Merkilegir bílar:

PONTIAC GTO

Vri Amerkani, sem eitthva veit um bla, spurur hvaa klassskan bl hann telji verugastan titilsins ,,Tryllitki nmer eitt", myndi hann hiklaust svara: ,,The Great Tiger".

Me v hann vi Pontiac GTO. Fyrsti GTO bllinn er af rger 1964 og s sasti (raunverulegi) af ger 1972. GTO merki var a vsu nota nstu tveimur rgerum en s bll (sama bodd og Ventura/Nova) var annar handleggur, eins og ar segir. (essi grein birtist upphaflega tmaritinu Blnum, 3. tbl. 1996).

Pontiac GTO var fyrsta og sasta raunverulega tryllitki sem framleitt var Bandarkjunum en ar nefndist essi ger bls ,,supercar", - ,,dekkjabrennari" meal strkanna.

Me GTO ri 1964 hfst srstakur kafli bandarskri blasgu, kafli sem reis hst 1970. Lg um varnir gegn loftmengun (Clean Air Act) sem sett voru 1970 voru dauadmur yfir GTO eins og rum tryllitkjum (bensnsvelgjum, myndi einhver segja). Lgin geru a m.a. a verkum a lkka var jppunarhlutfall vla og vi a dr r eim mtt annig a blarnir ttu ekki eins spennandi. tti a einnig sinn tt endalokum GTO a fari var a mia igjld blatrygginga vi vlarafl (slagrmi). Pontiac s v sna sng upp reidda og dr r herslu GTO; afleiingar alls essa uru samdrttur slu rgerar 1971 og um lei voru endalokin ljs.

ME HJARTA BUXUNUM

visgum manna, sem lta strt sig og sem stjrna hafa fyrirtkjum, m.a. blaframleislu eru gjarnan langir kaflar um framsni eirra, markasekkingu og eiginleikann a geta s lengra fram tmann en arir menn (enda eru visgur skrifaar eftir - eins konar prfarkarlesi lfshlaup). Samt list a manni s grunur a etta s tmt karlagrobb; eir hafi einfaldlega engu ri um framvinduna - og helstu dirnar snar eigi eir frekar a akka tilviljunum, - heppni fremur en hfni. a er dlti grunsamlegt a margfaldir metslublar Bandarkjunum 6. 7. og 8. ratugunum virast flestir hafa veri hannair laumi og blra vi stu stjrnendur, a.m.k. a vi bi um Mustang, Pontiac GTO o.fl.

Upp r 1960 hafi srstk nefnd ldungadeildar Bandarkjaings veri stofnu, undir formennsku Abrahams Ribicoff fr Connecticut, til ess a rannsaka hvort stjrnendur blaframleiendanna riggja, og srstaklega General Motors, bru byrg v a framleiddir vru blar n ess a skeytt vri

GTO Hardtop '64. Fyrsti bllinn

ngilega um ryggi. Forstjrum GM hafi veri stefnt til yfirheyrslu hj nefndinni. Er skemmst fr v a segja a eir fengu hland fyrir hjarta og svo var skelkurinn mikill a heimkomnir til Detroit gfu eir t tilskipun um a allri kappakstursstarfsemi vegum GM skyldi tafarlaust htt; allt sem henni tilheyri skyldu GM deildirnar losa sig vi hi snarasta, - eir ttuust skadrfu skaabtamla og m segja a hana hafi eir s fyrir tt hn kmi r allt annarri tt en eir bjuggust vi (ekki vegna kappaksturs).

LFLAUS PONTIAC

tmabili voru 8 slindra lengjur strri GM blum a undanskildum Cadillac sem hafi haft V8, V12, V16-vlar fr v um 1930. Oldsmobile kom me V8 rger 1949, Buick af rger 1953, Chevrolet og Pontiac 1955. Buick og Oldsmobile kepptust um hestflin mijum 6. ratugnum, Buick Century 1954/55 fkkst t.d. me 236 ha vl og Oldsmobile 98 me 202 ha. Pontiac var me 180 ha V8 vl 1955 en fanlegur me 290 ha vl. Vandinn var hins vegar s a eim tma virtust allir hafa gleymt Pontiac; hann virtist hafa daga uppi og var orinn til vandra hj GM.

