ekki sem skyldi og arf a endurnja bi sklar og bremsubora/kjlka. Sjlfvirku therslurnar afturhjlunum flestra bla virka annig a egar bremsunum er beitt til a stva bl, sem rennur aftur bak, breytir bnaurinn stillingu kjlkanna eftir v sem slit gefur tilefni til. Stundum er hgt a lagfra bremsur me v einu a bakka og stga nokkrum sinnum hressilega bremsuna um lei. S hins vegar kplingu ea sjlfskiptingu alltaf ea oft beitt til a stva bakk, vilja sjlfvirku therslurnar festast og vera virkar.

Copyright 1998 Le M. Jnsson

BREMSUVANDAML CHEROKEE
Spurt: Cherokee-eigandi sagist vera a glma vi vandaml sem vri a gera hann grhran. Hann sagist vera me Cherokee af rger 1989 me 6 sl. lnuvl. Bremsuhfudlan hefi gefi sig. Hann hafi keypt nja og skipt um. Eftir vigerina br svo vi a bllinn var nnast bremsulaus. a fyrsta sem honum datt hug var a hann hefi ekki fengi rtta hfudlu en ljs kom a nja dlan var s rtta og hn reyndist heldur ekki gllu. Hann segist vera binn a lofta bremsurnar margoft, bremsubnaur hjlum s fnu lagi og a sog s inn hjlparktinn. N detti honum ekkert fleira hug og s v stopp.

Svar: ,,Oft veltir ltil fa ungu hlassi, segir mltki. milli hfudlunnar og hjlparktsins er ttihringur. Oftast fylgir hann hfudlunni egar hn er tekin r enda er nr hringur nju dlunni. Mr finnst allt benda til ess a gamli hringurinn hafi ori eftir sttnum hjlparktnum og v su tveir hringir milli kts og dlu og a s orskin fyrir v hve bremsurnar su ungar og mttlausar.

Copyright 1998 Le M. Jnsson

BREMSUVANDAML JEPPA
Arnar skrifar: g hef veri a endurbyggja gamlan AMC jeppa. Fyrri eigandi hafi breytt bremsukerfinu annig a sta upphaflegu hfudlunnar hafi hann sett 7/8" hfudlu me aflkti r Toyota. sta upphaflegu framhsingarinnar me sklum setti g Dana 30 me diskabremsum. aalskoun var ger athugasemd vi a staa bremsupedals vri of lg tt bremsurnar vru lagi a ru leyti. Ef g lengi pinnanum sem gengur fr pedal, gegn um ktinn, og inn hfudluna, pumpa bremsurnar sig upp ar til r liggja t framhjlunum. S stytt pinnanum fer pedallinn of langt niur - ekkert millistig virist vera arna milli. Getur bilun hfudluni (gmm?) valdi essu?

Svar: stan fyrir essu er s a eftir a skipt var yfir diskabremsur, sem eru me strri hjldlum, er 7/8" hfudlan of ltil, .e. me of lti verml. Til ess a lagfra etta arf a skipta um hfudlu, nota dlu me meira vermli.
stigi, slaglengdin hfudlunni, er hlutfall af vermlsfleti stimpilsins. vermlsfltur 7/8" dlu er 388 fermm (radus ru sinnum p) en 506 fermm 1" dlu. Hlutfalli 506/388 er 0.77 en a ddi a slaglengdin (stigi) myndi styttast um 23% (hafi a veri 100 mm verur a 77 mm). Dla me vermli tomma og 1/8 myndi stytta stigi um 39% (388/641 = 0.61) o.s.frv.

Copyright 1998 Le M. Jnsson