Vefsíða Leós:
B29 Superfortress á Keflavíkurvelli

Sveinn Arnar Nikulásson sendi þessar ljósmyndir sem eru teknar á flughlaðinu við gömlu flugstöðina á Vellinum. Myndirnar voru teknar á Kodak Instamatic sem skýrir ,,gæðin" en myndirnar hafa verið skýrðar upp eftir föngum með PhotoShop. Myndirnar tók faðir Sveins, Nikulás Sveinsson. Sveinn giskar á að myndirnar séu teknar 1978 en segist ekki þekkja tilefni þess að þessi merkilega flugvél kom hér við. Nikulás Sveinsson vann hjá Hernum á þessum tíma og hafði eftirlit með viðhaldi flugbrautaljósa.

Greinin um B29 og ótrúlega björgunartilraun á Grænlandi

Til baka á aðalsíðu

Netfang