Semon E.(Bunky) Knudsen nefndist maur (j hann ht Semon - ekki Simon). Hann var sonur gamla William S.(Big Bill) Knudsen, Dana, sem var lengi einn af ekktustu tknimnnum Detroit; framan af sem tknilegur framkvmdastjri og helsti hnnuur hj Ford og sar sem einn af stu yfirmnnum GM. Bunky Knudsen hafi feta ftspor fur sns og last mikinn frama hj GM um essar mundir, var t.d. talinn koma til greina sem nsti maur forstjrastlinn enda mjg hfur tknimaur og snjall slumaur. eir Knudsen-fegar ttu a sameiginlegt a hafa bir veri reknir fr Ford; s eldri ur en hann fr til GM en s yngri eftir a hann fr fr GM. N, en yngra Knudsen hafi veri fali a blsa nju lfi Pontiac og settur yfir deild 6. ratugnum. Hann stjrnai Pontiac ar til hann tk vi Chevrolet-deildinni 1962.

Ekki vitum vi hvort Bunky Knudsen var hestamaur en svo miki er vst a hann hafi engar vflur en skvetti pipar undir stertinn Pontiac svo um munai. Var af mikill fyrirgangur.

RUVSI MR UR BR ...

Er ekki a orlengja um a a miki lf frist tuskurnar. Knudsen kva a hfa til strkanna, yngri sem eldri, - lta hafa ,,Street machine" (blikkeysi); bl me ngum hestflum og tliti sem gagnaist m.a. til a hkka stelpur en daga var ekkert jafnrtti; stelpur hkkuu ekki strka. Margur auglsingahnnuurinn, sem mtti ba vi strangar sisemisforskriftir (tepruskap?) hefi funda starfsflaga sna af v frjlsri sem n rkir. var Pontiac GTO auglstur undir fyrirsgninni: ,,GTO: Tki sem jappar saman tma og vegalengd". N hefi svona bll einfaldlega veri auglstur undir fyrirsgnum bor vi: ,,Viltu drtt? - vertu Pontiac".

essum tma var Kaninn botnlausu bensnfylleri sem leiddi m.a. af sr einhverja strstu krmslegnu dreka sem sst hfu og voru ornir a eins konar jartkni hfsins essu listrnasta menningarrki heimsins, eins og Laxness nefndi Bandarkin (Alubkin, formli). Segja m a balli byrji me rger 1957, byrjuu amersku blarnir a ttna t fyrir alvru.

Stærri farangursgeymsla en í nokkrum evrópskum bíl - þótti þó ekki nema rétt svona í meðallagi í Ameríku ....

Knudsen kva a bja upp hrri hestaflatlur en ur hfu sst, - 300 h og meira til. Dmigerur fyrir stl Knudsens var Pontiac Bonneville 1957, hrikalega kraftmikill dreki sem btti a upp, undir stri, sem misfrst blinu hj stressuum vsitlurlum. skmmum tma jkst salan Pontiac upp r llu valdi, ekki bara tryllitkjum heldur einnig rum gerum v a tti allt einu mest gaman a keyra Pontiac. Engan varai htis ht um 30 ltra eyslu drekanna, egar gefi var hraustlega, v gallni (3,78 ltrar) af bensni kostai 25 cent.

tmabilinu 1957 - 1963 breyttist staa Pontiac r skubusku prinsessu, - var rija mest selda bltegundin Bandarkjunum eftir Chevrolet og Ford.

,,EKKERT ML"

Hlaupum n yfir til rsins 1963. Pete Estes hafi teki vi starfi sem yfirmaur tknideildar Pontiac og ar me orinn valdamestur ar b. Kappakstur og allt slkt stss hafi veri banna vegum GM deilda. Ekki ng me a heldur hfu veri settar msar reglur sem ttu a koma veg fyrir a GM legi einhverjum vitleysingjum til of kraftmikla bla (arir mttu a fyrir eim). Banni vi kappakstri geri a a verkum a tknideildin var a htta, mijum klum, vi frekari run 421 kbika vlarinnar sem fyrst hafi sst Grand Prix 1962, en me henni hefi Pontiac geta boi upp 500 ha sporttgfu af flksbl og ar me slegi ll fyrri met. tt htt vri a vinna vi essa vl voru heddin fullru og tkst a halda au me klkjum.

Nr og skynsamlegri bll skyldi vera liur essum ,,afturbata"; smbll upp amerskan mlikvara (Compact). Hj Pontiac var a Tempest Le Mans (fyrsta rger 1961) me 4ra slindra 3ja ltra vl. tt a s trdr m nefna a essi Tempest var n ekki meiri vsitlutk en svo a Porsche stldi grunnhnnun hans sar og notai 924 og 928.

Auvita voru stjrnendur GM langt ti a sk...: tt Tempest vri skynsamleg lausn raunverulegu vandamli kannaist almenningur og plitkusar ekkert vi a vandaml. Fyrir stjrnendum GM vakti a f lnum ,,httulausa" (kraftlausa) bla til a eim yri ekki kennt um slysin og fyrirtki haft af ffu grugra lgmanna. Um etta leyti var enn ratugur ar til orkukreppan skall og af og fr a stjrnendur GM hafi s hana fyrir. Orkukreppan hefur sar veri skr m.a. me v a jarleitogum Araba hafi ofboi sunin eldsneyti og a olulindir vru a ganga til urrar, O sei, sei. tli orskin hafi ekki einfaldlega veri s a essir smu Arabahfingjar gtu ekki torga meiru; hfu ekki lengur undan a eya hrikalegum tekjunum eigi hf mean hiringjarnir, egnar eirra, rtt tru steinaldarstigi mist undir ea ofan lfldunum.

7. ratugnum urfti amerski tffarinn kraftmiklar umbir; bl sem gat reykspla malbiki llum grum. ( dag er hinn amerski Egill Skallagrmssson leurklddur Harley Davidson ea ,,eysir spjuna" framan gslumenn upptkuheimilum).

Amerku var hlegi a eim sem ltu sj sig 4ra slindra ptum og skipti engu tt afli vri 166 h: Amerkanar vildu alminnilega bla en ekkert helvtis ,,Evrpudrasl" - engar yfirbyggar slkellinrur a la La Strada. essi 4ra slindra Pontiac-vl var einfaldlega helmingurinn af 389 V8-vlinni. Buick lenti smu stu og sat uppi me strsnjalla litla V8-lvl, sem gekk undir heitinu ,,gimsteinninn" meal tknimanna GM. eir hafa v ekki ori lti hissa egar einginn kaupandi vildi lta vi bl me henni en s vl hlt sar uppi merki Range Rover ratugi. En a er nnur saga enda Bretinn fyrir lngu binn a gleyma v a s vl er amersk hnnun.

Pete Estes geri sr ljst a hrsla yfirstjrnenda GM vi lgfringa, neytendasamtk og plitkusa, myndi valda mestum samdrtti hj Pontiac. Eitthva yri a gera. Ein af reglunum, sem yfirstjrnin hafi sett, bannai aflmeiri vl GM bl en sem nmi kvenum fjlda hestafla mti hverju kg eigin yngdar. S regla jafngilti dauadmi yfir tryllitkjum.

Staddur near en klifrandi til framans, starfsmaur tknideildar Pontiac, var John DeLorean (sem sar var forstjri Pontiac og tti enn sar eftir a vera frgur skrkur Norur-rlandi) sem tti lnkinn a selja bla auk ess a vera vltknimenntaur.

DeLorean var kallaur teppi og spurur hvort hann teldi a essi Tempest tk yldi kraftmikla V8-vl, - og hvort hann teldi slkt ,,prskt" tknilega mgulegt - hvort troa mtti almennilegri vl ptuna? Svari er heimsfrgt: ,,Ekkert ml".

TEMPEST LE MANS GTO

Fyrsta rgerin var 1963; Tempest Le Mans sport me 326 cid V8-vl (cid = cubic inch displacement = slagrmi rmtommum oftast einfaldlega nefnt kbik). S vl var valin ar sem slagrmi mtti ekki, samkvmt reglum GM, fara yfir 330 kbik bl af essari yngd. Boi var upp 389 kbika vl sem valkost, 325 h me 4ra hlfa blndungi. Tempest var einn eirra GM bla sem hfu svokalla A-bodd. Tempest Le Mans sport var fanlegur me 3ja ea 4ra gra beinskiptingu ea 2ja gra Powerglide sjlfskiptingu, venjulegu stri ea vkvastri, 4 mismunandi drifhlutfll voru boi auk sjlflsandi mismunardrifs (Safe-T-Trac). GTO-pakkinn var stinnari fjrun, flugri bremsur og innrttingarskraut svo sem rall-stri, klukka og snningshraamlir.

V8-Tempest hafi veri raur laumi. egar stjrnendum GM var sndur bllinn hoppuu eir h sna. Brottrekstur l loftinu og eir fullyrtu a enginn markaur vri fyrir svo ltinn bl me svo kraftmikilli vl. eir hfu auvita rangt fyrir sr og uru a ta allt ofan sig aftur og kkuu sjlfsagt snum sla fyrir a hafa ekki haft kjark til a reka essa fyrirleitnu andskota hj Pontiac.

Me GTO hitti Pontiac naglann hfui, - bau kaupendum bl sem langai a eignast. Hafist ekki undan a framleia GTO, sem fyrstu rin var hliarger undir Tempest/Le Mans. Salan var strax margfld vi a sem bjrtustu vonir hfu tali mgulegt.

rger 1964 er fyrsti Tempest GTO og var hann me rafeindakveikju sem jk snerpuna. Fyrsti bllinn af essari ger var sndur oktber ri 1963. Bllinn gat spla malbiki llum grum (var afhentur llegum dekkjum). Kvartmlutmi breytts GTO '64 var milli 15 og 16 sek. Vibragi, fr kyrrstu 100 km/klst. var 7,7 sek.

389 Cid V8-vlin var 325 h me 4ra hlfa Carter blndungi. henni var heitur s, srtbnar vkvalyftur, strri ventlar (1,92" verml inn og 1,66" tventlum). vlinni voru tjnu hedd af 421-vlinni og tvfalt pstkerfi.

Fyrsta breytingin blnum verur me rger 1966. htti GTO a vera undirger Le Mans, fkk eigi bodd og ntt tlit. rger '66 og '67 er berandi str bll, um 1700 kg yngd og vgast sagt lkur eim sportblum sem tkuust Evrpu eim tma. Aflmesta vlin, 389 Cid me remur 2ja hlfa blndungum, skilai 360 h. a eytti essum stra bl kvartmluna 13,29 sek 172 km/klst. (Jafnvel enn betri tmi mun hafa veri skrur). Vibragi 0-100 km var 5,7 sek.

TALIR RASSKELLTIR

a fr m.a. taugarnar snobburum a Pontiac skyldi nota GTO (,,Gran Turisimo Omologato") sem tegundarheiti - a vri nnast einkaeign Ferrari, sem hefi tt ng um egar Pontiac ,,stal" Le Mans nafninu. bak vi etta taut var hrsla vi tttku bandarskra bla aljlegum kappakstri GTO-flokki, sem evrpskir blaframleiendur hfu lengst af einoka me ,,einkareglum". Samkvmt reglum Federation Internationale Automobile (FIA) ngi a framleia 100 GTO-bla til a eir luust rtt til tttku.

Og sj: Dag einn er mtt trppurnar hj Pontiac li me verslaufur, pleru Zeiss-slgleraugu, Gravati-rallhanska og Dolcy-skm; sendinefnd fr Ferrari. Erindi var a mtmla notkun Pontiac GTO sem Ferrari taldi sig eiga. eir Ferrari menn mttu kurteisi en ekki mikilli sam hj John DeLorean og flgum. eirra vegna gat essi Ferrari-sendinefnd fari rsg.......

egar einhver talanna sagi, me nokkrum jsti, a a vri frleitt a lkja essum blum saman; Ferrari GTO vri lkt snarpari, enda hreinrktaur (fnni), fauk Pontiac-menn. eir mnuu talana a mta me Ferrari GTO kvartmlubraut og reyta kappi vi Pontiac GTO. Ekkert var af v.

a var hins vegar bandarska tmariti ,,Car & Driver" sem brst vi og bau til ,,sningar" ar sem Pontiac GTO skyldi keppa spyrnu vi Ferrari GTO. egar hlminn var komi gekk Pontiac GTO ekki nema 7 slindrum. Glottu Ferrari-menn. sta ess a fresta keppninni tku C&D-menn Pontiac eins starfsmannsins, hrikalega stran og ungan Pontiac Catalina me 421 kbika vl, stilltu upp vi hliina Ferrari-blnum, og stungu hann af spyrnu. ljs kom a jafnvel Katalnan, etta bkn, vann Ferrari spyrnu tt hn fri ekki brautarhringinn jafn skmmum tma. Hins vegar fullyrtu prfarar C&D a GTO me NASCAR-fjarabnai myndi ekki einungis taka Ferrari spyrnu heldur vinna hann einnig brautarakstri. Til a vinna Pontiac GTO dygi Ferrari ekkert minna en srbinn kappakstursbll. Ekki var a heldur til a bta mynd talanna a Pontiac, hlainn aukabnai, kostai samt 10 sund dollurum minna en Ferrari GTO: Grungar snru t r fyrir tlunum og sgu a GTO hj eim ddi ,,Garlic Tomato Omologato".

APASPIL

Auvita er etta haugalygi me Ferrari-sendinefndina. Hins vegar m lesa um spyrnuprfi Car & Driver fr essum tma. S umfjllun vakti mikla athygli og var metanleg auglsing fyrir Pontiac GTO.

GTO fr a birtast sjnvarpsttum. Mesta athygli vakti GTO tti hljmsveitarinnar The Monkees ar sem hann var tnefndur ,,Monkeemobile". kjlfari var llum ,,punum" fjrum gefinn Pontiac GTO. S gjf borgai sig margfalt egar lggan Los Angeles tk einn ,,apanna", Mike Nesmith, 125 mlna hraa (200 km/klst.) Hollywood Freeway. Fjlmilar djfluust frttinni sem jafnframt var opinber viurkenning og stafesting v hvers konar kerra essi GTO-bll vri.

OG FRAM ME SMRI

GTO af rger 1967 var fanlegur me hraastilli (cruise control). N var frambekkur boinn sem aukabnaur, sta sportstlanna, en allir sem eitthva inngrip hafa haft stalf amerskra ungmenna vita hve mikilvgur frambekkurinn er, ea rttara sagt, hvlkur ,,farartlmi" stokkurinn milli stanna getur ori vi kvenar astur! meal tknilegra atria 1967 voru 4ra stimpla diskabremsur a framan, 3ja gra Turbo Hydramatic sjlfskipting me Hurst - skiptistng og n vl; 400 kbika 335-360 h eftir tfrslu. Af rger 1967 voru framleiddir tplega 82 sund GTO-blar.

Me rger 1968 kemur ntt tlit. GTO var valinn ,,Bll rsins" 4. ri r hj tmaritinu Motor Trend. fyrsta sinn kemur samlitur stuari r hggdeyfandi plasti. GTO er styttri milli hjla og breiari,

GTO '64. Gir stlar, blbelti, alvru mlabor og almennilegt aftursti: gilegri sportblar fengust ekki.

ekki eins mikill slei og ur. Aalljsin eru innfelld framstykki og urrkuarmarnir faldir undir hddinu. Merkilegasta njungin kom sar mdelrinu; Ram Air II hedd/soggrein/pstgrein (me hringlaga pstportum) sem jk afl 400 vlarinnar 366 h og upptkuna verulega. Um 87 sund GTO voru framleiddir af 1968 rgerinni.

GTO 1969 breyttist ekki en vlin var fanleg me Ram Air IV, 370 h og tkurnar svakalegar. N ger, tlu yngri kaupendum, GTO Judge, appelsnugulum litum me lmdum merkjum kom etta r. Fir slkir voru framleiddir og Judge ykja n eftirsttastir allra GTO-bla. Alls voru framleiddir 72 s. eintk.

1970 er framkvmd minnihttar andlitsnyrting GTO sem flestir eru sammla um a hafi veri til bta. meal njunga hj GTO sem eflaust hefur veri miklum metum hj athyglissjkum ,,spyrnurum" var sogstrur loki sem veitti pstinu framhj hljktnum egar rst var hnapp mlabori: annig mtti bta hvaa vi dekkjabrlu og lykt. essi hrifarki bnaur var ekki me llu ekktur; tkaist ,,Hod-rod" og nefndist ,,Sneaker plug". N var samkeppnin tekin a harna fyrir alvru tryllitkja-markanum auk ess sem Firebird og sar (fr 1971) Firebird/Trans-AM hafa einnig veri um hituna hj Pontiac. etta var sasta ri sem hersla var lg GTO sem aflmikinn bl, strri vlin, 455 kbik (sem ekki var fanlegt Trans Am fyrr en 1971 og seinna) var 360 h fr Pontiac (HO = High Output). Framleislan GTO var um 40 sund blar 1970.

GTO af rger 1971 og 1972 bera ess merki a ferill blsins var brtt enda. tt GTO lifi enn fornri frg og tliti gtti tvrra hrifa nrra laga um mengunarvarnir (Clean Air Act) fr 1970, fyrstu me lkkun jppunar. rger 1971 var me ntt framstykki og grill. Vlarnar voru 400 og 455 kbika, en hestflin ekki nema 290 og 335. Seljendur, hir Pontiac, gtu boi hugasmum 400 kbika vlina me Ram Air V en annig bin skilai hn um 500 h. a merkilega er a breytingin var ekki mikil ea dr en ger me hlutum (m.a. 421-heddum) sem rair hfu veri hj Pontiac en hfu veri seldir ,,bakdyramegin" eftir kappasktursbanni. N seldust einungis 30 sund GTO.

rger 1972 ltur nstum eins t og 1971. Helsti munurinn er s a var GTO aftur undirger af Le Mans. Eitt er merkilegt vi GTO af ger 1972: Fjrunin var endurbtt umtalsvert og enn stinnari fjrun fkkst sem aukabnaur. Aksturseiginleikar GTO hfu aldrei veri betri. N hafi salan minnka niur 5800 bla enda var engin hersla lg markasfrslu GTO, hugi kaupenda hafi dala vegna hkkunar igjalda trygginga (eftir vlarstr), efnahagslegs samdrttar og hkkandi eldsneytisvers.

1973 kemur nr GTO og allt annar bll. S tti ekkert sameiginlegt me fyrri GTO en nafni, sami bll og Pontiac Ventura/Chevrolet Nova. S GTO var me 350 kbika vl og var framleiddur jafn spennandi til og me rger 1977 en hvarf GTO-merki hj Pontiac.

HVERNIG VAR ESSI BLL?

Undirritaur hefur tt einn breyttan bl sem verskuldar a kallast tryllitki. a var svartur Oldsmobile Delta 88 Rocket, me hvtum toppi, af rger 1956 og ri var 1971/72: etta var dmigerur dekkjabrennari, sjlfskiptur, sem eyddi 40 ltrum egar fjlin var rsklega troin. Tkurnar voru ofboslegar og verur vibraginu varla lst a nokkru gagni prenti; slkt finnst ekki nema faregaotum stuttu flugtaki. g gti tra a kvartmlutminn eim bl (breyttum) hefi veri milli 16-17 sek n ess a ora a fullyra a; maur hafi engin tk a mla a nkvmlega daga. Vibragi var a.m.k. mun meira en slagrmi Rocket-vlarinnar gaf tilefni til a tla - a var ekki nema 324,3 kbik en skringin lklega flgin heitum kambsi (original) og 4ra hlfa Rochester blndungi af strstu ger (QuadraJet). Oldsinn var nokku stugur tt hrainn yri mikill enda me sjlflstu mismunardrifi.(essi bll hefur veri endursmaur og er n strglsilegur (tt hann s skrbleikur litinn) en eigandinn er Keflvkingur).

Einn frra bla sem tk ennan Olds spyrnu, en var ekki jafn hraskreiur, var eigu Amerkana Vellinum; a var beyglaur grnn Pontiac GTO bljubll af rger 1966, 4ra gra beinskiptur me 389 kbika vl og 3 blndungum (360 ha TriPower). a merkilega var a eigandinn botngaf eim bl ekki, svo g vissi, en reyndi samt spyrnu vi nokkra eim tma sem g fylgdist me honum og vann flesta, a mig minnir. Ekki gerist g svo frgur a aka essum GTO en sat honum nokkrum sinnum. Hann virkai strri og drekalegri en Oldsinn tt hann vri lttari, fjrunin virtist ekki svipu, a.m.k. var hn ekki berandi stinn. Snerpan var alveg trleg; vri t.d. teki af sta t fr Nesti Fossvogi suurtt og gefi hraustlega splai bllinn enn egar komi var yfir brna lknum sem ar var . Einn bl hef g s leika a eftir; rauan Chevrolet (Bel Air ea Impala) bljubl ('62/'63?) sem rvar Sigursson tti einhvern tmann. GTO-blnum hverfist framstllinn utan um mann egar bllinn skaust af sta spyrnu og maur fann greinilega hvernig vattst upp blinn vi taki. egar honum var eki mjklega lei hann fram eins og skta lygnu vatni nema boddi virkai dlti pulsulegt eins og oft er me bljubla. etta var eysluhkur (25-30 ltra bll).

sta ess a eigandinn botngaf blnum ekki mun hafa veri s a honum var ekki lst mismunardrif, ea virkai ekki, og vri gefi tpilega beinni braut gat bllinn leitai t hli n ess a vi yri ri. a var v engin fura tt hann lti ekki ara taka .

a var ekki fyrr en tveimur ratugum seinna sem g rak augun a fyrir tilviljun a essi tpa af GTO,'66 bljubll me TriPower/Ram Air hefur veri einn af rfum sem framleiddir voru v allt allt munu 300 blar hafa veri af essari tpu og rger. Ekki veit g hva af essum bl var eftir a essi sjlii fr af landinu.

Le M. Jnsson